Spánverjar ætla að grafa upp líkið af einræðisherranum Franco Kjartan Kjartansson skrifar 15. mars 2019 16:46 Spænsk stjórnvöld vilja gera Dal þeirra föllnu að minnisvarða um fórnarlömb borgarastríðsins sem geisaði frá 1936 til 1939. Vísir/EPA Ríkisstjórn Spánar tilkynnti í dag að hún ætlaði að láta grafa upp lík Francisco Franco, fyrrverandi einræðisherra landsins, og fjarlægja það úr opinberum grafreit. Uppgreftrinum hefur ítrekað verið frestað í gegnum tíðina en skiptar skoðanir eru á honum á meðal landsmanna. Lík Franco hefur hvílt í grafhýsi í Dal þeirra föllnu (sp. Valle de los Caídos) fyrir ofan höfuðborgina Madrid. Grafhýsið er í augum margra Spánverja nokkurs konar minnisvarði um fasistatímabilið í sögu landsins. Franco réði ríkjum á Spáni frá lokum borgarastríðsins árið 1939 til 1975. Nú á að flytja líkið þaðan og grafa það við hlið konu hans í fjölskyldugrafhýsi hans í Mingorrubio El Pardo-ríkisgrafreitnum. Fjöldi stjórnmálaleiðtoga er grafinn þar. Uppgröfturinn á að fara fram 10. júní, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fjölskylda Franco er andsnúin uppgreftrinum og farið með málið fyrir dómstóla. Hún hefur sagt að verði hann grafinn upp á annað borð ætti hann að hvíla við hlið dóttur sinnar í Almudena-dómkirkjunni í miðborgar Madridar. Ákvörðunin um uppgröftinn er ein sú síðasta sem fráfarandi ríkisstjórn Sósíalistaflokksins tekur. Þingkosningum var flýtt á Spáni eftir að ríkisstjórninni mistókst að koma fjárlögum sínum í gegnum þingið. Kosið verður til þings 28. apríl. Spánn Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Erlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Sjá meira
Ríkisstjórn Spánar tilkynnti í dag að hún ætlaði að láta grafa upp lík Francisco Franco, fyrrverandi einræðisherra landsins, og fjarlægja það úr opinberum grafreit. Uppgreftrinum hefur ítrekað verið frestað í gegnum tíðina en skiptar skoðanir eru á honum á meðal landsmanna. Lík Franco hefur hvílt í grafhýsi í Dal þeirra föllnu (sp. Valle de los Caídos) fyrir ofan höfuðborgina Madrid. Grafhýsið er í augum margra Spánverja nokkurs konar minnisvarði um fasistatímabilið í sögu landsins. Franco réði ríkjum á Spáni frá lokum borgarastríðsins árið 1939 til 1975. Nú á að flytja líkið þaðan og grafa það við hlið konu hans í fjölskyldugrafhýsi hans í Mingorrubio El Pardo-ríkisgrafreitnum. Fjöldi stjórnmálaleiðtoga er grafinn þar. Uppgröfturinn á að fara fram 10. júní, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fjölskylda Franco er andsnúin uppgreftrinum og farið með málið fyrir dómstóla. Hún hefur sagt að verði hann grafinn upp á annað borð ætti hann að hvíla við hlið dóttur sinnar í Almudena-dómkirkjunni í miðborgar Madridar. Ákvörðunin um uppgröftinn er ein sú síðasta sem fráfarandi ríkisstjórn Sósíalistaflokksins tekur. Þingkosningum var flýtt á Spáni eftir að ríkisstjórninni mistókst að koma fjárlögum sínum í gegnum þingið. Kosið verður til þings 28. apríl.
Spánn Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Erlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Sjá meira