Áhorfendur á vellinum fá að sjá VAR í Wembley-leikjum enska bikarsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2019 15:30 Sjónarhorn áhorfenda á vellinum á VAR hefur oftast verið svona. Þeir sjá niðurstöðuna en ekki endursýninguna. Vísir/Getty Hingað til hafa sjónvarpsáhorfendur haft forskot á áhorfendurna á vellinum sjálfum þegar kemur að því að átta sig á VAR-dómgæslunni. Dómarinn fer að skoða endursýningar sem eru ekki í boði á sjónvarpsskjáum leikvangsins. Það verður breyting á þessu í þremur síðustu leikjum ensku bikarkeppninnar sem allir fara fram á Wembley leikvanginum í London. Áhorfendur á vellinum fá að sjá nefnilega að sjá Varsjána á skjánum verði fyrri dómum breytt í undanúrslitaleikjum og úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í ár. Undanúrslitaleikir ensku bikarkeppninnar eru um næstu helgi.VAR replays to be shown on big screen at FA Cup semis https://t.co/QFzHwrVdsbpic.twitter.com/I278FmGpp3 — Daily Trust (@daily_trust) April 3, 2019Þetta er svar enska knattspyrnusambandsins við gagnrýni á að áhorfendur á vellinum skilji oft ekki í því sem hefur gerst í tengslum við Varsjána. Dómarinn breytir kannski dómi en flestir áhorfendur á vellinum vita ekki af hverju. „Enski bikarinn hefur farið fyrir prófunum með VAR dómgæslu á Englandi og þetta er næsta skref í þróuninni,“ sagði Andy Ambler hjá enska sambandinu.Video (VAR) replays to be shown on big screen during FA Cup semi-finals at Wembley if referee's decisions are overturned. #Brighton play Man City this Saturday at 17:30 BST. https://t.co/0UA2b0XLNs — BBC South East (@bbcsoutheast) April 2, 2019VAR-endursýningar voru sýndar á skjáum leikvanganna á HM í Rússlandi 2018 en það er óhætt að segja á myndbandadómgæslan hafi slegið í gegnum á heimsmeistaramótinu í fyrra. Varsjáin hefur verið notuð á sumum leikjum enska bikarsins undanfarin tvö ár en fyrsti VAR-leikurinn á Englandi var leikur Brighton og Crystal Palace 8. janúar 2018. VAR hefur ekki verið á öllum leikjum og einn af þeim var leikur Swansea og Manchester City. Það var allt til alls til að vera með VAR en það var ekki notað þar sem enska sambandið tók þá ákvörðun að nota það aðeins á heimaleikjum liða úr ensku úrvalsdeildinni. Manchester City fékk umdeilda vítaspyrnu í leiknum og sigurmarkið var líklega rangstaða. VAR verður notað í ensku úrvalsdeildinni frá og með næsta tímabili. Enski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Hingað til hafa sjónvarpsáhorfendur haft forskot á áhorfendurna á vellinum sjálfum þegar kemur að því að átta sig á VAR-dómgæslunni. Dómarinn fer að skoða endursýningar sem eru ekki í boði á sjónvarpsskjáum leikvangsins. Það verður breyting á þessu í þremur síðustu leikjum ensku bikarkeppninnar sem allir fara fram á Wembley leikvanginum í London. Áhorfendur á vellinum fá að sjá nefnilega að sjá Varsjána á skjánum verði fyrri dómum breytt í undanúrslitaleikjum og úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í ár. Undanúrslitaleikir ensku bikarkeppninnar eru um næstu helgi.VAR replays to be shown on big screen at FA Cup semis https://t.co/QFzHwrVdsbpic.twitter.com/I278FmGpp3 — Daily Trust (@daily_trust) April 3, 2019Þetta er svar enska knattspyrnusambandsins við gagnrýni á að áhorfendur á vellinum skilji oft ekki í því sem hefur gerst í tengslum við Varsjána. Dómarinn breytir kannski dómi en flestir áhorfendur á vellinum vita ekki af hverju. „Enski bikarinn hefur farið fyrir prófunum með VAR dómgæslu á Englandi og þetta er næsta skref í þróuninni,“ sagði Andy Ambler hjá enska sambandinu.Video (VAR) replays to be shown on big screen during FA Cup semi-finals at Wembley if referee's decisions are overturned. #Brighton play Man City this Saturday at 17:30 BST. https://t.co/0UA2b0XLNs — BBC South East (@bbcsoutheast) April 2, 2019VAR-endursýningar voru sýndar á skjáum leikvanganna á HM í Rússlandi 2018 en það er óhætt að segja á myndbandadómgæslan hafi slegið í gegnum á heimsmeistaramótinu í fyrra. Varsjáin hefur verið notuð á sumum leikjum enska bikarsins undanfarin tvö ár en fyrsti VAR-leikurinn á Englandi var leikur Brighton og Crystal Palace 8. janúar 2018. VAR hefur ekki verið á öllum leikjum og einn af þeim var leikur Swansea og Manchester City. Það var allt til alls til að vera með VAR en það var ekki notað þar sem enska sambandið tók þá ákvörðun að nota það aðeins á heimaleikjum liða úr ensku úrvalsdeildinni. Manchester City fékk umdeilda vítaspyrnu í leiknum og sigurmarkið var líklega rangstaða. VAR verður notað í ensku úrvalsdeildinni frá og með næsta tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira