Gary Lineker spurði á Twitter og svarið var Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 23:30 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Getty/Victor Carretero Þetta var vikan þar sem Cristiano Ronaldo og Lionel Messi minntu okkur enn á ný hvað þeir eru rosalega góðir í fótbolta. Fyrir vikið blossaði enn á ný upp umræðan hvor sér betri, Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi. Þeir eru jafnólíkir fótboltamenn og þeir eru góðir fótboltamenn. Þeir eiga það líka sameiginlegt að hafa sýnt það ótal oft á sínum ferli hversu öflugir þeir eru og það standa fá met eftir sem þeir hafa ekki slegið. Umræðan er ekki aðeins um hvor þeirra sé betri heldur hvort annar þeirra sé besti knattspyrnumaður allra tíma.The final result is in: and congratulations, you have made the correct decision. For those of you who are disappointed with the outcome, worry ye not, I’ll repeat the poll in a couple of years. https://t.co/FKlk8wGK2U — Gary Lineker (@GaryLineker) March 14, 2019 Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 3-0 sigri Juventus á Atletico Madrid þar sem ítalska liðið vann upp 2-0 forskot Spánverjanna frá því í fyrri leiknum. Kraftur, orka og útgleislun Cristiano Ronaldo í leiknum var engu lík þar sem hann keyrði sitt lið áfram og gerði ofan á það útslagið með þessum þremur mörkum. Daginn eftir var komið að Lionel Messi og hann brást ekki. Messi átti þátt í fjórum af fimm mörkum Barcelona í 5-1 sigri á Lyon, skoraði tvö sjálfur en átti einnig tvær stoðsendingar. Gary Lineker, fyrrum framherji enska landsliðsins og markakóngur á HM 1986, hefur átt farsælan sjónvarpsferil eftir að fótboltaferlinum lauk. Hann hefur unnið mikið fyrir BBC og er núna umsjónarmaður Meistaradeildarþáttarins á BT Sport sem og Match of the Day á BBC. Hann ákvað að spyrja fylgjendur sína á Twitter hvor sé betri, Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi, og fékk nóg að svörum. Nú er niðurstaðan komin eins og sjá má hér fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira
Þetta var vikan þar sem Cristiano Ronaldo og Lionel Messi minntu okkur enn á ný hvað þeir eru rosalega góðir í fótbolta. Fyrir vikið blossaði enn á ný upp umræðan hvor sér betri, Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi. Þeir eru jafnólíkir fótboltamenn og þeir eru góðir fótboltamenn. Þeir eiga það líka sameiginlegt að hafa sýnt það ótal oft á sínum ferli hversu öflugir þeir eru og það standa fá met eftir sem þeir hafa ekki slegið. Umræðan er ekki aðeins um hvor þeirra sé betri heldur hvort annar þeirra sé besti knattspyrnumaður allra tíma.The final result is in: and congratulations, you have made the correct decision. For those of you who are disappointed with the outcome, worry ye not, I’ll repeat the poll in a couple of years. https://t.co/FKlk8wGK2U — Gary Lineker (@GaryLineker) March 14, 2019 Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 3-0 sigri Juventus á Atletico Madrid þar sem ítalska liðið vann upp 2-0 forskot Spánverjanna frá því í fyrri leiknum. Kraftur, orka og útgleislun Cristiano Ronaldo í leiknum var engu lík þar sem hann keyrði sitt lið áfram og gerði ofan á það útslagið með þessum þremur mörkum. Daginn eftir var komið að Lionel Messi og hann brást ekki. Messi átti þátt í fjórum af fimm mörkum Barcelona í 5-1 sigri á Lyon, skoraði tvö sjálfur en átti einnig tvær stoðsendingar. Gary Lineker, fyrrum framherji enska landsliðsins og markakóngur á HM 1986, hefur átt farsælan sjónvarpsferil eftir að fótboltaferlinum lauk. Hann hefur unnið mikið fyrir BBC og er núna umsjónarmaður Meistaradeildarþáttarins á BT Sport sem og Match of the Day á BBC. Hann ákvað að spyrja fylgjendur sína á Twitter hvor sé betri, Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi, og fékk nóg að svörum. Nú er niðurstaðan komin eins og sjá má hér fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira