Neitar að biðjast afsökunar á kossinum umdeilda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2019 12:30 Kubrat Pulev horfir hér á fréttakonuna Jennifer Ravalo. Skjámynd/Youtube Búlgarski boxarinn, sem endaði viðtal á dögunum með því að kyssa fréttakonuna beint á munninn, sér ekki eftir neinu.KubratPulev vann boxbardaga í Las Vegas um helgina og fór síðan strax í sjónvarpsviðtal við JenniferRavalo á Vegas Sports Daily. Í lok viðtalsins tók KubratPulev sig til og smellti einum vænum kossi á Jennifer. Búlgarinn hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir þetta enda fór þessi hegðun fyrir brjóstið á mörgum. Fréttakonan sjálf talaði um að þetta hafi verið vandræðalegt og furðulegt. Innlegg KubratPulev í umræðuna um kossinn er að benda á það að hann og fréttakonan séu góðir vinir. Þau hafi líka skemmt sér saman seinna um kvöldið. „Við hlógum bæði að þessu og þökkuðu hvoru öðru fyrir. Það er ekkert meira að segja um þetta,“ sagði KubratPulev en hann setti stutta yfirlýsingu um málið inn á Twitter.For the most commented kiss in the world! pic.twitter.com/T1Ktlprff4 — Kubrat Pulev (@KubratPulev) March 26, 2019„Þið hafið kannski séð myndband af mér að kyssa fréttakonu eftir viðtal sem hún tók við mig við lok síðasta bardaga,“ skrifaði KubratPulev. „Fréttakonan, sem heitir Jenny, er vinkona mín og eftir viðtalið var ég svo kátur að ég smellti á hana kossi,“ skrifaði Pulev. „Seinna þetta sama kvöld þá kom hún með mér og vinum mínum þar sem við héldum upp á sigurinn saman,“ skrifaði Pulev. Það má sjá viðtalið og kosinn hér fyrir neðan. Box Tengdar fréttir Boxari kyssti fréttakonu í lok viðtals í Vegas: „Vandræðalegt og furðulegt“ Búlgarski þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev þótt sína mjög óviðeigandi framkomu í sjónvarpsviðtali eftir síðasta bardaga sinn þar sem hann vann góðan sigur í Las Vegas. 26. mars 2019 09:30 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Búlgarski boxarinn, sem endaði viðtal á dögunum með því að kyssa fréttakonuna beint á munninn, sér ekki eftir neinu.KubratPulev vann boxbardaga í Las Vegas um helgina og fór síðan strax í sjónvarpsviðtal við JenniferRavalo á Vegas Sports Daily. Í lok viðtalsins tók KubratPulev sig til og smellti einum vænum kossi á Jennifer. Búlgarinn hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir þetta enda fór þessi hegðun fyrir brjóstið á mörgum. Fréttakonan sjálf talaði um að þetta hafi verið vandræðalegt og furðulegt. Innlegg KubratPulev í umræðuna um kossinn er að benda á það að hann og fréttakonan séu góðir vinir. Þau hafi líka skemmt sér saman seinna um kvöldið. „Við hlógum bæði að þessu og þökkuðu hvoru öðru fyrir. Það er ekkert meira að segja um þetta,“ sagði KubratPulev en hann setti stutta yfirlýsingu um málið inn á Twitter.For the most commented kiss in the world! pic.twitter.com/T1Ktlprff4 — Kubrat Pulev (@KubratPulev) March 26, 2019„Þið hafið kannski séð myndband af mér að kyssa fréttakonu eftir viðtal sem hún tók við mig við lok síðasta bardaga,“ skrifaði KubratPulev. „Fréttakonan, sem heitir Jenny, er vinkona mín og eftir viðtalið var ég svo kátur að ég smellti á hana kossi,“ skrifaði Pulev. „Seinna þetta sama kvöld þá kom hún með mér og vinum mínum þar sem við héldum upp á sigurinn saman,“ skrifaði Pulev. Það má sjá viðtalið og kosinn hér fyrir neðan.
Box Tengdar fréttir Boxari kyssti fréttakonu í lok viðtals í Vegas: „Vandræðalegt og furðulegt“ Búlgarski þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev þótt sína mjög óviðeigandi framkomu í sjónvarpsviðtali eftir síðasta bardaga sinn þar sem hann vann góðan sigur í Las Vegas. 26. mars 2019 09:30 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Boxari kyssti fréttakonu í lok viðtals í Vegas: „Vandræðalegt og furðulegt“ Búlgarski þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev þótt sína mjög óviðeigandi framkomu í sjónvarpsviðtali eftir síðasta bardaga sinn þar sem hann vann góðan sigur í Las Vegas. 26. mars 2019 09:30