Martha markadrottning Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2019 12:30 Tannlæknirinn að norðan skoraði mest allra í Olís-deild kvenna. vísir/daníel þór Martha Hermannsdóttir, leikmaður KA/Þórs, varð markadrottning Olís-deildar kvenna. Deildarkeppninni lauk í gær. Martha skoraði 138 mörk, tveimur mörkum meira en Ragnheiður Júlíusdóttir hjá Fram. Martha, sem er fædd árið 1983, átti frábært tímabil fyrir KA/Þór, sem endaði í 5. sæti deildarinnar, og vann sér sæti í landsliðinu í fyrsta sinn.Martha Hermannsdóttir er markadrottning #olisdeildin kvenna með 138 mörk í 21 leik!Við óskum henni til hamingju með stórkostlegan vetur en hún fór fyrir liði KA/Þórs sem endaði í 5. sæti deildarinnar þvert á hrakspár sérfræðinga!#LifiFyrirKApic.twitter.com/wUXE65usp4— KA (@KAakureyri) April 2, 2019 Auk þess að vera markahæst í deildinni var Martha í 4. sæti yfir þá leikmenn sem gáfu flestar stoðsendingar. Hún gaf 60 stoðsendingar í vetur en Hildur Þorgeirsdóttir úr Fram bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn í þeim flokki. Hildur gaf 84 stoðsendingar en næsti leikmaður á listanum, Ester Óskarsdóttir hjá ÍBV, gaf 63 stoðsendingar. Stjörnukonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir var þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar með 130 mörk. Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, var fjórða með 116 mörk, einu marki meira en Arna Sif Pálsdóttir hjá ÍBV. Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var með flest mörk að meðaltali í leik, eða 7,2. Hún missti hins vegar af sjö leikjum, eða þriðjungi tímabilsins.Markahæstar í Olís-deild kvenna: 1. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór - 138 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 136 3. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan - 130 4. Steinunn Björnsdóttir, Fram - 116 5. Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV - 115 6.-7. Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss - 108 6.-7. Díana Kristín Sigmarsdóttir, HK - 108 8.-9. Berta Rut Harðardóttir, Haukar - 107 8.-9. Lovísa Thompson, Valur - 107 10.-11. Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram - 104 10.-11. Maria Ines da Silve Pereira, Haukar - 104Stoðsendingahæstar í Olís-deild kvenna: 1. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram - 84 2. Ester Óskarsdóttir, ÍBV - 63 3. Lovísa Thompson, Valur - 61 4. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór - 60 5. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 58 6. Hulda Bryndís Tryggvadóttir, KA/Þór - 57 7. Karen Knútsdóttir, Fram - 47 8. Maria Ines da Silve Pareira, Haukar - 45 9. Sandra Erlingsdóttir, Valur - 44 10. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan - 43 Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-27 | Fram skemmdi bikarveisluna Valur fékk afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir tap gegn Fram á heimavelli. 2. apríl 2019 22:15 ÍBV sótti sigur á Ásvöllum | Ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni Síðasta umferðin í Olís-deild kvenna fór fram í kvöld. 2. apríl 2019 21:13 Myndasyrpa: Enn einn bikarinn á loft á Hlíðarenda Bikarfögnuður í Origo-höllinni í gær. 3. apríl 2019 10:46 Seinni bylgjan: Valur er með langbesta liðið Næstsíðasta umferðin í Olís-deild kvenna var í brennidepli í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 2. apríl 2019 16:30 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Þýskaland | Úrslitaleikur í Innsbruck Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Sjá meira
Martha Hermannsdóttir, leikmaður KA/Þórs, varð markadrottning Olís-deildar kvenna. Deildarkeppninni lauk í gær. Martha skoraði 138 mörk, tveimur mörkum meira en Ragnheiður Júlíusdóttir hjá Fram. Martha, sem er fædd árið 1983, átti frábært tímabil fyrir KA/Þór, sem endaði í 5. sæti deildarinnar, og vann sér sæti í landsliðinu í fyrsta sinn.Martha Hermannsdóttir er markadrottning #olisdeildin kvenna með 138 mörk í 21 leik!Við óskum henni til hamingju með stórkostlegan vetur en hún fór fyrir liði KA/Þórs sem endaði í 5. sæti deildarinnar þvert á hrakspár sérfræðinga!#LifiFyrirKApic.twitter.com/wUXE65usp4— KA (@KAakureyri) April 2, 2019 Auk þess að vera markahæst í deildinni var Martha í 4. sæti yfir þá leikmenn sem gáfu flestar stoðsendingar. Hún gaf 60 stoðsendingar í vetur en Hildur Þorgeirsdóttir úr Fram bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn í þeim flokki. Hildur gaf 84 stoðsendingar en næsti leikmaður á listanum, Ester Óskarsdóttir hjá ÍBV, gaf 63 stoðsendingar. Stjörnukonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir var þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar með 130 mörk. Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, var fjórða með 116 mörk, einu marki meira en Arna Sif Pálsdóttir hjá ÍBV. Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var með flest mörk að meðaltali í leik, eða 7,2. Hún missti hins vegar af sjö leikjum, eða þriðjungi tímabilsins.Markahæstar í Olís-deild kvenna: 1. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór - 138 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 136 3. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan - 130 4. Steinunn Björnsdóttir, Fram - 116 5. Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV - 115 6.-7. Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss - 108 6.-7. Díana Kristín Sigmarsdóttir, HK - 108 8.-9. Berta Rut Harðardóttir, Haukar - 107 8.-9. Lovísa Thompson, Valur - 107 10.-11. Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram - 104 10.-11. Maria Ines da Silve Pereira, Haukar - 104Stoðsendingahæstar í Olís-deild kvenna: 1. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram - 84 2. Ester Óskarsdóttir, ÍBV - 63 3. Lovísa Thompson, Valur - 61 4. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór - 60 5. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 58 6. Hulda Bryndís Tryggvadóttir, KA/Þór - 57 7. Karen Knútsdóttir, Fram - 47 8. Maria Ines da Silve Pareira, Haukar - 45 9. Sandra Erlingsdóttir, Valur - 44 10. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan - 43
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-27 | Fram skemmdi bikarveisluna Valur fékk afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir tap gegn Fram á heimavelli. 2. apríl 2019 22:15 ÍBV sótti sigur á Ásvöllum | Ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni Síðasta umferðin í Olís-deild kvenna fór fram í kvöld. 2. apríl 2019 21:13 Myndasyrpa: Enn einn bikarinn á loft á Hlíðarenda Bikarfögnuður í Origo-höllinni í gær. 3. apríl 2019 10:46 Seinni bylgjan: Valur er með langbesta liðið Næstsíðasta umferðin í Olís-deild kvenna var í brennidepli í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 2. apríl 2019 16:30 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Þýskaland | Úrslitaleikur í Innsbruck Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-27 | Fram skemmdi bikarveisluna Valur fékk afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir tap gegn Fram á heimavelli. 2. apríl 2019 22:15
ÍBV sótti sigur á Ásvöllum | Ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni Síðasta umferðin í Olís-deild kvenna fór fram í kvöld. 2. apríl 2019 21:13
Myndasyrpa: Enn einn bikarinn á loft á Hlíðarenda Bikarfögnuður í Origo-höllinni í gær. 3. apríl 2019 10:46
Seinni bylgjan: Valur er með langbesta liðið Næstsíðasta umferðin í Olís-deild kvenna var í brennidepli í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 2. apríl 2019 16:30
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik