Sigurkarl: Borche segir að maður eigi að skjóta ef maður er opinn Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 1. apríl 2019 22:53 Sigurkarl skoraði 15 stig í kvöld. vísir/bára „Þetta er bara stórkostleg tilfinning. Frábær liðssigur í kvöld. Þetta var bara geggjað,” sagði Sigurkarl Róbert Jóhannesson, leikmaður ÍR, eftir sigurinn á Njarðvík í kvöld. Kevin Capers var rekinn útaf í fyrsta leik einvígisins og var síðan settur í bann í leik tvö. ÍR töpuðu báðum leikjunum án hans en náðu síðan þessu magnaða afreki að vinna þrjá leiki í röð eftir að Kevin kom tilbaka. „Við vissum að þetta yrði erfitt þegar Kevin fór í bann. Við ætluðum auðvitað að vinna leikina án hans en það gekk því miður ekki. Þá lá ennþá stærra verkefni fyrir hendi. Kevin er það frábær að þegar hann kemur tilbaka þá vitum við að við getum unnið hvern sem er.“ Sigurkarl byrjaði leikinn frábærlega og setti niður tvo þrista á upphafsmínútum leiksins. Frábær byrjun hjá ÍR sem gaf þeim klárlega trú á að sigur var möguleiki. „Það er frábært að byrja svona vel. Borche segir að maður eigi að skjóta ef maður er opinn og ég var bara að setja hann í dag. Það peppar mann auðvitað upp.“ Njarðvík var spáð sigri í einvíginu og pressan var klárlega á þeim fyrir einvígið og líka á meðan því stóð. Sigurkarl var ekki tilbúinn að segja að Njarðvík hafi bognað undan pressunni en hann aðallega ánægður með frammistöðuna hjá sínu liði. „Kannski bognuðu þeir undan pressunni en ég vill ekki vera að tala illa um þá. Þeir voru frábærir en við spiluðum náttúrulega frábæra vörn. Þeir voru í 2. sæti og eru kannski stressaðari útaf því. Við erum búnir að jafna 2-2 eftir að þeir komust 2-0 yfir.“ ÍR mætir Stjörnunni í undanúrslitum en þessi lið eru búin að mætast í úrslitakeppninni tvö ár í röð. Það er alltaf mikill hiti í leikjum þessara liða og það má búast við frábæru einvígi. „Við erum búnir að keppa á móti Stjörnunni núna tvisvar í röð. Það er alltaf gaman, við unnum þá í fyrra. Það var skemmtilegra en árið áður og við stefnum á að gera það aftur.“ Dominos-deild karla Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
„Þetta er bara stórkostleg tilfinning. Frábær liðssigur í kvöld. Þetta var bara geggjað,” sagði Sigurkarl Róbert Jóhannesson, leikmaður ÍR, eftir sigurinn á Njarðvík í kvöld. Kevin Capers var rekinn útaf í fyrsta leik einvígisins og var síðan settur í bann í leik tvö. ÍR töpuðu báðum leikjunum án hans en náðu síðan þessu magnaða afreki að vinna þrjá leiki í röð eftir að Kevin kom tilbaka. „Við vissum að þetta yrði erfitt þegar Kevin fór í bann. Við ætluðum auðvitað að vinna leikina án hans en það gekk því miður ekki. Þá lá ennþá stærra verkefni fyrir hendi. Kevin er það frábær að þegar hann kemur tilbaka þá vitum við að við getum unnið hvern sem er.“ Sigurkarl byrjaði leikinn frábærlega og setti niður tvo þrista á upphafsmínútum leiksins. Frábær byrjun hjá ÍR sem gaf þeim klárlega trú á að sigur var möguleiki. „Það er frábært að byrja svona vel. Borche segir að maður eigi að skjóta ef maður er opinn og ég var bara að setja hann í dag. Það peppar mann auðvitað upp.“ Njarðvík var spáð sigri í einvíginu og pressan var klárlega á þeim fyrir einvígið og líka á meðan því stóð. Sigurkarl var ekki tilbúinn að segja að Njarðvík hafi bognað undan pressunni en hann aðallega ánægður með frammistöðuna hjá sínu liði. „Kannski bognuðu þeir undan pressunni en ég vill ekki vera að tala illa um þá. Þeir voru frábærir en við spiluðum náttúrulega frábæra vörn. Þeir voru í 2. sæti og eru kannski stressaðari útaf því. Við erum búnir að jafna 2-2 eftir að þeir komust 2-0 yfir.“ ÍR mætir Stjörnunni í undanúrslitum en þessi lið eru búin að mætast í úrslitakeppninni tvö ár í röð. Það er alltaf mikill hiti í leikjum þessara liða og það má búast við frábæru einvígi. „Við erum búnir að keppa á móti Stjörnunni núna tvisvar í röð. Það er alltaf gaman, við unnum þá í fyrra. Það var skemmtilegra en árið áður og við stefnum á að gera það aftur.“
Dominos-deild karla Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum