Leita 600 farandverkamanna Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. apríl 2019 06:32 Fjölmennur hópur fólks, aðallega Kúbverjar, sluppu úr miðstöðinni í Tapachula í gærkvöldi. AP/Moisés Castillo Rúmlega þúsund manns sluppu út úr flóttamannamiðstöð í suðurhluta Mexíkós í gærkvöldi. Flóttinn er sagður til marks um þann vanda sem þarlend stjórnvöld standa frammi fyrir, sökum síaukins straums farandfólks frá Suður-Ameríku. Fullyrt að rúmlega helmingur þeirra 1300 sem sluppu úr Siglo XXI-búðunum í borginni Tapacula hafi að endingu skilað sér aftur til baka. Mexíkósk stjórnvöld segjast þó ekki vita hvar um 600 einstaklingar séu niðurkomnir. Í yfirlýsingu stjórnvalda í gær segir að kúbverskir farandverkamenn standi líklega á bakvið flóttann. Þeir eru langfjölmennasti hópurinn sem dvalið hefur í búðunum en að sögn mexíkóskra miðla voru jafnframt margir Haítar og miðamerískir farandverkamenn í strokuhópnum. Áætlað er að mexíkóskir landamæraverðir hafi sent um 15 þúsund manns aftur til síns heima á síðastliðnum mánuði, sem rakið er til þrýstings frá forseta Bandaríkjanna. Donald Trump hefur krafist þess að Mexíkó reyni að stemma stigu við straumi fólks norður, en endanlegur áfangastaður flestra eru Bandaríkin. Trump hótaði á miðvikudag að loka landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna verði fjölmenn flóttamannalest, sem hefur sett stefnuna norður, ekki stöðvuð. Þrátt fyrir að Kúbverjar séu taldir standa á bakvið flóttann í Tapachula eru flestir þeirra sem ferðast norður í gegnum Mexíkó frá Gvatemala, Hondúras og El Salvador. Flóttamenn Mexíkó Tengdar fréttir Fréttamynd ársins af grátandi stúlku á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó Fréttamynd ársins 2018 er af Yanelu Sanchez, lítilli stúlku, sem sést grátandi þar sem hún og mamma hennar, Sandra Sanchez, eru teknar höndum á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 12. apríl 2019 10:45 Donald Trump hælir ríkisstjórn Mexíkó Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur enn ekki lagt fram tímasetningu um það hvenær hann hyggst loka landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. 2. apríl 2019 22:25 Trump sagður hafa viljað skilja að fjölskyldur aftur Fráfarandi heimavarnaráðherra Bandaríkjanna kallaði yfir sig reiði forsetans þegar hún benti honum á að aðgerðirnar sem hann krafðist væru ólöglegar. 8. apríl 2019 15:48 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira
Rúmlega þúsund manns sluppu út úr flóttamannamiðstöð í suðurhluta Mexíkós í gærkvöldi. Flóttinn er sagður til marks um þann vanda sem þarlend stjórnvöld standa frammi fyrir, sökum síaukins straums farandfólks frá Suður-Ameríku. Fullyrt að rúmlega helmingur þeirra 1300 sem sluppu úr Siglo XXI-búðunum í borginni Tapacula hafi að endingu skilað sér aftur til baka. Mexíkósk stjórnvöld segjast þó ekki vita hvar um 600 einstaklingar séu niðurkomnir. Í yfirlýsingu stjórnvalda í gær segir að kúbverskir farandverkamenn standi líklega á bakvið flóttann. Þeir eru langfjölmennasti hópurinn sem dvalið hefur í búðunum en að sögn mexíkóskra miðla voru jafnframt margir Haítar og miðamerískir farandverkamenn í strokuhópnum. Áætlað er að mexíkóskir landamæraverðir hafi sent um 15 þúsund manns aftur til síns heima á síðastliðnum mánuði, sem rakið er til þrýstings frá forseta Bandaríkjanna. Donald Trump hefur krafist þess að Mexíkó reyni að stemma stigu við straumi fólks norður, en endanlegur áfangastaður flestra eru Bandaríkin. Trump hótaði á miðvikudag að loka landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna verði fjölmenn flóttamannalest, sem hefur sett stefnuna norður, ekki stöðvuð. Þrátt fyrir að Kúbverjar séu taldir standa á bakvið flóttann í Tapachula eru flestir þeirra sem ferðast norður í gegnum Mexíkó frá Gvatemala, Hondúras og El Salvador.
Flóttamenn Mexíkó Tengdar fréttir Fréttamynd ársins af grátandi stúlku á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó Fréttamynd ársins 2018 er af Yanelu Sanchez, lítilli stúlku, sem sést grátandi þar sem hún og mamma hennar, Sandra Sanchez, eru teknar höndum á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 12. apríl 2019 10:45 Donald Trump hælir ríkisstjórn Mexíkó Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur enn ekki lagt fram tímasetningu um það hvenær hann hyggst loka landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. 2. apríl 2019 22:25 Trump sagður hafa viljað skilja að fjölskyldur aftur Fráfarandi heimavarnaráðherra Bandaríkjanna kallaði yfir sig reiði forsetans þegar hún benti honum á að aðgerðirnar sem hann krafðist væru ólöglegar. 8. apríl 2019 15:48 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira
Fréttamynd ársins af grátandi stúlku á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó Fréttamynd ársins 2018 er af Yanelu Sanchez, lítilli stúlku, sem sést grátandi þar sem hún og mamma hennar, Sandra Sanchez, eru teknar höndum á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 12. apríl 2019 10:45
Donald Trump hælir ríkisstjórn Mexíkó Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur enn ekki lagt fram tímasetningu um það hvenær hann hyggst loka landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. 2. apríl 2019 22:25
Trump sagður hafa viljað skilja að fjölskyldur aftur Fráfarandi heimavarnaráðherra Bandaríkjanna kallaði yfir sig reiði forsetans þegar hún benti honum á að aðgerðirnar sem hann krafðist væru ólöglegar. 8. apríl 2019 15:48