Netárásir nánast óhjákvæmilegar og því þurfi fræðslu og viðbragðsáætlun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. apríl 2019 13:30 Netglæpir valda fyrirtækjum hér á landi tugmilljón króna tjóni á hverju ári. Fyrirtæki þurfi að hafa viðbragðsáætlanir því slíkir glæpir séu nánast óumflýjanlegir segir Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri Syndis Besta forvörnin gegn þeim sé að fræða starfsfólk. Netglæpir valda fyrirtækjum hér á landi tugmilljón króna tjóni á hverju ári og hundruð milljarða tjóni á alheimsvísu. Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri Syndis sem er fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörnum gegn slíkum glæpum hélt erindi á morgunverðafundi Félags Atvinnurekenda þar sem hann fór yfir hvernig hægt sé að verjast slíkum glæpum. „Ef ég á að vera hreinskilinn þá er nánast ómöglegt að verjast netglæpum. Það þarf að fræða starfsfólk en fyrirtæki þurfa fyrst og fremst að gera viðbragðsáætlun þar sem gert er ráð fyrir netárásum,“ segir Valdimar. Valdimar segir að heill iðnaður sé orðinn til í kringum netglæpi og þeir þróist afar hratt. „Þá er til dæmis sendur tölvupóstur þar sem fólk er beðið um að senda t.d. notendanafn og aðgangsorð og hermt er eftir vefsíðu fyrirtækisins. Fólk í góðri trú slær upplýsingarnar inn sem lendir svo í höndum óprúttina aðila sem ætla að nota upplýsingarnar síðar. Þá er hringt í fólk og viðkomandi fá það til að treysta sér þannig að það gefur á endanum upplýsingar sem hægt er að nota í netárásir,“ segir Valdimar. Netárásir eru afar algengar að sögn Valdimars. „Við getum sagt að þær eigi sér stað nánast daglega. Viðkomandi ná ekki alltaf árangri en þegar það gerist geta þeir valdið gríðarlegu tjóni. Tilgangurinn er alltaf að ná fjármunum fyrirtækisins og með þessum glæpum er hægt að kúga fé út úr því eða stela peningum beint af því,“ segir Valdimar. Netöryggi Tækni Tölvuárásir Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Fleiri fréttir Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Sjá meira
Netglæpir valda fyrirtækjum hér á landi tugmilljón króna tjóni á hverju ári og hundruð milljarða tjóni á alheimsvísu. Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri Syndis sem er fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörnum gegn slíkum glæpum hélt erindi á morgunverðafundi Félags Atvinnurekenda þar sem hann fór yfir hvernig hægt sé að verjast slíkum glæpum. „Ef ég á að vera hreinskilinn þá er nánast ómöglegt að verjast netglæpum. Það þarf að fræða starfsfólk en fyrirtæki þurfa fyrst og fremst að gera viðbragðsáætlun þar sem gert er ráð fyrir netárásum,“ segir Valdimar. Valdimar segir að heill iðnaður sé orðinn til í kringum netglæpi og þeir þróist afar hratt. „Þá er til dæmis sendur tölvupóstur þar sem fólk er beðið um að senda t.d. notendanafn og aðgangsorð og hermt er eftir vefsíðu fyrirtækisins. Fólk í góðri trú slær upplýsingarnar inn sem lendir svo í höndum óprúttina aðila sem ætla að nota upplýsingarnar síðar. Þá er hringt í fólk og viðkomandi fá það til að treysta sér þannig að það gefur á endanum upplýsingar sem hægt er að nota í netárásir,“ segir Valdimar. Netárásir eru afar algengar að sögn Valdimars. „Við getum sagt að þær eigi sér stað nánast daglega. Viðkomandi ná ekki alltaf árangri en þegar það gerist geta þeir valdið gríðarlegu tjóni. Tilgangurinn er alltaf að ná fjármunum fyrirtækisins og með þessum glæpum er hægt að kúga fé út úr því eða stela peningum beint af því,“ segir Valdimar.
Netöryggi Tækni Tölvuárásir Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Fleiri fréttir Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Sjá meira