ESB ætlar að skýla fyrirtækjum fyrir refsiaðgerðum gegn Kúbu Kjartan Kjartansson skrifar 2. maí 2019 14:27 Federica Mogherini, utanríkismálastjóri ESB. Vísir/EPA Evrópusambandið hótar því að draga Bandaríkin fyrir Alþjóðaviðskiptastofnunina (WTO) og beitt viðskiptaþvingunum til að vernda evrópsk fyrirtæki sem eiga viðskipti við Kúbu. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur afnumið bann við því að bandarískir borgarar stefni fyrirtækjum sem fjárfesta á Kúbu. Evrópsk og kanadísk fyrirtæki hafa fjárfest í ferðaþjónustu og orkugeiranum á Kúbu. Þau gætu orðið fyrir barðinu á hertum aðgerðum Trump-stjórnarinnar gegn Karíbahafseyjunni. Bannið sem ríkisstjórnin afnam í síðasta mánuði varðaði rétt Bandaríkjamanna til að stefna erlendum fyrirtækjum sem nota eignir sem kommúnistastjórn Kúbu þjóðnýtti eftir byltinguna árið 1959, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Federica Mogherini, utanríkismálastjóri ESB, telur að aðgerðir Bandaríkjastjórnar stangist á við alþjóðalög og að sambandið muni grípa til aðgerða, mögulega leita til WTO eða gera fyrirtækjum kleift að fá mögulegt tjón vegna málaferla í Bandaríkjunum bætt fyrir evrópskum dómstólum. Bandaríkin Evrópusambandið Kúba Mest lesið Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Evrópusambandið hótar því að draga Bandaríkin fyrir Alþjóðaviðskiptastofnunina (WTO) og beitt viðskiptaþvingunum til að vernda evrópsk fyrirtæki sem eiga viðskipti við Kúbu. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur afnumið bann við því að bandarískir borgarar stefni fyrirtækjum sem fjárfesta á Kúbu. Evrópsk og kanadísk fyrirtæki hafa fjárfest í ferðaþjónustu og orkugeiranum á Kúbu. Þau gætu orðið fyrir barðinu á hertum aðgerðum Trump-stjórnarinnar gegn Karíbahafseyjunni. Bannið sem ríkisstjórnin afnam í síðasta mánuði varðaði rétt Bandaríkjamanna til að stefna erlendum fyrirtækjum sem nota eignir sem kommúnistastjórn Kúbu þjóðnýtti eftir byltinguna árið 1959, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Federica Mogherini, utanríkismálastjóri ESB, telur að aðgerðir Bandaríkjastjórnar stangist á við alþjóðalög og að sambandið muni grípa til aðgerða, mögulega leita til WTO eða gera fyrirtækjum kleift að fá mögulegt tjón vegna málaferla í Bandaríkjunum bætt fyrir evrópskum dómstólum.
Bandaríkin Evrópusambandið Kúba Mest lesið Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira