Hamilton: Red Bull bílarnir hraðir í ár Bragi Þórðarson skrifar 23. mars 2019 08:00 Hamilton hrósaði Red Bull liðinu hástert á blaðamannafundi í Ástralíu vísir/Getty Max Verstappen á Red Bull kom þriðji í mark í Melbourne kappakstrinum um síðustu helgi. Nú ekur Red Bull með Honda vélar og var þetta í fyrsta skiptið í rúm 10 ár sem að japanski vélarframleiðandinn endar á verðlaunapalli í Formúlu 1. „Ég er viss um að Red Bull Honda verði í slagnum um fyrsta sæti bílasmiða við okkur og Ferrari,“ sagði Mercedes ökumaðurinn, Lewis Hamilton eftir keppnina. „Red Bull bílarnir virðast hafa gjörbreyst, nú loksins hafa þeir mikinn endahraða á beinu köflunum,“ bætti Hamilton við. Verstappen tók fram úr Ferrari bíl Sebastian Vettel á leið sinni til þriðja sætis. Ferrari bílarnir hafa þau alltaf verið hraðir á beinu köflunum í Melbourne. Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, er sáttur með getu bíla liðsins í ár en heldur þó væntingum niðri. „Það er of snemmt að byrja að tala um titla, en Honda vélin virðist góð. Að taka fram úr Ferrari og geta keppt við Mercedes er frábært’,“ sagði Horner í Ástralíu. Formúla Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull kom þriðji í mark í Melbourne kappakstrinum um síðustu helgi. Nú ekur Red Bull með Honda vélar og var þetta í fyrsta skiptið í rúm 10 ár sem að japanski vélarframleiðandinn endar á verðlaunapalli í Formúlu 1. „Ég er viss um að Red Bull Honda verði í slagnum um fyrsta sæti bílasmiða við okkur og Ferrari,“ sagði Mercedes ökumaðurinn, Lewis Hamilton eftir keppnina. „Red Bull bílarnir virðast hafa gjörbreyst, nú loksins hafa þeir mikinn endahraða á beinu köflunum,“ bætti Hamilton við. Verstappen tók fram úr Ferrari bíl Sebastian Vettel á leið sinni til þriðja sætis. Ferrari bílarnir hafa þau alltaf verið hraðir á beinu köflunum í Melbourne. Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, er sáttur með getu bíla liðsins í ár en heldur þó væntingum niðri. „Það er of snemmt að byrja að tala um titla, en Honda vélin virðist góð. Að taka fram úr Ferrari og geta keppt við Mercedes er frábært’,“ sagði Horner í Ástralíu.
Formúla Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira