Aprílspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Vertu viss í ástinni og starfsframa Sigga Kling skrifar 5. apríl 2019 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert svo mikið að ná áttum, þú finnur hvað þú getur og þú ert á leið út úr öllum ógöngum það er eins og allir vilji rétta þér hjálparhönd, fólk sem þú treystir ekki brosir til þín og þú sérð lífið í meiri ljóma. Þó að sorgin hafi snert þig þá mun hún verða styrkur þinn í framtíðinni. Þú þarft kannski að hafa fyrir ástinni, alveg eins og maður þarf að hafa fyrir hlutunum, svo þú verður bara að nenna að gera meira og þá færðu það sem þú vilt í ástamálunum. Með líkamlegu og andlegu jafnvægi mun þér svo bjóðast hinn hárrétti faðmur á hárréttum tíma. Lífið þitt verður ekki betra breytinganna vegna svo vertu viss í ástinni og starfsframa að þetta sé nákvæmlega það sem þú villt. Þú ert staddur undir regnboga, svo óskaðu þér af fullum krafti, því ekkert mun hindra þig í þetta sinn. Margir íhuga flutninga og breytinga á stöðu og allt verður með besta móti, bara þegar þú stendur upp. Það koma til þín óvenjulegustu gjafir, ef þig vantar sófasett færðu það upp í hendurnar, ef þig langar í ferðalag er eins og allt í einu einhver komi og stingi upp á því eða þér verði jafnvel boðið í það. Það eina sem fer þér ekki hjartans gull er að vorkenna þér, þú þarft þess ekki því það er sigur fólginn í hverju andartaki sem hittir þig. Það getur vel verið að það taki þig langan tíma til að vita hvar þú vilt vera og búa, en þegar þú hefur fundið rétta staðinn þá stoppar þig ekkert. Ilmur skiptir þig miklu máli, svo hafðu notalega lykt þar sem þú býrð og gleymdu ekki að nota uppáhalds ilmvatnið þitt. Þú raðar saman smáatriðum af list á næstunni og úr því verður mikil hamingja.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert svo mikið að ná áttum, þú finnur hvað þú getur og þú ert á leið út úr öllum ógöngum það er eins og allir vilji rétta þér hjálparhönd, fólk sem þú treystir ekki brosir til þín og þú sérð lífið í meiri ljóma. Þó að sorgin hafi snert þig þá mun hún verða styrkur þinn í framtíðinni. Þú þarft kannski að hafa fyrir ástinni, alveg eins og maður þarf að hafa fyrir hlutunum, svo þú verður bara að nenna að gera meira og þá færðu það sem þú vilt í ástamálunum. Með líkamlegu og andlegu jafnvægi mun þér svo bjóðast hinn hárrétti faðmur á hárréttum tíma. Lífið þitt verður ekki betra breytinganna vegna svo vertu viss í ástinni og starfsframa að þetta sé nákvæmlega það sem þú villt. Þú ert staddur undir regnboga, svo óskaðu þér af fullum krafti, því ekkert mun hindra þig í þetta sinn. Margir íhuga flutninga og breytinga á stöðu og allt verður með besta móti, bara þegar þú stendur upp. Það koma til þín óvenjulegustu gjafir, ef þig vantar sófasett færðu það upp í hendurnar, ef þig langar í ferðalag er eins og allt í einu einhver komi og stingi upp á því eða þér verði jafnvel boðið í það. Það eina sem fer þér ekki hjartans gull er að vorkenna þér, þú þarft þess ekki því það er sigur fólginn í hverju andartaki sem hittir þig. Það getur vel verið að það taki þig langan tíma til að vita hvar þú vilt vera og búa, en þegar þú hefur fundið rétta staðinn þá stoppar þig ekkert. Ilmur skiptir þig miklu máli, svo hafðu notalega lykt þar sem þú býrð og gleymdu ekki að nota uppáhalds ilmvatnið þitt. Þú raðar saman smáatriðum af list á næstunni og úr því verður mikil hamingja.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar Sjá meira