Í einu nýjasta myndbandinu á síðunni má sjá innlit til Lenny Kravitz og þann sveitabæ sem hann á í Brasilíu.
Virkilega falleg lóð þar sem allt er til alls. Kravitz þykir mjög smekklegur maður þegar kemur að hönnun og húsgögnum.
Það sést sannarlega þegar kemur að þessari villu sem tónlistarmaðurinn á í Brasilíu.