Miklir skógareldar í Svíþjóð og Noregi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. apríl 2019 20:15 Notast er við þyrlur í slökkvistarfinu. Vísir/AP Slökkviliðsmenn í Svíþjóð og Noregi berjast nú við skógarelda á nokkrum stöðum í löndunum. Erfiðlega gengur að ráða niðurlögum eldanna sökum hvassviðris og þurrka. Íslendingur sem býr í grennd við skógareldanna í Svíþjóð óttast að sumarið verði líkt síðasta sumri sem var mjög heitt og þurrt.Í Svíþjóð berjast slökkviliðsmenn við skógarelda á nokkrum stöðum í suðurhluta landsins, einkum í grennd við bæinn Hästveda á Skáni. Þar hafa hafa fjölmargir íbúar sem búa fyrir utan bæinn þurft að rýma heimili sín vegna eldanna.Í sænskum fjölmiðlum kemurfram að notast sé við þyrlur við slökkvistarfið en töluvert hvassviðri í dag hefur gert slökkvistarfið erfitt. Heimir Tómasson er búsettur í Hästveda og segir hann skógareldana vera í um 30 kílómetra frá heimili hans.Töluverður vatnsskortur er á svæðinu og nær öllu vatni beint að slökkvistarfinu að sögn Heimis sem fylgist grannt með en þrjár íslenskar fjölskyldur eru búsettar í bænum. Eru þær allar öruggar að sögn Heimis en fólk hefur verið beðið um að hafa varann á sér.Reykjarlykt finnst í bænum og íbúar hafa orðið var við mistur. Heimir segir ónotatilfinning sé ráðandi meðal íbúa bæjarins vegna skógareldana, ekki síst vegna þess að síðasta sumar hafi verið bæði heitt og þurrt og nú stefni í það sama aftur.Sömu aðstæður eru fyrir hendi í Noregiþar sem þrjár þyrlur og slökkvilið berjast nú við talsverðan skógareld í Suður-Rogalandi. 30 heimili hafa verið rýmd í Årstad, Haneberg og Åmot í Sokndal en mikill reykur fylgir skógareldunum.Alls taka 150 slökkviliðsmenn þátt í baráttunni en engar fregnir hafa borist af manntjóni, en búist er við að kofar og önnur smáhýsi kunni að hafa brunnið. Noregur Skógareldar Svíþjóð Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira
Slökkviliðsmenn í Svíþjóð og Noregi berjast nú við skógarelda á nokkrum stöðum í löndunum. Erfiðlega gengur að ráða niðurlögum eldanna sökum hvassviðris og þurrka. Íslendingur sem býr í grennd við skógareldanna í Svíþjóð óttast að sumarið verði líkt síðasta sumri sem var mjög heitt og þurrt.Í Svíþjóð berjast slökkviliðsmenn við skógarelda á nokkrum stöðum í suðurhluta landsins, einkum í grennd við bæinn Hästveda á Skáni. Þar hafa hafa fjölmargir íbúar sem búa fyrir utan bæinn þurft að rýma heimili sín vegna eldanna.Í sænskum fjölmiðlum kemurfram að notast sé við þyrlur við slökkvistarfið en töluvert hvassviðri í dag hefur gert slökkvistarfið erfitt. Heimir Tómasson er búsettur í Hästveda og segir hann skógareldana vera í um 30 kílómetra frá heimili hans.Töluverður vatnsskortur er á svæðinu og nær öllu vatni beint að slökkvistarfinu að sögn Heimis sem fylgist grannt með en þrjár íslenskar fjölskyldur eru búsettar í bænum. Eru þær allar öruggar að sögn Heimis en fólk hefur verið beðið um að hafa varann á sér.Reykjarlykt finnst í bænum og íbúar hafa orðið var við mistur. Heimir segir ónotatilfinning sé ráðandi meðal íbúa bæjarins vegna skógareldana, ekki síst vegna þess að síðasta sumar hafi verið bæði heitt og þurrt og nú stefni í það sama aftur.Sömu aðstæður eru fyrir hendi í Noregiþar sem þrjár þyrlur og slökkvilið berjast nú við talsverðan skógareld í Suður-Rogalandi. 30 heimili hafa verið rýmd í Årstad, Haneberg og Åmot í Sokndal en mikill reykur fylgir skógareldunum.Alls taka 150 slökkviliðsmenn þátt í baráttunni en engar fregnir hafa borist af manntjóni, en búist er við að kofar og önnur smáhýsi kunni að hafa brunnið.
Noregur Skógareldar Svíþjóð Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira