Silja Bára nýr formaður Jafnréttisráðs Atli Ísleifsson skrifar 22. mars 2019 09:06 Silja Bára Ómarsdóttir. Forsætisráðuneytið Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Silju Báru Ómarsdóttur, dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, sem formann Jafnréttisráðs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Silja Bára tekur við stöðunni af Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur. „Hlutverk Jafnréttisráðs er að starfa í nánum tengslum við Jafnréttisstofu og vera ráðherra og framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu til ráðgjafar við faglega stefnumótun í málum er tengjast jafnrétti kynjanna. Sérstök áhersla skal lögð á að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði og samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. Þá skal Jafnréttisráð undirbúa jafnréttisþing í samráði við ráðherra og leggja fyrir það skýrslu um störf sín,“ segir í fréttinni.AðalmennDr. Silja Bára Ómarsdóttir, skipuð án tilnefningar, formaðurMaríanna Traustadóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæjaÞórunn Sveinbjarnardóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæjaPétur Reimarsson, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsinsEinar Mar Þórðarson, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsinsSigþrúður Guðmundsdóttir, tiln. af Samtökum um kvennaathvarf og StígamótumJón Ingvar Kjaran, tiln. af Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðumHróðmar Dofri Hermannsson, tiln. af Félagi um foreldrajafnréttiGuðrún Þórðardóttir, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi ÍslandsTatjana Latinovic, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi ÍslandsAnna Guðrún Björnsdóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga VaramennDaníel E. Arnarsson, skipaður án tilnefningar, varaformaðurJóhann R. Sigurðsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæjaHlöðver Sigurðsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæjaKristín Þóra Harðardóttir, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsinsHalldóra Friðjónsdottir, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsinsSteinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, tiln. af Samtökum um kvennaathvarf og StígamótumSólveig Anna Bóasdóttir, tiln. af Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðumGuðný S. Bjarnadóttir, tiln. af Félagi um foreldrajafnréttiUna Hildardóttir, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi ÍslandsBrynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi ÍslandsBjarni Ómar Haraldsson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Jafnréttismál Vistaskipti Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Silju Báru Ómarsdóttur, dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, sem formann Jafnréttisráðs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Silja Bára tekur við stöðunni af Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur. „Hlutverk Jafnréttisráðs er að starfa í nánum tengslum við Jafnréttisstofu og vera ráðherra og framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu til ráðgjafar við faglega stefnumótun í málum er tengjast jafnrétti kynjanna. Sérstök áhersla skal lögð á að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði og samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. Þá skal Jafnréttisráð undirbúa jafnréttisþing í samráði við ráðherra og leggja fyrir það skýrslu um störf sín,“ segir í fréttinni.AðalmennDr. Silja Bára Ómarsdóttir, skipuð án tilnefningar, formaðurMaríanna Traustadóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæjaÞórunn Sveinbjarnardóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæjaPétur Reimarsson, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsinsEinar Mar Þórðarson, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsinsSigþrúður Guðmundsdóttir, tiln. af Samtökum um kvennaathvarf og StígamótumJón Ingvar Kjaran, tiln. af Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðumHróðmar Dofri Hermannsson, tiln. af Félagi um foreldrajafnréttiGuðrún Þórðardóttir, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi ÍslandsTatjana Latinovic, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi ÍslandsAnna Guðrún Björnsdóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga VaramennDaníel E. Arnarsson, skipaður án tilnefningar, varaformaðurJóhann R. Sigurðsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæjaHlöðver Sigurðsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæjaKristín Þóra Harðardóttir, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsinsHalldóra Friðjónsdottir, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsinsSteinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, tiln. af Samtökum um kvennaathvarf og StígamótumSólveig Anna Bóasdóttir, tiln. af Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðumGuðný S. Bjarnadóttir, tiln. af Félagi um foreldrajafnréttiUna Hildardóttir, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi ÍslandsBrynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi ÍslandsBjarni Ómar Haraldsson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Jafnréttismál Vistaskipti Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira