Áhugaverðar staðreyndir um þriðja þáttinn Stefán Árni Pálsson skrifar 30. apríl 2019 11:30 Ótrúlegir hlutir gerðust í síðasta þætti. Þriðji þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 einnig í gærkvöldi. Þátturinn hefur vakið ótrúlega mikla athygli á stuttum tíma og er nú þegar talað um vinsælasta einstaka þáttinn í Game Of Thrones sem eru vinsælustu sjónvarpsþættir heims. Í þessari frétt verður ekki farið yfir þáttinn sjálfan, heldur áhugaverðar staðreyndir í tengslum við hann. Það tók 55 daga að taka þáttinn sjálfan upp. 750 manns voru á tökustað. Þetta er lengsti Game Of Thrones þáttur í sögunni - 82 mínútur. Í þættinum var lengsta bardagaatriði sögunnar, bæði í þáttum og kvikmyndum. Atriðið toppaði Lord Of The Rings.The #BattleOfWinterfell • Took 55 days to film • 750 people on scene • Longest #GameofThrones episode ever (82 min) • Longest battle sequence in film or TV history & longer than LotR's Battle of Helm's Deep • Miguel Sapochnik directing (Hardhome, Battle of the Bastards) pic.twitter.com/1eBPECtyFJ — Game of Thrones Facts (@thronesfacts) April 28, 2019 Þátturinn er umtalaðisti sjónvarpsþáttur sögunnar á Twitter en á meðan honum stóð var tíst um hann 7,8 milljón sinnum.#GameofThrones S8 E3 #TheLongNight dominated Twitter with 7.8M tweets, becoming the most tweeted about scripted TV episode in history (via @Variety) pic.twitter.com/sbzNpGEhFY — Game of Thrones Facts (@thronesfacts) April 30, 2019 Hér að neðan má sjá myndband frá HBO þar sem farið er yfir gerð þáttarins en þeir sem hafa ekki séð þáttinn sjálfan ættu ekki að horfa. Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Hvað getur maður sagt? Hér verður farið yfir þriðja þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem var eitthvað það besta sem boðið hefur verið upp á í sjónvarpi, þó margt hafi farið í taugarnar á undirrituðum. 30. apríl 2019 08:45 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Þriðji þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 einnig í gærkvöldi. Þátturinn hefur vakið ótrúlega mikla athygli á stuttum tíma og er nú þegar talað um vinsælasta einstaka þáttinn í Game Of Thrones sem eru vinsælustu sjónvarpsþættir heims. Í þessari frétt verður ekki farið yfir þáttinn sjálfan, heldur áhugaverðar staðreyndir í tengslum við hann. Það tók 55 daga að taka þáttinn sjálfan upp. 750 manns voru á tökustað. Þetta er lengsti Game Of Thrones þáttur í sögunni - 82 mínútur. Í þættinum var lengsta bardagaatriði sögunnar, bæði í þáttum og kvikmyndum. Atriðið toppaði Lord Of The Rings.The #BattleOfWinterfell • Took 55 days to film • 750 people on scene • Longest #GameofThrones episode ever (82 min) • Longest battle sequence in film or TV history & longer than LotR's Battle of Helm's Deep • Miguel Sapochnik directing (Hardhome, Battle of the Bastards) pic.twitter.com/1eBPECtyFJ — Game of Thrones Facts (@thronesfacts) April 28, 2019 Þátturinn er umtalaðisti sjónvarpsþáttur sögunnar á Twitter en á meðan honum stóð var tíst um hann 7,8 milljón sinnum.#GameofThrones S8 E3 #TheLongNight dominated Twitter with 7.8M tweets, becoming the most tweeted about scripted TV episode in history (via @Variety) pic.twitter.com/sbzNpGEhFY — Game of Thrones Facts (@thronesfacts) April 30, 2019 Hér að neðan má sjá myndband frá HBO þar sem farið er yfir gerð þáttarins en þeir sem hafa ekki séð þáttinn sjálfan ættu ekki að horfa.
Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Hvað getur maður sagt? Hér verður farið yfir þriðja þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem var eitthvað það besta sem boðið hefur verið upp á í sjónvarpi, þó margt hafi farið í taugarnar á undirrituðum. 30. apríl 2019 08:45 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Game of Thrones: Hvað getur maður sagt? Hér verður farið yfir þriðja þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem var eitthvað það besta sem boðið hefur verið upp á í sjónvarpi, þó margt hafi farið í taugarnar á undirrituðum. 30. apríl 2019 08:45