Bruninn á Mýrum leit mjög illa út í fyrstu Birgir Olgeirsson skrifar 14. apríl 2019 20:10 Bjarni Kristinn Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri í Borgarnesi. Vísir Slökkvistarfi á Mýrum er lokið en slökkviliðsstjóri í Borgarnesi segir sinueldinn hafa verið á þó nokkru svæði, þó ekkert í líkingu við brunann á Mýrum árið 2006 þar sem 67 ferkílómetrar urðu eldinum að bráð. Bjarni Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri í Borgarnesi, segir aðkomuna hafa verið slæma þegar slökkviliðsmenn komu fyrst á vettvang. Útkallið barst um fjögur leytið í dag en þá stefndi eldurinn á mikið kjarrlendi. Var óskað eftir aðstoð frá Landhelgisgæslu Íslands sem ræsti út áhöfn þyrlunnar TF-LÍF sem lagði af stað frá Reykjavík með slökkvitunnu. Var það gert vegna þess hvert eldurinn stefndi en hefði hann komist í birkisskóginn hefði slökkviliðsmenn ekki getað komist að honum. Slökkviliðsmönnum tókst þó að hemja eldinn áður en til þess kom og var þyrlan afturkölluð. Um 30 slökkviliðsmenn, frá Borgarnesi og Akranesi, tóku þátt í aðgerðunum og eru nú að fara heim eftir mikið amstur síðustu klukkutíma. Ekki verður þörf á að vakta svæðið sérstaklega að sögn Bjarna, enda búið að tryggja að glæður leynist hvergi og er byrjað að rigna á Mýrum. Hann segir eldsupptök ókunn. Borgarbyggð Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Slökkvistarfi á Mýrum er lokið en slökkviliðsstjóri í Borgarnesi segir sinueldinn hafa verið á þó nokkru svæði, þó ekkert í líkingu við brunann á Mýrum árið 2006 þar sem 67 ferkílómetrar urðu eldinum að bráð. Bjarni Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri í Borgarnesi, segir aðkomuna hafa verið slæma þegar slökkviliðsmenn komu fyrst á vettvang. Útkallið barst um fjögur leytið í dag en þá stefndi eldurinn á mikið kjarrlendi. Var óskað eftir aðstoð frá Landhelgisgæslu Íslands sem ræsti út áhöfn þyrlunnar TF-LÍF sem lagði af stað frá Reykjavík með slökkvitunnu. Var það gert vegna þess hvert eldurinn stefndi en hefði hann komist í birkisskóginn hefði slökkviliðsmenn ekki getað komist að honum. Slökkviliðsmönnum tókst þó að hemja eldinn áður en til þess kom og var þyrlan afturkölluð. Um 30 slökkviliðsmenn, frá Borgarnesi og Akranesi, tóku þátt í aðgerðunum og eru nú að fara heim eftir mikið amstur síðustu klukkutíma. Ekki verður þörf á að vakta svæðið sérstaklega að sögn Bjarna, enda búið að tryggja að glæður leynist hvergi og er byrjað að rigna á Mýrum. Hann segir eldsupptök ókunn.
Borgarbyggð Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira