Vorspá Siggu Kling – Nautið: Ekki séns að gefast upp í þessu ferðalagi Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Nautið mitt, þú hefur þann fallega hæfileika að geta glaðst af litlu, þú þakkar líka alltaf svo vel fyrir þegar vel gengur. Eins og kúlurnar í lottóvélinni þegar búið er að snúa þá sérðu að þú ert með lottóvinninginn, en í þessari stöðu þarftu að vera með það á hreinu hvar miðinn þinn er! Útkoman úr þessari dæmisögu er að þú færð svo magnaða hluti upp í hendurnar en veist ekki alveg hvað þú ætlar að gera, svo fáðu fólk til að hjálpa þér því það er lykillinn að stóra vinningnum. Sigmund Freud sagði að undirmeðvitundin man og veit allt og hún mun hjálpa þér að taka stærri skref en þú þorðir að taka. Það er ekki séns að gefast upp í þessu ferðalagi sem maí færir þér, ef þú færð þá tilfinningu að missa aflið þá hjálpar alheimurinn og hið guðlega vald sem þú trúir á þér. Þú átt eftir að rekast á það að þér kvíði fyrir einhverju, en það er bara tilfinning og þú skalt þá strjúka höndinni yfir sólarplexus og ímynda þér þú rífir þessa tilfinningu út, fleygir henni og setjir í staðinn „Ég er dugleg, hugrökk og ég get þetta“. Ástin verður í öllum myndum, bæði sem hindrun og happ, en þú verður alveg að gera þér grein fyrir því hversu mikið þú vilt leggja í sölurnar fyrir ástina því þú ert á svo háu tilfinningasviði sem þýðir að þú hefur betri stjórn á töfrunum. Ég, litla Nautið var á námskeiði hjá Tony Robbins sem er mikill gúrú og hann kenndi okkur að segja mér ER kalt, svo gengum við á glóandi kolum og ég hef líka gengið yfir jökulsár og notaði sömu tækni nema ég sagði mér ER heitt. Eitt sinn var Guð spurður hvað hann héti og hann sagði „ég heiti, ÉG ER“ og þar sem þú ert guðlegt afl þá skaltu segja ég ER hraust, ég ER heppinn og átt eftir að segja allt sem þér finnst óhindrað og með stæl. Þetta tímabil táknar sáningu svo þú þarft að byrja á því að skoða hvað þú ætlar að gera í haust og leggja á ráðin því þá færðu mikla uppskeru. Það er fullt tungl í Sporðdrekanum þann 18 maí sem gefur þér tilfinningahita og ástríður sem þú þarft að beina í rétta átt. Knús og kossar, Sigga Kling.Naut 20. apríl - 20. maíAron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, 22. aprílHannes Þór Halldórsson markvörður, 27. aprílGuðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, 21. aprílÓlafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti, 14. maíHalldór Laxness, rithöfundur og skáld, 23. aprílRúnar Freyr Gíslason leikari, 29. aprílGarðar Thor Cortes söngvari, 2. maíHelga Möller söngkona, 12. maíKatrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, 10. maíPétur Jóhann Sigfússon, 21. aprílDavíð Rúnar Bjarnason, boxari, 5. maíEliza Reid, forsetafrú, 5. maíDóri DNA, grínisti, 16. maíEva Laufey Kjaran, sælkeri, 16. maíDavid Attenborough, náttúruvísinda- og sjónvarpsmaður, 8. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Elsku Nautið mitt, þú hefur þann fallega hæfileika að geta glaðst af litlu, þú þakkar líka alltaf svo vel fyrir þegar vel gengur. Eins og kúlurnar í lottóvélinni þegar búið er að snúa þá sérðu að þú ert með lottóvinninginn, en í þessari stöðu þarftu að vera með það á hreinu hvar miðinn þinn er! Útkoman úr þessari dæmisögu er að þú færð svo magnaða hluti upp í hendurnar en veist ekki alveg hvað þú ætlar að gera, svo fáðu fólk til að hjálpa þér því það er lykillinn að stóra vinningnum. Sigmund Freud sagði að undirmeðvitundin man og veit allt og hún mun hjálpa þér að taka stærri skref en þú þorðir að taka. Það er ekki séns að gefast upp í þessu ferðalagi sem maí færir þér, ef þú færð þá tilfinningu að missa aflið þá hjálpar alheimurinn og hið guðlega vald sem þú trúir á þér. Þú átt eftir að rekast á það að þér kvíði fyrir einhverju, en það er bara tilfinning og þú skalt þá strjúka höndinni yfir sólarplexus og ímynda þér þú rífir þessa tilfinningu út, fleygir henni og setjir í staðinn „Ég er dugleg, hugrökk og ég get þetta“. Ástin verður í öllum myndum, bæði sem hindrun og happ, en þú verður alveg að gera þér grein fyrir því hversu mikið þú vilt leggja í sölurnar fyrir ástina því þú ert á svo háu tilfinningasviði sem þýðir að þú hefur betri stjórn á töfrunum. Ég, litla Nautið var á námskeiði hjá Tony Robbins sem er mikill gúrú og hann kenndi okkur að segja mér ER kalt, svo gengum við á glóandi kolum og ég hef líka gengið yfir jökulsár og notaði sömu tækni nema ég sagði mér ER heitt. Eitt sinn var Guð spurður hvað hann héti og hann sagði „ég heiti, ÉG ER“ og þar sem þú ert guðlegt afl þá skaltu segja ég ER hraust, ég ER heppinn og átt eftir að segja allt sem þér finnst óhindrað og með stæl. Þetta tímabil táknar sáningu svo þú þarft að byrja á því að skoða hvað þú ætlar að gera í haust og leggja á ráðin því þá færðu mikla uppskeru. Það er fullt tungl í Sporðdrekanum þann 18 maí sem gefur þér tilfinningahita og ástríður sem þú þarft að beina í rétta átt. Knús og kossar, Sigga Kling.Naut 20. apríl - 20. maíAron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, 22. aprílHannes Þór Halldórsson markvörður, 27. aprílGuðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, 21. aprílÓlafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti, 14. maíHalldór Laxness, rithöfundur og skáld, 23. aprílRúnar Freyr Gíslason leikari, 29. aprílGarðar Thor Cortes söngvari, 2. maíHelga Möller söngkona, 12. maíKatrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, 10. maíPétur Jóhann Sigfússon, 21. aprílDavíð Rúnar Bjarnason, boxari, 5. maíEliza Reid, forsetafrú, 5. maíDóri DNA, grínisti, 16. maíEva Laufey Kjaran, sælkeri, 16. maíDavid Attenborough, náttúruvísinda- og sjónvarpsmaður, 8. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira