Mamma körfuboltans í Þorlákshöfn: Þetta skiptir öllu máli fyrir samfélagið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2019 14:49 Jóhanna M. Hjartardóttir, formaður körfuknattleiksdeildar Þórs Þ. mynd/skjáskot Það má með sanni segja að Þór Þorlákshöfn sé fjölskyldufélag. Baldur Þór Ragnarsson er þjálfari Þórs, Hjörtur Ragnarsson, bróðir hans, er sjúkraþjálfari liðsins og þriðji bróðirinn, Þorsteinn Már, er aðstoðarþjálfari þess. Og móðir þeirra, Jóhanna M. Hjartardóttir, er formaður körfuknattleiksdeildar Þórs. „Ég á þrjá syni og svo á ég alla hina,“ sagði Jóhanna þegar Svali Björgvinsson ræddi við hana fyrir leik Þórs og KR í Þorlákshöfn á þriðjudaginn. Þórsarar unnu leikinn, 102-90. Liðin mætast í þriðja sinn í DHL-höll KR-inga á morgun. Jóhanna segir að körfuboltinn sé mikilvægur fyrir Þorlákshafnarbúa. „Þetta skiptir öllu máli fyrir samfélagið. Þessu fylgir jákvæð umræða og þetta skapar samheldni hjá fólkinu í bænum. Núna eru allir að tala um körfubolta,“ sagði Jóhanna. Stór hluti leikmanna Þórs eru uppaldir hjá félaginu sem verður að teljast vel af sér vikið hjá ekki fjölmennara bæjarfélagi en Þorlákshöfn. „Það skiptir öllu máli. Við fengum þetta íþróttahús 1992 og þá byrjuðum við með körfuboltann. Síðan hefur verið stígandi í þessu. Við eigum rosalega flotta stráka og stelpur. Við vonumst til að geta verið með kvennalið eftir svona þrjú ár,“ sagði Jóhanna. Viðtal Svala við Jóhönnu má sjá hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá umfjöllun Domino's Körfuboltakvölds um starfið hjá Þór.Klippa: Fjölskyldufélagið Þór Dominos-deild karla Ölfus Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 102-90 | Þórsarar jöfnuðu Staðan í einvígi Þórs Þ. og KR er jöfn, 1-1, eftir sigur Þórsara í öðrum leik liðanna í Þorlákshöfn, 102-90. 9. apríl 2019 21:30 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Það má með sanni segja að Þór Þorlákshöfn sé fjölskyldufélag. Baldur Þór Ragnarsson er þjálfari Þórs, Hjörtur Ragnarsson, bróðir hans, er sjúkraþjálfari liðsins og þriðji bróðirinn, Þorsteinn Már, er aðstoðarþjálfari þess. Og móðir þeirra, Jóhanna M. Hjartardóttir, er formaður körfuknattleiksdeildar Þórs. „Ég á þrjá syni og svo á ég alla hina,“ sagði Jóhanna þegar Svali Björgvinsson ræddi við hana fyrir leik Þórs og KR í Þorlákshöfn á þriðjudaginn. Þórsarar unnu leikinn, 102-90. Liðin mætast í þriðja sinn í DHL-höll KR-inga á morgun. Jóhanna segir að körfuboltinn sé mikilvægur fyrir Þorlákshafnarbúa. „Þetta skiptir öllu máli fyrir samfélagið. Þessu fylgir jákvæð umræða og þetta skapar samheldni hjá fólkinu í bænum. Núna eru allir að tala um körfubolta,“ sagði Jóhanna. Stór hluti leikmanna Þórs eru uppaldir hjá félaginu sem verður að teljast vel af sér vikið hjá ekki fjölmennara bæjarfélagi en Þorlákshöfn. „Það skiptir öllu máli. Við fengum þetta íþróttahús 1992 og þá byrjuðum við með körfuboltann. Síðan hefur verið stígandi í þessu. Við eigum rosalega flotta stráka og stelpur. Við vonumst til að geta verið með kvennalið eftir svona þrjú ár,“ sagði Jóhanna. Viðtal Svala við Jóhönnu má sjá hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá umfjöllun Domino's Körfuboltakvölds um starfið hjá Þór.Klippa: Fjölskyldufélagið Þór
Dominos-deild karla Ölfus Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 102-90 | Þórsarar jöfnuðu Staðan í einvígi Þórs Þ. og KR er jöfn, 1-1, eftir sigur Þórsara í öðrum leik liðanna í Þorlákshöfn, 102-90. 9. apríl 2019 21:30 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 102-90 | Þórsarar jöfnuðu Staðan í einvígi Þórs Þ. og KR er jöfn, 1-1, eftir sigur Þórsara í öðrum leik liðanna í Þorlákshöfn, 102-90. 9. apríl 2019 21:30
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti