Fundi frestað og stefnt að undirskrift á morgun Birgir Olgeirsson skrifar 3. apríl 2019 00:01 Fundað verður aftur klukkan átta á morgun en Ragnar Þór, formaður VR, segir samningsaðila hafa verið orðna dauðþreytta. Ríkissáttasemjari hefur frestað fundi stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins og hefur verið boðað til nýs fundar klukkan átta í fyrramálið. Formaður VR segir samningsgerðina á lokametrunum og stefnt að undirskrift samninga um klukkan þrjú á morgun eftir allt gengur eftir. Fundinum var frestað rétt fyrir miðnætti en Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir í samtali við Vísi að ákveðið hefði verið að samningsaðilar fengju nætursvefn svo þeir gætu mætt ferskir að borðinu í fyrramálið og klárað samningagerðina. Fulltrúar stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins unnu langt fram á síðustu nótt og voru mættir eldsnemma í morgun.Ragnar Þór og Vilhjálmur Birgisson í Karphúsinu rétt fyrir miðnætti og menn á leið heim eftir að fundi hafði verið frestað.Vísir/Sigurjón„Fólk er orðið dauðþreytt og uppgefið. Maður vill vera skýr í kollinum á lokametrunum við textagerð heldur en að gera það dauðþreyttur um miðja nótt,“ segir Ragnar. Hann segir stéttarfélögin komin mislangt við samningagerðina og huga þurfi að sérákvæðum en stefnt sé að því að öll félögin komi saman og undirriti samninga klukkan þrjú á morgun. Samninganefnd Eflingar samþykkti einróma fyrr í kvöld að veita formanni félagsins, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, umboð til að ganga til samninga. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og 1. varaforseti ASÍ, sagði í samtal við Vísi að hann hlakki til að kynna samninginn fyrir sínu fólki því þar sé verið að slá skjaldborg utan um þá sem hafa lægstu launin. Kjaramál Tengdar fréttir „Ég hlakka til að kynna þessa afurð“ Ekki bjartsýnn á að samningsgerð klárist í nótt. 2. apríl 2019 23:34 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Ríkissáttasemjari hefur frestað fundi stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins og hefur verið boðað til nýs fundar klukkan átta í fyrramálið. Formaður VR segir samningsgerðina á lokametrunum og stefnt að undirskrift samninga um klukkan þrjú á morgun eftir allt gengur eftir. Fundinum var frestað rétt fyrir miðnætti en Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir í samtali við Vísi að ákveðið hefði verið að samningsaðilar fengju nætursvefn svo þeir gætu mætt ferskir að borðinu í fyrramálið og klárað samningagerðina. Fulltrúar stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins unnu langt fram á síðustu nótt og voru mættir eldsnemma í morgun.Ragnar Þór og Vilhjálmur Birgisson í Karphúsinu rétt fyrir miðnætti og menn á leið heim eftir að fundi hafði verið frestað.Vísir/Sigurjón„Fólk er orðið dauðþreytt og uppgefið. Maður vill vera skýr í kollinum á lokametrunum við textagerð heldur en að gera það dauðþreyttur um miðja nótt,“ segir Ragnar. Hann segir stéttarfélögin komin mislangt við samningagerðina og huga þurfi að sérákvæðum en stefnt sé að því að öll félögin komi saman og undirriti samninga klukkan þrjú á morgun. Samninganefnd Eflingar samþykkti einróma fyrr í kvöld að veita formanni félagsins, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, umboð til að ganga til samninga. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og 1. varaforseti ASÍ, sagði í samtal við Vísi að hann hlakki til að kynna samninginn fyrir sínu fólki því þar sé verið að slá skjaldborg utan um þá sem hafa lægstu launin.
Kjaramál Tengdar fréttir „Ég hlakka til að kynna þessa afurð“ Ekki bjartsýnn á að samningsgerð klárist í nótt. 2. apríl 2019 23:34 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
„Ég hlakka til að kynna þessa afurð“ Ekki bjartsýnn á að samningsgerð klárist í nótt. 2. apríl 2019 23:34