Björgunarsveit á Flúðum hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst um slasaðan einstakling í Tungufellsdal nærri Gullfossi og Geysi.
Tilkynningin barst þegar verið var að fylgja slösuðum manni í Botnsdal til baka til aðhlynningar.
Hópur björgunarsveitarfólks er nú á leið á vettvang ásamt sjúkraflutningamönnum frá Suðurlandi.
Innlent