Cardiff skilar inn sönnunargögnum í deilunni um Sala Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. apríl 2019 09:00 Cardiff gerði Sala að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Hann lést áður en hann gat spilað leik með Cardiff. vísir/getty Harmleikurinn í kringum dauða argentínska fótboltamannsins Emilano Sala verður bara meiri með hverjum deginum en Cardiff er nú búið að skila inn sönnunargögnum til FIFA í deilunni um peningagreiðslur til Nantes. Nantes fór með málið til Alþjóðaknattspyrnusambandsins þegar að Cardiff neitaði að borga svo mikið sem eitt pund af þeim fimmtán milljónum sem það samdi um að kaupa Sala á frá franska félaginu. Framherjinn 28 ára gamli varð dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff þegar að það gekk frá kaupunum á honum 19. janúar en hann lést í flugslysi tveimur dögum síðar á leið sinni til velska félagsins. Síðan þá hafa félögin verið í deilum um kaupverðið þar sem Nantes heimtar greiðsluna en Cardiff vill meina að samningurinn hafi ekki verið klár. Bæði félög fengu frest frá FIFA til 15. apríl til þess að skila inn sönnunargögnum og Cardiff greinir frá því í stuttri yfirlýsingu að það hafi skilað sínu inn.Samkvæmt heimildum Sky Sports halda forráðamenn Cardiff því fram að kaupin hafi ekki verið gengin formlega í gegn þar sem að ekki var búið að skrá Sala sem leikmann í ensku úrvaldeildinni. Nantes heldur því aftur á móti fram að það eigi rétt á greiðslunni samkvæmt reglum FIFA þar sem að FIFA skrifaði undir félagaskipti hans 29. janúar. Enski boltinn Tengdar fréttir „Cardiff skildi Sala eftir einan á hótelherbergi“ Cardiff yfirgaf Emiliano Sala og þurfti hann að koma sér sjálfur frá Nantes til Cardiff. Þetta segir fyrrum umboðsmaðurinn Willie McKay. 1. mars 2019 08:30 Nantes kvartaði til FIFA vegna greiðslunnar á Sala Franska liðið Nantes hefur lagt inn formlega kvörtun til FIFA vegna þess að Cardiff hefur ekki borgað fyrstu greiðsluna vegna Emiliano Sala. 28. febrúar 2019 09:30 Cardiff þarf að borga fyrstu greiðsluna fyrir Sala í dag Emiliano Sala er dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff City en Argentínumaðurinn náði aldrei að spila fyrir velska félagið. Cardiff þarf samt sem áður að borga fyrir leikmanninn og nú er komið að skuldadegi. 27. febrúar 2019 13:30 Cardiff vill nú sáttafund með Nantes vegna peningagreiðslnanna fyrir Sala Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. 3. apríl 2019 14:30 Warnock: Erfiðasta tímabil sem ég hef upplifað Knattspyrnustjóri Cardiff City segist aldrei hafa upplifað erfiðara tímabil en það hefur mikið gengið á hjá félaginu í vetur og það er í harðri fallbaráttu. 30. mars 2019 10:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Harmleikurinn í kringum dauða argentínska fótboltamannsins Emilano Sala verður bara meiri með hverjum deginum en Cardiff er nú búið að skila inn sönnunargögnum til FIFA í deilunni um peningagreiðslur til Nantes. Nantes fór með málið til Alþjóðaknattspyrnusambandsins þegar að Cardiff neitaði að borga svo mikið sem eitt pund af þeim fimmtán milljónum sem það samdi um að kaupa Sala á frá franska félaginu. Framherjinn 28 ára gamli varð dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff þegar að það gekk frá kaupunum á honum 19. janúar en hann lést í flugslysi tveimur dögum síðar á leið sinni til velska félagsins. Síðan þá hafa félögin verið í deilum um kaupverðið þar sem Nantes heimtar greiðsluna en Cardiff vill meina að samningurinn hafi ekki verið klár. Bæði félög fengu frest frá FIFA til 15. apríl til þess að skila inn sönnunargögnum og Cardiff greinir frá því í stuttri yfirlýsingu að það hafi skilað sínu inn.Samkvæmt heimildum Sky Sports halda forráðamenn Cardiff því fram að kaupin hafi ekki verið gengin formlega í gegn þar sem að ekki var búið að skrá Sala sem leikmann í ensku úrvaldeildinni. Nantes heldur því aftur á móti fram að það eigi rétt á greiðslunni samkvæmt reglum FIFA þar sem að FIFA skrifaði undir félagaskipti hans 29. janúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Cardiff skildi Sala eftir einan á hótelherbergi“ Cardiff yfirgaf Emiliano Sala og þurfti hann að koma sér sjálfur frá Nantes til Cardiff. Þetta segir fyrrum umboðsmaðurinn Willie McKay. 1. mars 2019 08:30 Nantes kvartaði til FIFA vegna greiðslunnar á Sala Franska liðið Nantes hefur lagt inn formlega kvörtun til FIFA vegna þess að Cardiff hefur ekki borgað fyrstu greiðsluna vegna Emiliano Sala. 28. febrúar 2019 09:30 Cardiff þarf að borga fyrstu greiðsluna fyrir Sala í dag Emiliano Sala er dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff City en Argentínumaðurinn náði aldrei að spila fyrir velska félagið. Cardiff þarf samt sem áður að borga fyrir leikmanninn og nú er komið að skuldadegi. 27. febrúar 2019 13:30 Cardiff vill nú sáttafund með Nantes vegna peningagreiðslnanna fyrir Sala Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. 3. apríl 2019 14:30 Warnock: Erfiðasta tímabil sem ég hef upplifað Knattspyrnustjóri Cardiff City segist aldrei hafa upplifað erfiðara tímabil en það hefur mikið gengið á hjá félaginu í vetur og það er í harðri fallbaráttu. 30. mars 2019 10:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
„Cardiff skildi Sala eftir einan á hótelherbergi“ Cardiff yfirgaf Emiliano Sala og þurfti hann að koma sér sjálfur frá Nantes til Cardiff. Þetta segir fyrrum umboðsmaðurinn Willie McKay. 1. mars 2019 08:30
Nantes kvartaði til FIFA vegna greiðslunnar á Sala Franska liðið Nantes hefur lagt inn formlega kvörtun til FIFA vegna þess að Cardiff hefur ekki borgað fyrstu greiðsluna vegna Emiliano Sala. 28. febrúar 2019 09:30
Cardiff þarf að borga fyrstu greiðsluna fyrir Sala í dag Emiliano Sala er dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff City en Argentínumaðurinn náði aldrei að spila fyrir velska félagið. Cardiff þarf samt sem áður að borga fyrir leikmanninn og nú er komið að skuldadegi. 27. febrúar 2019 13:30
Cardiff vill nú sáttafund með Nantes vegna peningagreiðslnanna fyrir Sala Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. 3. apríl 2019 14:30
Warnock: Erfiðasta tímabil sem ég hef upplifað Knattspyrnustjóri Cardiff City segist aldrei hafa upplifað erfiðara tímabil en það hefur mikið gengið á hjá félaginu í vetur og það er í harðri fallbaráttu. 30. mars 2019 10:30