Hin ósýnilega einhverfa Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 2. apríl 2019 09:00 Sigrún hefur unnið fyrir Einhverfusamtökin í 41 ár. Stúlkur virðast eiga auðveldara með að fela einkenni einhverfu en strákar. Þess vegna greinast þær oft seint og það hefur neikvæð áhrif á líðan þeirra, heilsu og lífsgæði,“ segir Sigrún Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna. Með því útskýrir hún titil nýrrar íslenskrar heimildarmyndar sem nefnist Að sjá hið ósýnilega sem verður forsýnd í dag, á alþjóðlegum degi einhverfu. Þar segja sautján konur á einhverfurófi frá lífi sínu og reynslu. Myndin er framleidd af Kraumar og Eyjafilm í samvinnu við Einhverfusamtökin. Um lokaða sýningu er að ræða í dag en myndin verður sýnd í Bíó Paradís 9., 16. og 24. apríl og hægt að kaupa miða á tix.is. Einhverfusamtökin hafa netfangið einhverfa.is. Sigrún kveðst hafa unnið á skrifstofu þeirra í fimmtán ár, en áður verið í stjórn þeirra í sex ár. Þegar hún er spurð hvaða skýring sé á því að konum gangi betur að leyna einhverfueinkennum en karlmönnum svarar Sigrún: „Þeim tekst að herma eftir stúlkum og konum í kringum sig en í það fer gríðarleg orka sem tekur sinn toll. Þær geta verið algerlega búnar á því, og eru oft komnar með kvíða- eða þunglyndisgreiningu þegar einhverfan uppgötvast. En eftir það ná þær oft betri tökum á lífinu því sjálfsskilningur eykst.“ Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Stúlkur virðast eiga auðveldara með að fela einkenni einhverfu en strákar. Þess vegna greinast þær oft seint og það hefur neikvæð áhrif á líðan þeirra, heilsu og lífsgæði,“ segir Sigrún Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna. Með því útskýrir hún titil nýrrar íslenskrar heimildarmyndar sem nefnist Að sjá hið ósýnilega sem verður forsýnd í dag, á alþjóðlegum degi einhverfu. Þar segja sautján konur á einhverfurófi frá lífi sínu og reynslu. Myndin er framleidd af Kraumar og Eyjafilm í samvinnu við Einhverfusamtökin. Um lokaða sýningu er að ræða í dag en myndin verður sýnd í Bíó Paradís 9., 16. og 24. apríl og hægt að kaupa miða á tix.is. Einhverfusamtökin hafa netfangið einhverfa.is. Sigrún kveðst hafa unnið á skrifstofu þeirra í fimmtán ár, en áður verið í stjórn þeirra í sex ár. Þegar hún er spurð hvaða skýring sé á því að konum gangi betur að leyna einhverfueinkennum en karlmönnum svarar Sigrún: „Þeim tekst að herma eftir stúlkum og konum í kringum sig en í það fer gríðarleg orka sem tekur sinn toll. Þær geta verið algerlega búnar á því, og eru oft komnar með kvíða- eða þunglyndisgreiningu þegar einhverfan uppgötvast. En eftir það ná þær oft betri tökum á lífinu því sjálfsskilningur eykst.“
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira