Varð strandaglópur í Boston Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 12. apríl 2019 20:00 Helga Braga, leikkona og flugfreyja, var ein þeirra sem varð strandaglópur í Boston þegar WOW air fór í þrot. Hún upplifði mikinn ótta og sorg, því hún vissi lítið um gang mála. Hún segir mikla samstöðu meðal flugfreyja og nú ætli þær að halda saman fatamarkað til að safna örlitlum aur. Markaðurinn er opin milli 12 og 18 á morgun, laugardag og er staðsettur í Holtagörðum. Mikið var um að vera þegar fréttastofa kíkti á fatamarkaðinn í dag enda um sjötíu flugfreyju að koma upp fötum og dóti fyrir morgundaginn. Helga Braga segir að það verði mikið stuð og að meðal annars sé Disney deildin áberandi á hennar bás og þar sé einnig rauður dregill. Flugfreyjurnar segja mikla stemmningu hafa myndast í undirbúningnum og enn og aftur sýni samstöðuna sem er hjá fyrrum starfsmönnum wow. „Það sem einkennir okkur „WOW-arana“ er einmitt þessi samstaða, þessi gleði og kærleikur,“ segir Helga en sjálf var hún stödd út í Boston þegar flugfélagið fór í þrot.Hvernig tilfinning var það að vera föst í útlöndum þegar heilt flugfélag fer á hausinn?„Það var auðvitað bara ótti, óöryggi og sorg, mikil sorg. Það var hnútur í maganum hvað myndi gerast með okkur," segir hún. Hún segir mikilvægt að stofnað verði nýtt íslenskt lággjaldaflugfélag. „Vissulega er að fyllast af erlendum flugfélögum sem eru að fara að fljúga hingað. En það er til dæmis ekki vinna fyrir íslenskar flugfreyjur. Við viljum auðvitað að allur þessi mannauður sem við höfum. Allar þessar 700 flugfreyjur, sem eru mjög hæfileikaríkar, að þær fái vinnu,“ segir hún. WOW Air Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Helga Braga, leikkona og flugfreyja, var ein þeirra sem varð strandaglópur í Boston þegar WOW air fór í þrot. Hún upplifði mikinn ótta og sorg, því hún vissi lítið um gang mála. Hún segir mikla samstöðu meðal flugfreyja og nú ætli þær að halda saman fatamarkað til að safna örlitlum aur. Markaðurinn er opin milli 12 og 18 á morgun, laugardag og er staðsettur í Holtagörðum. Mikið var um að vera þegar fréttastofa kíkti á fatamarkaðinn í dag enda um sjötíu flugfreyju að koma upp fötum og dóti fyrir morgundaginn. Helga Braga segir að það verði mikið stuð og að meðal annars sé Disney deildin áberandi á hennar bás og þar sé einnig rauður dregill. Flugfreyjurnar segja mikla stemmningu hafa myndast í undirbúningnum og enn og aftur sýni samstöðuna sem er hjá fyrrum starfsmönnum wow. „Það sem einkennir okkur „WOW-arana“ er einmitt þessi samstaða, þessi gleði og kærleikur,“ segir Helga en sjálf var hún stödd út í Boston þegar flugfélagið fór í þrot.Hvernig tilfinning var það að vera föst í útlöndum þegar heilt flugfélag fer á hausinn?„Það var auðvitað bara ótti, óöryggi og sorg, mikil sorg. Það var hnútur í maganum hvað myndi gerast með okkur," segir hún. Hún segir mikilvægt að stofnað verði nýtt íslenskt lággjaldaflugfélag. „Vissulega er að fyllast af erlendum flugfélögum sem eru að fara að fljúga hingað. En það er til dæmis ekki vinna fyrir íslenskar flugfreyjur. Við viljum auðvitað að allur þessi mannauður sem við höfum. Allar þessar 700 flugfreyjur, sem eru mjög hæfileikaríkar, að þær fái vinnu,“ segir hún.
WOW Air Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira