„Algjör vitleysa hjá Ferrari“ Bragi Þórðarson skrifar 20. apríl 2019 12:30 Vettel og Leclerc börðust um fyrsta sætið í Barein kappakstrinum. vísir/getty Þrjár keppnir eru liðnar af Formúlu 1 tímabilinu og í öllum þeirra hefur Ferrari látið annan ökumann víkja fyrir hinum. Gerhard Berger, fyrrum ökumaður ítalska bílaframleiðandans gagnrýnir þessar liðsskipanir harðlega. „Charles Leclerc hefur allt sem þarf til að vinna titla, það að láta hann víkja fyrir Vettel eingöngu vegna þess að Vettel hefur meiri reynslu er algjör vitleysa.“ Hinn 21 árs gamli Leclerc var látinn víkja fyrir liðsfélaga sínum í síðustu keppni er þeir sátu í þriðja og fjórða sæti. Að lokum datt Mónakóbúinn niður í fimmta sæti. Tímabilið hefur byrjað hræðilega fyrir Ferrari sem situr nú 57 stigum á eftir Mercedes. Ferrari bílarnir virtust hafa algjöra yfirburði í prófunum fyrir tímabilið en hraðinn hefur ekki sýnt sig í keppnum. Formúla Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þrjár keppnir eru liðnar af Formúlu 1 tímabilinu og í öllum þeirra hefur Ferrari látið annan ökumann víkja fyrir hinum. Gerhard Berger, fyrrum ökumaður ítalska bílaframleiðandans gagnrýnir þessar liðsskipanir harðlega. „Charles Leclerc hefur allt sem þarf til að vinna titla, það að láta hann víkja fyrir Vettel eingöngu vegna þess að Vettel hefur meiri reynslu er algjör vitleysa.“ Hinn 21 árs gamli Leclerc var látinn víkja fyrir liðsfélaga sínum í síðustu keppni er þeir sátu í þriðja og fjórða sæti. Að lokum datt Mónakóbúinn niður í fimmta sæti. Tímabilið hefur byrjað hræðilega fyrir Ferrari sem situr nú 57 stigum á eftir Mercedes. Ferrari bílarnir virtust hafa algjöra yfirburði í prófunum fyrir tímabilið en hraðinn hefur ekki sýnt sig í keppnum.
Formúla Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira