Þrælar, yfirboðarar, brennimerking og hundaólar hluti af daglegu lífi innan kynlífsþrælkunarhópsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2019 12:00 Höfuðstöðvar Nxivm voru í Albany í Bandaríkjunum. Getty/Amy Luk Réttarhöld standa nú yfir Keith Raniere, leiðtoga kynlífs-sértrúarsafnaðarins Nxivm í Bandaríkjunum. Meðal þeirra sem borið hafa vitni gegn honum er kona sem kom fram undir nafninu Sylvie. Í réttarsal lýsti hún daglegu lífi innnan safnaðarins. Raniere hefur verið ákærður grunaður um fjölda brota, þar á meðal fjárkúgun, mansal og kynlífsþrælkun á vegum sértrúarsafnaðarins Nxivm sem hann stofnaði á tíunda áratug síðustu aldar. Söfnuðurinn var sögn Raniere ætlaður til þess að hjálpa fylgjendum hans en virðist í raun hafa verið kynlífsþrælkunarbúðir. Málið snýr einkum að hóp innan Nxivm sem kallaðist DOS og átti að vera einhvers konar kvenfélag innan Nxivm. Hópurinn átti eingöngu að vera skipaður konum og var tilgangur hans að bæta líf þeirra og vera valdeflandi. Það virðist hins vegar hafa komið mörgum þeirra á óvart að það var í raun Raniere sem fór með stjórn hópsins og fyrirkomulagið hafi í raun verið skipulagt þrælahald. Þá hafi hann haft fulla stjórn á athöfnum þeirra, gefið þeim verkefnalista sem innihéldu meðal annars kynferðislegar athafnir með honum og hafi svelt þær til þess að útlit þeirra myndi þóknast honum.Réttarhöld eru hafin yfir Keith Raniere, leiðtoga Nxivm.SkjáskotÞrælar og yfirboðarar Talið er að Raniere hafi haft um 15 til 20 konur sem stunduðu kynlíf með honum eftir hans hentisemi, og var þeim meinað að ræða samband sitt við leiðtogann við aðra. Þá var þeim skylt að taka nektarmyndir af sér sem gat verið lekið ef þær fóru gegn vilja Raniere. Þá voru þær brennimerktar upphafsstöfum hans. Í dómsal lýsti Sylvie hvernig lífið hafi verið sem meðlimur DOS. Konur sem gengu í hópin voru kallaðir þrælar og áttu þeir að lúta boðvaldi svokallaðra yfirboðara. Þurftu konurnar að láta yfirboðara sína í hendur eitthvað sem gæti komið „þrælunum“ illa sem einhverskonar tryggingu fyrir því að þær myndu haga sér í samræmi við óskir yfirboðaranna. Sylvie lét sinn yfirboðara fá bréf sem tryggingu. Bréfið var stílað á foreldra hennar og í því stóð að hún væri vændiskona. Síðar lét hún yfirboðara sinn fá bréf sem í stóð að hann hefði vald yfir því hvort Sylvie mætti eignast börn eða ekki.Smallville-stjarnan Allison Mack var hluti af hópnum.Getty/Spencer PlattGerði allt sem yfirboðarinn sagði henni að gera Skömmu eftir að Sylvie gekk til liðs við Dos sagði yfirboðari hennar, kona að nafni Monica Duran, að hún ætti að hitta Raniere. Sagði hún að hann hefði skipaði henni að afklæðast áður en að hann nauðgaði henni með því að framkvæmda munnleg kynmök á henni. Hún taldi sig ekki vera í aðstöðu til að segja nei „Þetta var skipun frá yfirboðara mínum og mitt hlutverk sem þræll,“ sagði Sylvie. Eftir að þetta átti sér stað sagði Raniere við hana að nú væri hún hluti af innra hring hópsins, áður en hann tók mynd af kynfærum hennar. Sylvie sagðist hafa verið áfjáð í að ganga til liðs við hópinn og taldi hún að þar gæti hún bætt sig sem manneskju. Viðurkenndi hún þó í dómsal að hún hafi ekki haft hugmynd um hvað aðild að hópnum fæli í sér. Var hún meðlimur í um tvö ár og sagðist hún þá hafa fylgt öllum skipunum sem Duran gaf henni, þar á meðal að fá fleiri „þræla“ í hópinn og fá frá þeim sams konar tryggingu og hún hafði lagt fram. Þá hafi Duran gefið henni hundaól sem tákna hafi átt samband þeirra sem þræls og yfirboðara„Ef ég væri besti þrælinn“ Svo virðist sem að Duran hafi nýtt sér þjónustu Sylvie óspart og lét hún hana fara í göngutúr með hund hennar, kaupa inn í matinn og ná í lyf fyrir hana svo dæmi séu tekin. Í máli Sylvie kom einnig fram til hafi staðið að brennimerkja hana en ekki hafi komið til þess vegna rannsóknar yfirvalda á hópnum. Verjendur Raniere spurðu Sylvie ítrekað út í samskipti hennar og Raniere. Lögðu þeir áherslu á skilaboð sem fóru þeirra á milli sem virðast hafa farið fram á vinsamlegum nótum. Meðal annars var spurt út í beiðnir hennar um að hitta Raniere, nektarmyndir sem hún sendi honum og skilaboð sem úr mætti væntumþykju í garð Raniere. Sagði Sylvie að hún hafi gert allt þetta þar sem hún hafi litið svo á þetta væri hlutverk hennar sem þræll innan hópsins. Þá hafi hún talið að ef hún hegðaði sér vel myndi líf hennar batna „Ef ég væri besti þrælinn,“ sagðist hún hafa trúað, „þá hlutirnir kannski ganga upp hjá mér“ Bandaríkin Tengdar fréttir Báru sértrúarsöfnuðinn saman við Vísindakirkjuna til að réttlæta meinta kynlífsþrælkun Lögmenn bandarísku leikkonunnar Allison Mack freistuðu þess í gær að fá tvo ákæruliði á hendur henni fellda niður fyrir helgi. 30. desember 2018 23:30 Allison Mack úr Smallville játar aðild að kynlífsþrælkun Leikkonan Allison Mack, sem er hvað þekktust fyrir að leika í þáttunum Smallville, játaði fyrir dómi í New York í dag að hafa komið að kynlífsþrælkunarhring. 8. apríl 2019 22:18 Játar sök í kynlífsþrælkunarmáli Clare Bronfman, erfingi Seagram áfengisveldisins, hefur játað aðild sína að kynlífsþrælkunarhring. 20. apríl 2019 10:57 Réttað yfir leiðtoga kynlífs-sértrúarsöfnuðar Réttarhöld hófust í dag yfir Keith Raniere, leiðtoga kynlífs-sértrúarsafnaðarins Nxivm. 7. maí 2019 18:29 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Réttarhöld standa nú yfir Keith Raniere, leiðtoga kynlífs-sértrúarsafnaðarins Nxivm í Bandaríkjunum. Meðal þeirra sem borið hafa vitni gegn honum er kona sem kom fram undir nafninu Sylvie. Í réttarsal lýsti hún daglegu lífi innnan safnaðarins. Raniere hefur verið ákærður grunaður um fjölda brota, þar á meðal fjárkúgun, mansal og kynlífsþrælkun á vegum sértrúarsafnaðarins Nxivm sem hann stofnaði á tíunda áratug síðustu aldar. Söfnuðurinn var sögn Raniere ætlaður til þess að hjálpa fylgjendum hans en virðist í raun hafa verið kynlífsþrælkunarbúðir. Málið snýr einkum að hóp innan Nxivm sem kallaðist DOS og átti að vera einhvers konar kvenfélag innan Nxivm. Hópurinn átti eingöngu að vera skipaður konum og var tilgangur hans að bæta líf þeirra og vera valdeflandi. Það virðist hins vegar hafa komið mörgum þeirra á óvart að það var í raun Raniere sem fór með stjórn hópsins og fyrirkomulagið hafi í raun verið skipulagt þrælahald. Þá hafi hann haft fulla stjórn á athöfnum þeirra, gefið þeim verkefnalista sem innihéldu meðal annars kynferðislegar athafnir með honum og hafi svelt þær til þess að útlit þeirra myndi þóknast honum.Réttarhöld eru hafin yfir Keith Raniere, leiðtoga Nxivm.SkjáskotÞrælar og yfirboðarar Talið er að Raniere hafi haft um 15 til 20 konur sem stunduðu kynlíf með honum eftir hans hentisemi, og var þeim meinað að ræða samband sitt við leiðtogann við aðra. Þá var þeim skylt að taka nektarmyndir af sér sem gat verið lekið ef þær fóru gegn vilja Raniere. Þá voru þær brennimerktar upphafsstöfum hans. Í dómsal lýsti Sylvie hvernig lífið hafi verið sem meðlimur DOS. Konur sem gengu í hópin voru kallaðir þrælar og áttu þeir að lúta boðvaldi svokallaðra yfirboðara. Þurftu konurnar að láta yfirboðara sína í hendur eitthvað sem gæti komið „þrælunum“ illa sem einhverskonar tryggingu fyrir því að þær myndu haga sér í samræmi við óskir yfirboðaranna. Sylvie lét sinn yfirboðara fá bréf sem tryggingu. Bréfið var stílað á foreldra hennar og í því stóð að hún væri vændiskona. Síðar lét hún yfirboðara sinn fá bréf sem í stóð að hann hefði vald yfir því hvort Sylvie mætti eignast börn eða ekki.Smallville-stjarnan Allison Mack var hluti af hópnum.Getty/Spencer PlattGerði allt sem yfirboðarinn sagði henni að gera Skömmu eftir að Sylvie gekk til liðs við Dos sagði yfirboðari hennar, kona að nafni Monica Duran, að hún ætti að hitta Raniere. Sagði hún að hann hefði skipaði henni að afklæðast áður en að hann nauðgaði henni með því að framkvæmda munnleg kynmök á henni. Hún taldi sig ekki vera í aðstöðu til að segja nei „Þetta var skipun frá yfirboðara mínum og mitt hlutverk sem þræll,“ sagði Sylvie. Eftir að þetta átti sér stað sagði Raniere við hana að nú væri hún hluti af innra hring hópsins, áður en hann tók mynd af kynfærum hennar. Sylvie sagðist hafa verið áfjáð í að ganga til liðs við hópinn og taldi hún að þar gæti hún bætt sig sem manneskju. Viðurkenndi hún þó í dómsal að hún hafi ekki haft hugmynd um hvað aðild að hópnum fæli í sér. Var hún meðlimur í um tvö ár og sagðist hún þá hafa fylgt öllum skipunum sem Duran gaf henni, þar á meðal að fá fleiri „þræla“ í hópinn og fá frá þeim sams konar tryggingu og hún hafði lagt fram. Þá hafi Duran gefið henni hundaól sem tákna hafi átt samband þeirra sem þræls og yfirboðara„Ef ég væri besti þrælinn“ Svo virðist sem að Duran hafi nýtt sér þjónustu Sylvie óspart og lét hún hana fara í göngutúr með hund hennar, kaupa inn í matinn og ná í lyf fyrir hana svo dæmi séu tekin. Í máli Sylvie kom einnig fram til hafi staðið að brennimerkja hana en ekki hafi komið til þess vegna rannsóknar yfirvalda á hópnum. Verjendur Raniere spurðu Sylvie ítrekað út í samskipti hennar og Raniere. Lögðu þeir áherslu á skilaboð sem fóru þeirra á milli sem virðast hafa farið fram á vinsamlegum nótum. Meðal annars var spurt út í beiðnir hennar um að hitta Raniere, nektarmyndir sem hún sendi honum og skilaboð sem úr mætti væntumþykju í garð Raniere. Sagði Sylvie að hún hafi gert allt þetta þar sem hún hafi litið svo á þetta væri hlutverk hennar sem þræll innan hópsins. Þá hafi hún talið að ef hún hegðaði sér vel myndi líf hennar batna „Ef ég væri besti þrælinn,“ sagðist hún hafa trúað, „þá hlutirnir kannski ganga upp hjá mér“
Bandaríkin Tengdar fréttir Báru sértrúarsöfnuðinn saman við Vísindakirkjuna til að réttlæta meinta kynlífsþrælkun Lögmenn bandarísku leikkonunnar Allison Mack freistuðu þess í gær að fá tvo ákæruliði á hendur henni fellda niður fyrir helgi. 30. desember 2018 23:30 Allison Mack úr Smallville játar aðild að kynlífsþrælkun Leikkonan Allison Mack, sem er hvað þekktust fyrir að leika í þáttunum Smallville, játaði fyrir dómi í New York í dag að hafa komið að kynlífsþrælkunarhring. 8. apríl 2019 22:18 Játar sök í kynlífsþrælkunarmáli Clare Bronfman, erfingi Seagram áfengisveldisins, hefur játað aðild sína að kynlífsþrælkunarhring. 20. apríl 2019 10:57 Réttað yfir leiðtoga kynlífs-sértrúarsöfnuðar Réttarhöld hófust í dag yfir Keith Raniere, leiðtoga kynlífs-sértrúarsafnaðarins Nxivm. 7. maí 2019 18:29 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Báru sértrúarsöfnuðinn saman við Vísindakirkjuna til að réttlæta meinta kynlífsþrælkun Lögmenn bandarísku leikkonunnar Allison Mack freistuðu þess í gær að fá tvo ákæruliði á hendur henni fellda niður fyrir helgi. 30. desember 2018 23:30
Allison Mack úr Smallville játar aðild að kynlífsþrælkun Leikkonan Allison Mack, sem er hvað þekktust fyrir að leika í þáttunum Smallville, játaði fyrir dómi í New York í dag að hafa komið að kynlífsþrælkunarhring. 8. apríl 2019 22:18
Játar sök í kynlífsþrælkunarmáli Clare Bronfman, erfingi Seagram áfengisveldisins, hefur játað aðild sína að kynlífsþrælkunarhring. 20. apríl 2019 10:57
Réttað yfir leiðtoga kynlífs-sértrúarsöfnuðar Réttarhöld hófust í dag yfir Keith Raniere, leiðtoga kynlífs-sértrúarsafnaðarins Nxivm. 7. maí 2019 18:29