Ágúst: Stebbi er búinn að tala um það í allan vetur og ég held að hann hafi rétt fyrir sér Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 28. apríl 2019 18:01 Það var létt yfir Gústa í dag. vísir/bára „Við erum búin að spila frábærlega í vetur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals eftir að þær tryggðu sér titilinn með sigri á Fram fyrr í dag. „Við lentum í smá basli með sóknarleikinn í seinni hálfleik þegar þær fóru í 5+1. Við slökuðum svo bara aðeins á og Morgan steig upp, sem var frábært“ sagði Ágúst sem hrósar þar innkomu Morgan Marie Þorkelsdóttir sem steig upp á lokakaflanum Leikurinn var jafn, 21-21, þegar 5 mínútur voru eftir en Valskonur rifi sig þá í gang, Morgan Marie steig upp eins og áður sagði og Íris Björk Símonardóttir varði allt, þar á meðal tvö víti. „Það er ekkert nýtt að hún sé að verja, hún er frábær í rammanum og varnarleikurinn er alltaf góður, við spilum frábæra vörn með Önnu (Úrsúlu Guðmundsdóttir) þarna í miðjunni, þvílíkur leikmaður að það hálfa væri nóg.“ Ágúst getur ekki annað en talað um frammistöðu Írisar Bjarkar og Önnu Úrsúlu, þvílíkir leikmenn segir Gústi og það eru orð að sönnu. Íris Björk var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar að leik loknum. Valur hefur nú unnið alla titla sem í boði eru og viðurkenni Gústi að þær séu þá líklega besta lið landsins. „Stebbi Arnars er búinn að tala um það allan veturinn að við séum langbesta liðið á landinu svo ég held að hann hafi bara rétt fyrir sér.“ Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fram 25-21 | Þrennan í húsi hjá Val Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn hjá Val síðan 2014. 28. apríl 2019 19:00 Íris Björk valin best Var mögnuð í úrslitakeppninni. 28. apríl 2019 17:46 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Sjá meira
„Við erum búin að spila frábærlega í vetur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals eftir að þær tryggðu sér titilinn með sigri á Fram fyrr í dag. „Við lentum í smá basli með sóknarleikinn í seinni hálfleik þegar þær fóru í 5+1. Við slökuðum svo bara aðeins á og Morgan steig upp, sem var frábært“ sagði Ágúst sem hrósar þar innkomu Morgan Marie Þorkelsdóttir sem steig upp á lokakaflanum Leikurinn var jafn, 21-21, þegar 5 mínútur voru eftir en Valskonur rifi sig þá í gang, Morgan Marie steig upp eins og áður sagði og Íris Björk Símonardóttir varði allt, þar á meðal tvö víti. „Það er ekkert nýtt að hún sé að verja, hún er frábær í rammanum og varnarleikurinn er alltaf góður, við spilum frábæra vörn með Önnu (Úrsúlu Guðmundsdóttir) þarna í miðjunni, þvílíkur leikmaður að það hálfa væri nóg.“ Ágúst getur ekki annað en talað um frammistöðu Írisar Bjarkar og Önnu Úrsúlu, þvílíkir leikmenn segir Gústi og það eru orð að sönnu. Íris Björk var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar að leik loknum. Valur hefur nú unnið alla titla sem í boði eru og viðurkenni Gústi að þær séu þá líklega besta lið landsins. „Stebbi Arnars er búinn að tala um það allan veturinn að við séum langbesta liðið á landinu svo ég held að hann hafi bara rétt fyrir sér.“
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fram 25-21 | Þrennan í húsi hjá Val Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn hjá Val síðan 2014. 28. apríl 2019 19:00 Íris Björk valin best Var mögnuð í úrslitakeppninni. 28. apríl 2019 17:46 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Sjá meira
Leik lokið: Valur - Fram 25-21 | Þrennan í húsi hjá Val Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn hjá Val síðan 2014. 28. apríl 2019 19:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti