Spánverjar ætla að grafa upp líkið af einræðisherranum Franco Kjartan Kjartansson skrifar 15. mars 2019 16:46 Spænsk stjórnvöld vilja gera Dal þeirra föllnu að minnisvarða um fórnarlömb borgarastríðsins sem geisaði frá 1936 til 1939. Vísir/EPA Ríkisstjórn Spánar tilkynnti í dag að hún ætlaði að láta grafa upp lík Francisco Franco, fyrrverandi einræðisherra landsins, og fjarlægja það úr opinberum grafreit. Uppgreftrinum hefur ítrekað verið frestað í gegnum tíðina en skiptar skoðanir eru á honum á meðal landsmanna. Lík Franco hefur hvílt í grafhýsi í Dal þeirra föllnu (sp. Valle de los Caídos) fyrir ofan höfuðborgina Madrid. Grafhýsið er í augum margra Spánverja nokkurs konar minnisvarði um fasistatímabilið í sögu landsins. Franco réði ríkjum á Spáni frá lokum borgarastríðsins árið 1939 til 1975. Nú á að flytja líkið þaðan og grafa það við hlið konu hans í fjölskyldugrafhýsi hans í Mingorrubio El Pardo-ríkisgrafreitnum. Fjöldi stjórnmálaleiðtoga er grafinn þar. Uppgröfturinn á að fara fram 10. júní, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fjölskylda Franco er andsnúin uppgreftrinum og farið með málið fyrir dómstóla. Hún hefur sagt að verði hann grafinn upp á annað borð ætti hann að hvíla við hlið dóttur sinnar í Almudena-dómkirkjunni í miðborgar Madridar. Ákvörðunin um uppgröftinn er ein sú síðasta sem fráfarandi ríkisstjórn Sósíalistaflokksins tekur. Þingkosningum var flýtt á Spáni eftir að ríkisstjórninni mistókst að koma fjárlögum sínum í gegnum þingið. Kosið verður til þings 28. apríl. Spánn Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Ríkisstjórn Spánar tilkynnti í dag að hún ætlaði að láta grafa upp lík Francisco Franco, fyrrverandi einræðisherra landsins, og fjarlægja það úr opinberum grafreit. Uppgreftrinum hefur ítrekað verið frestað í gegnum tíðina en skiptar skoðanir eru á honum á meðal landsmanna. Lík Franco hefur hvílt í grafhýsi í Dal þeirra föllnu (sp. Valle de los Caídos) fyrir ofan höfuðborgina Madrid. Grafhýsið er í augum margra Spánverja nokkurs konar minnisvarði um fasistatímabilið í sögu landsins. Franco réði ríkjum á Spáni frá lokum borgarastríðsins árið 1939 til 1975. Nú á að flytja líkið þaðan og grafa það við hlið konu hans í fjölskyldugrafhýsi hans í Mingorrubio El Pardo-ríkisgrafreitnum. Fjöldi stjórnmálaleiðtoga er grafinn þar. Uppgröfturinn á að fara fram 10. júní, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fjölskylda Franco er andsnúin uppgreftrinum og farið með málið fyrir dómstóla. Hún hefur sagt að verði hann grafinn upp á annað borð ætti hann að hvíla við hlið dóttur sinnar í Almudena-dómkirkjunni í miðborgar Madridar. Ákvörðunin um uppgröftinn er ein sú síðasta sem fráfarandi ríkisstjórn Sósíalistaflokksins tekur. Þingkosningum var flýtt á Spáni eftir að ríkisstjórninni mistókst að koma fjárlögum sínum í gegnum þingið. Kosið verður til þings 28. apríl.
Spánn Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira