Pepsi Max-mörkin: „Ætti að vera kennt í öðrum eða þriðja flokki“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. apríl 2019 12:45 Til vinstri er þar sem varnarveggur KA var og til hægri þar sem hann átti að vera. mynd/skjáskot Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þriðja mark ÍA í 3-1 sigrinum á KA í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn með skoti beint úr aukaspyrnu. Hinn ungi markvörður KA, Aron Dagur Birnuson, stillti varnarveggnum ansi furðulega upp og eftirleikurinn var auðveldur fyrir Tryggva. „Ég sá að hann stillti veggnum skringilega upp. Það var glufa hægra megin við hann og nýtti mér það,“ sagði Tryggvi eftir leik. Varnarveggur KA var til umræðu Pepsi Max-mörkunum í gær. Þar fóru sérfræðingar þáttarins, þeir Reynir Leósson og Þorkell Máni Pétursson, yfir hvar veggurinn hefði átt að vera. „Við viljum hafa vegginn þarna,“ sagði Reynir og benti á að veggurinn hefði átt að vera tveimur metrum lengra til vinstri. „Þetta er ótrúlegt að þetta grunnatriði sé ekki í lagi í meistaraflokki. Þetta var glórulaust.“ Máni tók í sama streng og velti fyrir sér hlutverki markvarðaþjálfara KA. „Er þetta ekki atriði sem markvarðaþjálfari ætti að vera búinn að kenna í öðrum eða þriðja flokki. Það er skrítið að sjá þetta í Pepsi Max-deildinni,“ sagði Máni. „Við viljum ekki taka strákinn algjörlega af lífi,“ sagði Reynir. „En þetta er dýrt. Þetta er grunnatriði. Stilltu veggnum rétt upp og komdu í veg fyrir þetta.“ Innslagið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Skrítinn varnarveggur KA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KA 3-1 | Sterk byrjun Skagamanna ÍA stóð undir væntingum og vann góðan sigur á KA, 3-1, í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag. 27. apríl 2019 18:45 Jóhannes Karl: Leikmennirnir eru frábærir Þjálfari ÍA var að vonum kátur eftir sigurinn á KA. 27. apríl 2019 18:49 Sjáðu markaregnið úr fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar Mikið fjör og mikið drama í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. 27. apríl 2019 23:00 Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Enski boltinn Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Sjá meira
Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þriðja mark ÍA í 3-1 sigrinum á KA í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn með skoti beint úr aukaspyrnu. Hinn ungi markvörður KA, Aron Dagur Birnuson, stillti varnarveggnum ansi furðulega upp og eftirleikurinn var auðveldur fyrir Tryggva. „Ég sá að hann stillti veggnum skringilega upp. Það var glufa hægra megin við hann og nýtti mér það,“ sagði Tryggvi eftir leik. Varnarveggur KA var til umræðu Pepsi Max-mörkunum í gær. Þar fóru sérfræðingar þáttarins, þeir Reynir Leósson og Þorkell Máni Pétursson, yfir hvar veggurinn hefði átt að vera. „Við viljum hafa vegginn þarna,“ sagði Reynir og benti á að veggurinn hefði átt að vera tveimur metrum lengra til vinstri. „Þetta er ótrúlegt að þetta grunnatriði sé ekki í lagi í meistaraflokki. Þetta var glórulaust.“ Máni tók í sama streng og velti fyrir sér hlutverki markvarðaþjálfara KA. „Er þetta ekki atriði sem markvarðaþjálfari ætti að vera búinn að kenna í öðrum eða þriðja flokki. Það er skrítið að sjá þetta í Pepsi Max-deildinni,“ sagði Máni. „Við viljum ekki taka strákinn algjörlega af lífi,“ sagði Reynir. „En þetta er dýrt. Þetta er grunnatriði. Stilltu veggnum rétt upp og komdu í veg fyrir þetta.“ Innslagið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Skrítinn varnarveggur KA
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KA 3-1 | Sterk byrjun Skagamanna ÍA stóð undir væntingum og vann góðan sigur á KA, 3-1, í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag. 27. apríl 2019 18:45 Jóhannes Karl: Leikmennirnir eru frábærir Þjálfari ÍA var að vonum kátur eftir sigurinn á KA. 27. apríl 2019 18:49 Sjáðu markaregnið úr fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar Mikið fjör og mikið drama í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. 27. apríl 2019 23:00 Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Enski boltinn Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KA 3-1 | Sterk byrjun Skagamanna ÍA stóð undir væntingum og vann góðan sigur á KA, 3-1, í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag. 27. apríl 2019 18:45
Jóhannes Karl: Leikmennirnir eru frábærir Þjálfari ÍA var að vonum kátur eftir sigurinn á KA. 27. apríl 2019 18:49
Sjáðu markaregnið úr fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar Mikið fjör og mikið drama í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. 27. apríl 2019 23:00