Arðgreiðsla til eigenda Landsvirkjunar um 4,25 milljarðar króna Atli Ísleifsson skrifar 4. apríl 2019 17:19 Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Aðalfundur Landsvirkjunar fór fram í dag. vísir/vilhelm Tillaga stjórnar Landsvirkjunar um arðgreiðslu til eigenda að fjárhæð um 4,25 milljarðar króna fyrir árið 2018 var samþykkt á aðalfundi nýrrar stjórnar í dag. Í tilkynningu frá Landsvirkjun segir að árleg arðgreiðsla síðustu ár hafi verið 1,5 milljarðar króna. Á aðalfundi Landsvirkjunar sem fram fór í dag skipaði Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra í stjórn Landsvirkjunar samkvæmt lögum um fyrirtækið. Voru ekki gerðar breytingar á skipan stjórnar frá fyrra starfsári. Aðalmenn í stjórn Landsvirkjunar eru þau Jónas Þór Guðmundsson, Álfheiður Ingadóttir, Jón Björn Hákonarson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Gunnar Tryggvason. Var Jónas Þór endurkjörinn stjórnarformaður og Álfheiður varaformaður. Aðalfundurinn staðfesti skýrslu fráfarandi stjórnar og samstæðureikning fyrir liðið reikningsár. Segir að rekstur Landsvirkjunar hafi gengið vel á árinu 2018. Orkusala hafi aldrei verið meiri, eða 14,8 teravattstundir, tekjur voru þær hæstu í sögu fyrirtækisins og ytri aðstæður voru fyrirtækinu hagstæðar. Rekstrartekjur árið 2018 voru 534 milljónir Bandaríkjadala, um 63 milljarðar króna, og jukust um 51 milljón dala frá fyrra ári. „Skýrist sú hækkun að mestu af aukinni orkusölu, hærri flutningstekjum og hærra álverði. Hluti af raforkusamningum eru tengdir álverði,“ segir í ársreikningi. Efnahagsmál Orkumál Mest lesið Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur „Að teygja alla skanka áður en ég smelli mér í dásamlegu sturtuna“ Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira
Tillaga stjórnar Landsvirkjunar um arðgreiðslu til eigenda að fjárhæð um 4,25 milljarðar króna fyrir árið 2018 var samþykkt á aðalfundi nýrrar stjórnar í dag. Í tilkynningu frá Landsvirkjun segir að árleg arðgreiðsla síðustu ár hafi verið 1,5 milljarðar króna. Á aðalfundi Landsvirkjunar sem fram fór í dag skipaði Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra í stjórn Landsvirkjunar samkvæmt lögum um fyrirtækið. Voru ekki gerðar breytingar á skipan stjórnar frá fyrra starfsári. Aðalmenn í stjórn Landsvirkjunar eru þau Jónas Þór Guðmundsson, Álfheiður Ingadóttir, Jón Björn Hákonarson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Gunnar Tryggvason. Var Jónas Þór endurkjörinn stjórnarformaður og Álfheiður varaformaður. Aðalfundurinn staðfesti skýrslu fráfarandi stjórnar og samstæðureikning fyrir liðið reikningsár. Segir að rekstur Landsvirkjunar hafi gengið vel á árinu 2018. Orkusala hafi aldrei verið meiri, eða 14,8 teravattstundir, tekjur voru þær hæstu í sögu fyrirtækisins og ytri aðstæður voru fyrirtækinu hagstæðar. Rekstrartekjur árið 2018 voru 534 milljónir Bandaríkjadala, um 63 milljarðar króna, og jukust um 51 milljón dala frá fyrra ári. „Skýrist sú hækkun að mestu af aukinni orkusölu, hærri flutningstekjum og hærra álverði. Hluti af raforkusamningum eru tengdir álverði,“ segir í ársreikningi.
Efnahagsmál Orkumál Mest lesið Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur „Að teygja alla skanka áður en ég smelli mér í dásamlegu sturtuna“ Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira