Jake Gyllenhaal er nýjasta fórnarlamb Ellen en í þættinum kom í ljós að það hafði alltaf verið hans draumur að vera á forsíðu tímaritsins Mad og hún lét draum hans verða að veruleika í þættinum.
Undir lok viðtalsins, þegar leikarinn hélt að það væri í raun búið, birtist maður innan úr kassanum og Gyllenhaal varð skíthræddur og lét Ellen hreinlega heyra það.