Chewbacca-leikarinn Peter Mayhew er látinn Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2019 23:04 Peter Mayhew var 2 metrar og átján sentimetrar á hæð. Getty Ensk-bandaríski leikarinn Peter Mayhew, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk Chewbacca í Star Wars myndunum, er látinn 74 ára að aldri. Fjölskylda greinir frá því á Twitter-síðu Mayhew að hann hafi andast á heimili sínu í Texas að kvöldi þriðjudagsins 30. apríl. Í frétt Variety segir að framleiðandinn Charles H. Schneer hafi komið auga á Mayhew sem þá starfaði á sjúkrahúsi í London og fengið hann til að leika í kvikmynd Ray Harryhausen, Sinbad and the Eye of the Tiger. Mayhew var 2 metrar og átján sentimetrar á hæð. Árið síðar hafi hann svo verið fenginn til að fara með hlutverk Chewbacca, hins 200 ára gamla Wookie, í Star Wars: A New Hope þar sem ferðaðist með Han Solo og félögum um óravíddir fjarlægrar stjörnuþoku.The family of Peter Mayhew, with deep love and sadness, regrets to share the news that Peter has passed away. He left us the evening of April 30, 2019 with his family by his side in his North Texas home. pic.twitter.com/YZ5VLyuK0u — Peter Mayhew (@TheWookieeRoars) May 2, 2019Mayhew fór einnig með hlutverk Chewbacca í The Empire Strikes Back, Return of the Jedi, Revenge of the Sith og The Force Awakens. Hann ritaði tvær bækur um ævi sína og Star Wars – Growing Up Giant og My Favourite Giant.Chewie með Han Solo, Leiu prinsessu og C3PO.Getty Andlát Bandaríkin Star Wars Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
Ensk-bandaríski leikarinn Peter Mayhew, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk Chewbacca í Star Wars myndunum, er látinn 74 ára að aldri. Fjölskylda greinir frá því á Twitter-síðu Mayhew að hann hafi andast á heimili sínu í Texas að kvöldi þriðjudagsins 30. apríl. Í frétt Variety segir að framleiðandinn Charles H. Schneer hafi komið auga á Mayhew sem þá starfaði á sjúkrahúsi í London og fengið hann til að leika í kvikmynd Ray Harryhausen, Sinbad and the Eye of the Tiger. Mayhew var 2 metrar og átján sentimetrar á hæð. Árið síðar hafi hann svo verið fenginn til að fara með hlutverk Chewbacca, hins 200 ára gamla Wookie, í Star Wars: A New Hope þar sem ferðaðist með Han Solo og félögum um óravíddir fjarlægrar stjörnuþoku.The family of Peter Mayhew, with deep love and sadness, regrets to share the news that Peter has passed away. He left us the evening of April 30, 2019 with his family by his side in his North Texas home. pic.twitter.com/YZ5VLyuK0u — Peter Mayhew (@TheWookieeRoars) May 2, 2019Mayhew fór einnig með hlutverk Chewbacca í The Empire Strikes Back, Return of the Jedi, Revenge of the Sith og The Force Awakens. Hann ritaði tvær bækur um ævi sína og Star Wars – Growing Up Giant og My Favourite Giant.Chewie með Han Solo, Leiu prinsessu og C3PO.Getty
Andlát Bandaríkin Star Wars Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira