Bar eld að klæðum sínum fyrir utan Hvíta húsið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. apríl 2019 23:08 Mikill viðbúnaður var fyrir utan Hvíta húsið vegna málsins, Pennsylvaniu-breiðgötunni var lokað og svæðið girt af. Mikill viðbúnaður lögreglu var við húsakynni Hvíta hússins í dag þegar maður bar eld að klæðum sínum. Talið er að maðurinn glími við andleg veikindi en rannsókn málsins stendur enn yfir. Maðurinn hlaut mikla áverka vegna brunans en hann er þó ekki í lífshættu. Fulltrúar bandarísku leyniþjónustunnar komu manninum tafarlaust til bjargar og slökktu eldinn. Sjúkraliðar hlúðu að manninum og var hann fluttur á spítala. Bandaríska lögreglan sagði að þrátt fyrir að Bandaríkjaforseti hefði verið í Hvíta húsinu hafi hann aldrei verið í neinni hættu vegna atviksins. Lögreglu varð fljótlega ljóst að umræddur maður hefði haft meðferðis grunsamlegan pakka en verið er að rannsaka innihald hans. Sjónarvottar hafa greint frá því í bandarískum fjölmiðlum að maðurinn hafi setið í eins konar rafskutlu þegar hann kveikti í jakkanum sínum. Mikill viðbúnaður var fyrir utan Hvíta húsið vegna málsins, Pennsylvaniu-breiðgötunni var lokað og svæðið girt af.White House reporters now are being shooed back inside the West Wing, though some are being escorted out southern exit pic.twitter.com/prt5FfraQr — Steven Nelson (@stevennelson10) April 12, 2019Lockdown at the White House after someone reportedly set himself on fire outside the WH gates. Media now being told to go back inside. pic.twitter.com/brWPY6sQ6Q — Jeff Mason (@jeffmason1) April 12, 2019 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Mikill viðbúnaður lögreglu var við húsakynni Hvíta hússins í dag þegar maður bar eld að klæðum sínum. Talið er að maðurinn glími við andleg veikindi en rannsókn málsins stendur enn yfir. Maðurinn hlaut mikla áverka vegna brunans en hann er þó ekki í lífshættu. Fulltrúar bandarísku leyniþjónustunnar komu manninum tafarlaust til bjargar og slökktu eldinn. Sjúkraliðar hlúðu að manninum og var hann fluttur á spítala. Bandaríska lögreglan sagði að þrátt fyrir að Bandaríkjaforseti hefði verið í Hvíta húsinu hafi hann aldrei verið í neinni hættu vegna atviksins. Lögreglu varð fljótlega ljóst að umræddur maður hefði haft meðferðis grunsamlegan pakka en verið er að rannsaka innihald hans. Sjónarvottar hafa greint frá því í bandarískum fjölmiðlum að maðurinn hafi setið í eins konar rafskutlu þegar hann kveikti í jakkanum sínum. Mikill viðbúnaður var fyrir utan Hvíta húsið vegna málsins, Pennsylvaniu-breiðgötunni var lokað og svæðið girt af.White House reporters now are being shooed back inside the West Wing, though some are being escorted out southern exit pic.twitter.com/prt5FfraQr — Steven Nelson (@stevennelson10) April 12, 2019Lockdown at the White House after someone reportedly set himself on fire outside the WH gates. Media now being told to go back inside. pic.twitter.com/brWPY6sQ6Q — Jeff Mason (@jeffmason1) April 12, 2019
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira