Fyrrverandi formaður Íhaldsflokksins kallar eftir afsögn May Andri Eysteinsson skrifar 4. maí 2019 22:47 Ian Duncan Smith vill May í burt Getty/Leon Neal Kostir Íhaldsflokksins eru tveir eftir afhroð sveitarstjórnarkosninganna sem fram fóru í Bretlandi í vikunni samkvæmt Ian Duncan Smith, fyrrverandi formanni flokksins. Kostirnir eru annars vegar að Theresa May segi af sér eða henni verði steypt úr stóli forsætisráðherra og formanns flokksins. Niðurstaða kosninganna, þar sem Íhaldsflokkurinn tapaði 1334 mönnum á landsvísu, var sú versta síðan 1995 fyrir Íhaldsmenn. May hefur verið gagnrýnd víða vegna framgöngu hennar í Brexit-málinu og hefur þrýstingurinn á forsætisráðherrann. Eftir kosningarnar hafði May gefið út, ásamt Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins sem tapaði einnig fylgi í kosningunum, að flokkarnir myndu reyna að vinna saman að lausn í Brexit-deilunni. Duncan Smith, sem var formaður flokksins á árunum 2001-2003 og er harður fylgjandi Brexit, sagði við BBC að margir Íhaldsmenn myndu aldrei samþykkja samning sem gerður yrði með samvinnu flokkanna. Duncan Smith sagði að May þyrfti að tilkynna um afsögn sína bráðlega ellegar yrði gerð atlaga að henni af þingmönnum Íhaldsflokksins. Duncan Smith sagði einnig að eftir að úrslit kosninganna voru kunngjörð væri May í raun orðin bráðabirgðaforsætisráðherra (e.Caretaker prime minister) og hefði því ekki heimild til þess að semja við Verkamannaflokkinn. Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Kostir Íhaldsflokksins eru tveir eftir afhroð sveitarstjórnarkosninganna sem fram fóru í Bretlandi í vikunni samkvæmt Ian Duncan Smith, fyrrverandi formanni flokksins. Kostirnir eru annars vegar að Theresa May segi af sér eða henni verði steypt úr stóli forsætisráðherra og formanns flokksins. Niðurstaða kosninganna, þar sem Íhaldsflokkurinn tapaði 1334 mönnum á landsvísu, var sú versta síðan 1995 fyrir Íhaldsmenn. May hefur verið gagnrýnd víða vegna framgöngu hennar í Brexit-málinu og hefur þrýstingurinn á forsætisráðherrann. Eftir kosningarnar hafði May gefið út, ásamt Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins sem tapaði einnig fylgi í kosningunum, að flokkarnir myndu reyna að vinna saman að lausn í Brexit-deilunni. Duncan Smith, sem var formaður flokksins á árunum 2001-2003 og er harður fylgjandi Brexit, sagði við BBC að margir Íhaldsmenn myndu aldrei samþykkja samning sem gerður yrði með samvinnu flokkanna. Duncan Smith sagði að May þyrfti að tilkynna um afsögn sína bráðlega ellegar yrði gerð atlaga að henni af þingmönnum Íhaldsflokksins. Duncan Smith sagði einnig að eftir að úrslit kosninganna voru kunngjörð væri May í raun orðin bráðabirgðaforsætisráðherra (e.Caretaker prime minister) og hefði því ekki heimild til þess að semja við Verkamannaflokkinn.
Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira