Vorspá Siggu Kling – Krabbinn: Fyrirgefðu óvinum þínum Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Krabbinn minn, þetta verður svo ljúft og ljómandi skemmtilegt sumar sem þú ert að fara inn í, það verður ótrúlega gaman og mundu það að hamingjan og gaman búa saman. Það er eins og það sé framlenging á töfrasprota á puttunum á þér, þú þarft bara rétt að lyfta höndinni og þá geturðu breytt hinu fábrotna í fegurð. Orðin sem þú segir eru aflið og hugsanir þínar eru máttur, fyrirgefðu óvinum þínum, það er ekkert sem pirrar þá meira og ef þeir eru að baktala þig eitthvað þá er allt umtal betra en ekkert og það er bannað að dæma, svo þér alveg slétt sama hvort einhver sé að drepast úr öfund yfir því sem þú ert að gera eða þeirri perónu sem þú ert. Þú ert að fara inn í mjög litríkt sumar, stjörnukortið þitt gefur þér miklar breytingar sérstaklega tengt ástinni, heimili og hugmyndum. Það er ótrúlega mikill kraftur í ástartengingum þetta sumarið, eins og þú skynjir það sé eldur inni í þér og þessi orka er svo mögnuð að þú getur notað hana í allskonar, til að skreyta, byggja og bæta líf þitt. Þetta er hamingjusamur tími sem þú ert að hoppa inn í, taktu nógu mikið af myndum og farðu yfir gamlar myndir, þá sérðu svo sannarlega að lífið er að leggja þér lið. Það er að koma miklu meiri næmni í lyktarskyn þitt, þú átt að nota vanillu eða lavender, lífrænar og ekta olíur í kringum þig og þú finnur að jákvæðni þín og kærleikur eflast. Þú skilur eftir sterk spor í lífi annarra og býrð til miklar og góðar minningar, þú skalt umvefja ástina, lífið og fegurðina því þetta sumar er þitt. Ekki taka mikla peningalega áhættu, þú ert engu að tapa, það verður nóg af peningum í kringum þig þegar þú þarft á að halda svo skemmtu þér núna, rífðu af þér öll bönd og dansaðu inn í sumarið! Knús og kossar, Sigga Kling.Krabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlíÓlafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlíEdda Sif, 20. júlíSindri Sindrason, 19. júlíÁsdís Halla Bragadóttir, 6. júlíGuðni Th. forseti Íslands, 26. júníUnnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlíAriana Grande, tónlistarkona, 26. júníMeryl Streep, leikkona, 22. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, þetta verður svo ljúft og ljómandi skemmtilegt sumar sem þú ert að fara inn í, það verður ótrúlega gaman og mundu það að hamingjan og gaman búa saman. Það er eins og það sé framlenging á töfrasprota á puttunum á þér, þú þarft bara rétt að lyfta höndinni og þá geturðu breytt hinu fábrotna í fegurð. Orðin sem þú segir eru aflið og hugsanir þínar eru máttur, fyrirgefðu óvinum þínum, það er ekkert sem pirrar þá meira og ef þeir eru að baktala þig eitthvað þá er allt umtal betra en ekkert og það er bannað að dæma, svo þér alveg slétt sama hvort einhver sé að drepast úr öfund yfir því sem þú ert að gera eða þeirri perónu sem þú ert. Þú ert að fara inn í mjög litríkt sumar, stjörnukortið þitt gefur þér miklar breytingar sérstaklega tengt ástinni, heimili og hugmyndum. Það er ótrúlega mikill kraftur í ástartengingum þetta sumarið, eins og þú skynjir það sé eldur inni í þér og þessi orka er svo mögnuð að þú getur notað hana í allskonar, til að skreyta, byggja og bæta líf þitt. Þetta er hamingjusamur tími sem þú ert að hoppa inn í, taktu nógu mikið af myndum og farðu yfir gamlar myndir, þá sérðu svo sannarlega að lífið er að leggja þér lið. Það er að koma miklu meiri næmni í lyktarskyn þitt, þú átt að nota vanillu eða lavender, lífrænar og ekta olíur í kringum þig og þú finnur að jákvæðni þín og kærleikur eflast. Þú skilur eftir sterk spor í lífi annarra og býrð til miklar og góðar minningar, þú skalt umvefja ástina, lífið og fegurðina því þetta sumar er þitt. Ekki taka mikla peningalega áhættu, þú ert engu að tapa, það verður nóg af peningum í kringum þig þegar þú þarft á að halda svo skemmtu þér núna, rífðu af þér öll bönd og dansaðu inn í sumarið! Knús og kossar, Sigga Kling.Krabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlíÓlafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlíEdda Sif, 20. júlíSindri Sindrason, 19. júlíÁsdís Halla Bragadóttir, 6. júlíGuðni Th. forseti Íslands, 26. júníUnnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlíAriana Grande, tónlistarkona, 26. júníMeryl Streep, leikkona, 22. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira