Það er fylgst með hefðbundnum leikdegi hjá þeim Guðmundi Kristjánssyni og Hirti Loga Valgarðssyni. Þeir eru þá að undirbúa sig fyrir leik gegn Gróttu.
Einnig er kíkt á smá svipmyndir af leiknum og einnig er kíkt inn í klefa þar sem Ólafur Helgi Kristjánsson þjálfari messar yfir sínum mönnum.