Stelpurnar unnu stórsigur á Tyrklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2019 15:20 Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí. Mynd/ihi.is Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí á enn þá möguleika á sæti í A-deild 2. deildarinnar á heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí þegar aðeins lokaumferðin er eftir. Íslensku stelpurnar unnu glæsilegan 6-0 sigur á Tyrklandi í dag en B-deild 2. deildarinnar fer fram þessa dagana í Brasov í Rúmeníu. Það má sjá tölfræðina hér. Silvía Rán Björgvinsdóttir og Sunna Björgvinsdóttir voru báðar með þrennur í leiknum, önnur í mörkum og hin í stoðsendingum. Silvía Rán Björgvinsdóttir skoraði þrennu í leiknum en hin mörkin skoruðu þær Kolbrún María Garðarsdóttir, Eva María Karvelsdóttir og Brynhildur Hjaltested. Stoðsendingarnar áttu þær Sunna Björgvinsdóttir (3), Kolbrún María Garðarsdóttir (2), Silvía Rán Björgvinsdóttir, Ragnhildur Kjartansdóttir, Jónína Margrét Guðbjartsdóttir og Kristín Ingadóttir. Íslenska liðið hafði fyrir leikinn unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu en tapaði naumlega fyrir Nýja-Sjálandi. Síðasti leikurinn hjá íslenska liðinu er á móti toppliði Tævan. Silvía og Sunna hafa komið að flestum mörkum í mótinu í þessum fjórum leikjum, Silvía Rán Björgvinsdóttir er með 8 mörk og 3 stoðsendingar en Sunna Björgvinsdóttir er með 1 mark og 8 stoðsendingar. Enginn leikmaður hefur skorað meira en Silvía Rán og gefið fleiri stoðsendingar en Sunna.Úrslitin úr leikjum íslenska liðsins: 9-5 sigur á Rúmeníu 1-2 tap fyrir Nýja-Sjálandi 3-0 sigur á Króatíu 6-0 sigur á Tyrklandi Aðrar íþróttir Íshokkí Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí á enn þá möguleika á sæti í A-deild 2. deildarinnar á heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí þegar aðeins lokaumferðin er eftir. Íslensku stelpurnar unnu glæsilegan 6-0 sigur á Tyrklandi í dag en B-deild 2. deildarinnar fer fram þessa dagana í Brasov í Rúmeníu. Það má sjá tölfræðina hér. Silvía Rán Björgvinsdóttir og Sunna Björgvinsdóttir voru báðar með þrennur í leiknum, önnur í mörkum og hin í stoðsendingum. Silvía Rán Björgvinsdóttir skoraði þrennu í leiknum en hin mörkin skoruðu þær Kolbrún María Garðarsdóttir, Eva María Karvelsdóttir og Brynhildur Hjaltested. Stoðsendingarnar áttu þær Sunna Björgvinsdóttir (3), Kolbrún María Garðarsdóttir (2), Silvía Rán Björgvinsdóttir, Ragnhildur Kjartansdóttir, Jónína Margrét Guðbjartsdóttir og Kristín Ingadóttir. Íslenska liðið hafði fyrir leikinn unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu en tapaði naumlega fyrir Nýja-Sjálandi. Síðasti leikurinn hjá íslenska liðinu er á móti toppliði Tævan. Silvía og Sunna hafa komið að flestum mörkum í mótinu í þessum fjórum leikjum, Silvía Rán Björgvinsdóttir er með 8 mörk og 3 stoðsendingar en Sunna Björgvinsdóttir er með 1 mark og 8 stoðsendingar. Enginn leikmaður hefur skorað meira en Silvía Rán og gefið fleiri stoðsendingar en Sunna.Úrslitin úr leikjum íslenska liðsins: 9-5 sigur á Rúmeníu 1-2 tap fyrir Nýja-Sjálandi 3-0 sigur á Króatíu 6-0 sigur á Tyrklandi
Aðrar íþróttir Íshokkí Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Sjá meira