Breska barnastjarnan Mya-Lecia Naylor er látin Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2019 18:01 Mya-Lecia Naylor fór meðal annars með hlutverk í þáttunum Millie Inbetween og Almost Never. Breska leikkonan Mya-Lecia Naylor, sem fór með hlutverk í fjölda þátta á barnastöð BBC, er látin, sextán ára að aldri. Mya-Lecia, sem lék meðal annars í þáttunum Millie Inbetween og Almost Never, lést þann 7. apríl síðastliðinn eftir að hafa hnigið niður að því er fram kemur í yfirlýsingu frá umboðsmönnum leikkonunnar. Ekki liggur fyrir um dánarorsök.Breskir fjölmiðlar greindu frá andlátinu í gær. „Mya-Lecia var dáð og stór hluti „BBC Children“-fjölskyldunnar og mjög hæfileikarík leikkona, söngkona og dansari,“ segir í yfirlýsingu frá breska ríkissjónvarpinu. Emily Atack, 29 ára leikkona sem einnig fer með hlutverk í Almost Never, birti mynd af Mya-Lecia á Instagram-síðu sinni þar sem hún minnist hennar og segist vera í áfalli vegna fráfalls hennar. View this post on InstagramSo shocked and sad to hear about lovely Mya-Lecia Naylor. She was a beautiful and talented girl. A complete joy to be around on the set of Almost Never. Sending all my love to her family & friends. Rest in peace beautiful girl x A post shared by Emily Atack (@emilyatackofficial) on Apr 17, 2019 at 11:24am PDT View this post on InstagramOur thoughts are with Mya-Lecia’s family, friends and everyone that loved her at this very sad time. RIP Mya-Lecia Message from CBBC: MYA-LECIA NAYLOR We are so sorry to have to tell you that Mya-Lecia, who you will know from “Millie Inbetween” and “Almost Never”, has very sadly died. Mya-Lecia was a much loved part of the BBC Children’s family, and a hugely talented actress, singer and dancer. We will miss her enormously and we are sure that you will want to join us in sending all our love to her family and friends. We know this news is very upsetting, and it may help to share how you are feeling with friends or a trusted adult. If you are struggling and there is no one you feel you can talk to about it, you can call @Childline_official on 0800 11 11. You can also find an online condolence book on the CBBC website. A post shared by Almost Never (@almostnevershow) on Apr 17, 2019 at 8:01am PDT Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Breska leikkonan Mya-Lecia Naylor, sem fór með hlutverk í fjölda þátta á barnastöð BBC, er látin, sextán ára að aldri. Mya-Lecia, sem lék meðal annars í þáttunum Millie Inbetween og Almost Never, lést þann 7. apríl síðastliðinn eftir að hafa hnigið niður að því er fram kemur í yfirlýsingu frá umboðsmönnum leikkonunnar. Ekki liggur fyrir um dánarorsök.Breskir fjölmiðlar greindu frá andlátinu í gær. „Mya-Lecia var dáð og stór hluti „BBC Children“-fjölskyldunnar og mjög hæfileikarík leikkona, söngkona og dansari,“ segir í yfirlýsingu frá breska ríkissjónvarpinu. Emily Atack, 29 ára leikkona sem einnig fer með hlutverk í Almost Never, birti mynd af Mya-Lecia á Instagram-síðu sinni þar sem hún minnist hennar og segist vera í áfalli vegna fráfalls hennar. View this post on InstagramSo shocked and sad to hear about lovely Mya-Lecia Naylor. She was a beautiful and talented girl. A complete joy to be around on the set of Almost Never. Sending all my love to her family & friends. Rest in peace beautiful girl x A post shared by Emily Atack (@emilyatackofficial) on Apr 17, 2019 at 11:24am PDT View this post on InstagramOur thoughts are with Mya-Lecia’s family, friends and everyone that loved her at this very sad time. RIP Mya-Lecia Message from CBBC: MYA-LECIA NAYLOR We are so sorry to have to tell you that Mya-Lecia, who you will know from “Millie Inbetween” and “Almost Never”, has very sadly died. Mya-Lecia was a much loved part of the BBC Children’s family, and a hugely talented actress, singer and dancer. We will miss her enormously and we are sure that you will want to join us in sending all our love to her family and friends. We know this news is very upsetting, and it may help to share how you are feeling with friends or a trusted adult. If you are struggling and there is no one you feel you can talk to about it, you can call @Childline_official on 0800 11 11. You can also find an online condolence book on the CBBC website. A post shared by Almost Never (@almostnevershow) on Apr 17, 2019 at 8:01am PDT
Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira