Facebook leggur þrjá miljarða til hliðar í sektarsjóð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. apríl 2019 21:16 Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook. AP/Marcio Jose Sanchez Bandaríska tæknifyrirtækið Facebook hefur lagt til hliðar þrjá milljarða dollara, um 360 milljarða íslenska króna, til þess að greiða fyrir mögulegar sektir vegna rannsóknar á meintum persónuverndarbrotum fyrirtækisins. Þetta kemur fram í ársfjórðungskýrslu Facebook þar sem segir að fyrirtækið reikni með að þurfa að greiða allt að fimm milljarða dollara, um 600 milljarða króna, í sektir vegna rannsókna bandaríska yfirvalda á starfsemi fyrirtækisins. Facebook hefur átt undir högg að sækja fyrir slælega frammistöðu í persónuverndarmálum og komið hefur í ljós að upplýsingum um notendur Facebook hefur verið deilt víða og í ýmsum tilgangi, þar á meðal til stórfyrirtækja. Í skýrslunni kemur fram að notendur Facebook um heim allan sé orðnir 2,4 milljarðar og fjölgar þeim um átta prósent á mánaðargrundvelli. Bandaríkin Facebook Tengdar fréttir Facebook afritaði netfangalista notenda án leyfis Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur viðurkennt að hafa "óvart“ afritað netfangalista 1,5 milljón notenda miðilsins án leyfis. 18. apríl 2019 13:00 Sjónarhorn Christchurch útsendingarinnar plataði ritskoðunarkerfi Facebook Sjálfvirkt ritstjórnarkerfi Facebook átti erfitt með að skilgreina beinu útsendinguna af fjöldamorðinu í Christchurch í Nýja-Sjálandi vegna fyrstu persónu sjónarhorns myndbandsins. 24. apríl 2019 14:00 Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Bandaríska tæknifyrirtækið Facebook hefur lagt til hliðar þrjá milljarða dollara, um 360 milljarða íslenska króna, til þess að greiða fyrir mögulegar sektir vegna rannsóknar á meintum persónuverndarbrotum fyrirtækisins. Þetta kemur fram í ársfjórðungskýrslu Facebook þar sem segir að fyrirtækið reikni með að þurfa að greiða allt að fimm milljarða dollara, um 600 milljarða króna, í sektir vegna rannsókna bandaríska yfirvalda á starfsemi fyrirtækisins. Facebook hefur átt undir högg að sækja fyrir slælega frammistöðu í persónuverndarmálum og komið hefur í ljós að upplýsingum um notendur Facebook hefur verið deilt víða og í ýmsum tilgangi, þar á meðal til stórfyrirtækja. Í skýrslunni kemur fram að notendur Facebook um heim allan sé orðnir 2,4 milljarðar og fjölgar þeim um átta prósent á mánaðargrundvelli.
Bandaríkin Facebook Tengdar fréttir Facebook afritaði netfangalista notenda án leyfis Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur viðurkennt að hafa "óvart“ afritað netfangalista 1,5 milljón notenda miðilsins án leyfis. 18. apríl 2019 13:00 Sjónarhorn Christchurch útsendingarinnar plataði ritskoðunarkerfi Facebook Sjálfvirkt ritstjórnarkerfi Facebook átti erfitt með að skilgreina beinu útsendinguna af fjöldamorðinu í Christchurch í Nýja-Sjálandi vegna fyrstu persónu sjónarhorns myndbandsins. 24. apríl 2019 14:00 Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Facebook afritaði netfangalista notenda án leyfis Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur viðurkennt að hafa "óvart“ afritað netfangalista 1,5 milljón notenda miðilsins án leyfis. 18. apríl 2019 13:00
Sjónarhorn Christchurch útsendingarinnar plataði ritskoðunarkerfi Facebook Sjálfvirkt ritstjórnarkerfi Facebook átti erfitt með að skilgreina beinu útsendinguna af fjöldamorðinu í Christchurch í Nýja-Sjálandi vegna fyrstu persónu sjónarhorns myndbandsins. 24. apríl 2019 14:00