GDRN: „Látið ykkur dreyma risastórt“ Atli Ísleifsson skrifar 13. mars 2019 22:56 GDRN vann til fernda verðlauna í kvöld, en Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Silfurbergi. Söngkonan GDRN var einn af helstu sigurvegurum kvöldsins þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Silfurbergi í Hörpu. Hún var með skilaboð til ungra kvenna í tónlist þegar hún tók á móti einum af fjórum verðlaunum sínum í kvöld. Hún sagði að þegar hún var að byrja að gera tónlist, árið 2017, hafi mikil breyting verið að eiga sér stað í samfélaginu. Metoo-byltingin hafi verið að fara af stað. „Ég hef verið að sjá alveg ótrúlega grósku í tónlist hjá ungum stelpum í dag. Mig langaði til að hvetja allar ungar stelpur sem eru að horfa á þetta akkúrat núna. Látið ykkur dreyma! Látið ykkur dreyma risastórt! Þetta er mögulegt. Takk fyrir,“ sagði GDRN sem heitir eða Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir réttu nafni.„Mig langaði til að hvetja allar ungar stelpur sem eru að horfa á þetta akkúrat núna; látið ykkur dreyma, látið ykkur dreyma risastórt og þetta er mögulegt.“ @GDRNmusic er ein af sigurvegurum kvöldsins pic.twitter.com/PjXuFClEyA — Íslensku tónlistarverðlaunin (@Istonverdlaunin) March 13, 2019Plata GDRN, Hvað ef var valin poppplata ársins og lagið Lætur mig, sem hún syngur með Flóna og var samið með ra:tio, var valið popplag ársins. Þá var Guðrún Ýr var kosin söngkona ársins í flokki popp, rokk, raf- og hiphopptónlistar og þá fékk hún verðlaun fyrir myndband ársins við lagið Lætur mig. Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: GDRN hlaut fern verðlaun Ásamt GDRN fengu Víkingur Heiðar, Auður, Karl Olgeirsson, Valdimar, Jónas Sig, JóiPé og Króli flest verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent. 13. mars 2019 21:39 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Söngkonan GDRN var einn af helstu sigurvegurum kvöldsins þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Silfurbergi í Hörpu. Hún var með skilaboð til ungra kvenna í tónlist þegar hún tók á móti einum af fjórum verðlaunum sínum í kvöld. Hún sagði að þegar hún var að byrja að gera tónlist, árið 2017, hafi mikil breyting verið að eiga sér stað í samfélaginu. Metoo-byltingin hafi verið að fara af stað. „Ég hef verið að sjá alveg ótrúlega grósku í tónlist hjá ungum stelpum í dag. Mig langaði til að hvetja allar ungar stelpur sem eru að horfa á þetta akkúrat núna. Látið ykkur dreyma! Látið ykkur dreyma risastórt! Þetta er mögulegt. Takk fyrir,“ sagði GDRN sem heitir eða Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir réttu nafni.„Mig langaði til að hvetja allar ungar stelpur sem eru að horfa á þetta akkúrat núna; látið ykkur dreyma, látið ykkur dreyma risastórt og þetta er mögulegt.“ @GDRNmusic er ein af sigurvegurum kvöldsins pic.twitter.com/PjXuFClEyA — Íslensku tónlistarverðlaunin (@Istonverdlaunin) March 13, 2019Plata GDRN, Hvað ef var valin poppplata ársins og lagið Lætur mig, sem hún syngur með Flóna og var samið með ra:tio, var valið popplag ársins. Þá var Guðrún Ýr var kosin söngkona ársins í flokki popp, rokk, raf- og hiphopptónlistar og þá fékk hún verðlaun fyrir myndband ársins við lagið Lætur mig.
Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: GDRN hlaut fern verðlaun Ásamt GDRN fengu Víkingur Heiðar, Auður, Karl Olgeirsson, Valdimar, Jónas Sig, JóiPé og Króli flest verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent. 13. mars 2019 21:39 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Íslensku tónlistarverðlaunin: GDRN hlaut fern verðlaun Ásamt GDRN fengu Víkingur Heiðar, Auður, Karl Olgeirsson, Valdimar, Jónas Sig, JóiPé og Króli flest verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent. 13. mars 2019 21:39