Bar eld að klæðum sínum fyrir utan Hvíta húsið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. apríl 2019 23:08 Mikill viðbúnaður var fyrir utan Hvíta húsið vegna málsins, Pennsylvaniu-breiðgötunni var lokað og svæðið girt af. Mikill viðbúnaður lögreglu var við húsakynni Hvíta hússins í dag þegar maður bar eld að klæðum sínum. Talið er að maðurinn glími við andleg veikindi en rannsókn málsins stendur enn yfir. Maðurinn hlaut mikla áverka vegna brunans en hann er þó ekki í lífshættu. Fulltrúar bandarísku leyniþjónustunnar komu manninum tafarlaust til bjargar og slökktu eldinn. Sjúkraliðar hlúðu að manninum og var hann fluttur á spítala. Bandaríska lögreglan sagði að þrátt fyrir að Bandaríkjaforseti hefði verið í Hvíta húsinu hafi hann aldrei verið í neinni hættu vegna atviksins. Lögreglu varð fljótlega ljóst að umræddur maður hefði haft meðferðis grunsamlegan pakka en verið er að rannsaka innihald hans. Sjónarvottar hafa greint frá því í bandarískum fjölmiðlum að maðurinn hafi setið í eins konar rafskutlu þegar hann kveikti í jakkanum sínum. Mikill viðbúnaður var fyrir utan Hvíta húsið vegna málsins, Pennsylvaniu-breiðgötunni var lokað og svæðið girt af.White House reporters now are being shooed back inside the West Wing, though some are being escorted out southern exit pic.twitter.com/prt5FfraQr — Steven Nelson (@stevennelson10) April 12, 2019Lockdown at the White House after someone reportedly set himself on fire outside the WH gates. Media now being told to go back inside. pic.twitter.com/brWPY6sQ6Q — Jeff Mason (@jeffmason1) April 12, 2019 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Sjá meira
Mikill viðbúnaður lögreglu var við húsakynni Hvíta hússins í dag þegar maður bar eld að klæðum sínum. Talið er að maðurinn glími við andleg veikindi en rannsókn málsins stendur enn yfir. Maðurinn hlaut mikla áverka vegna brunans en hann er þó ekki í lífshættu. Fulltrúar bandarísku leyniþjónustunnar komu manninum tafarlaust til bjargar og slökktu eldinn. Sjúkraliðar hlúðu að manninum og var hann fluttur á spítala. Bandaríska lögreglan sagði að þrátt fyrir að Bandaríkjaforseti hefði verið í Hvíta húsinu hafi hann aldrei verið í neinni hættu vegna atviksins. Lögreglu varð fljótlega ljóst að umræddur maður hefði haft meðferðis grunsamlegan pakka en verið er að rannsaka innihald hans. Sjónarvottar hafa greint frá því í bandarískum fjölmiðlum að maðurinn hafi setið í eins konar rafskutlu þegar hann kveikti í jakkanum sínum. Mikill viðbúnaður var fyrir utan Hvíta húsið vegna málsins, Pennsylvaniu-breiðgötunni var lokað og svæðið girt af.White House reporters now are being shooed back inside the West Wing, though some are being escorted out southern exit pic.twitter.com/prt5FfraQr — Steven Nelson (@stevennelson10) April 12, 2019Lockdown at the White House after someone reportedly set himself on fire outside the WH gates. Media now being told to go back inside. pic.twitter.com/brWPY6sQ6Q — Jeff Mason (@jeffmason1) April 12, 2019
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Sjá meira