Vorspá Siggu Kling – Steingeitin: Verður mikil spenna í ástinni Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Steingeitin mín, þú ert eins og íslenski fáninn, dregur fram tilfinningar hvort sem þú ert þaninn í fulla eða hálfa stöng. Þú ert áberandi þó þér finnist það ekki, ert fyrirmynd og annarra manna kraftur þó það sé ekki alltaf þín tilfinning. Þú átt eftir að hagnast svo mikið á orðum þínum, sérstaklega í næsta mánuði því þú verður svo orðheppinn að það verður unun á að hlusta á og sjá. Þú getur talað þig frá þeim erfiðleikum sem þér finnst þú vera í núna og og þú getur líka talað til þín ótrúleg tækifæri, þú hefur eins konar skyggnigáfu og býrð yfir ríkum hæfileikum til þess að hjálpa þeim sem eiga bágt. Þegar þú ferð eftir fyrsta boði hugans og þá meina ég strax, þá gengur allt upp, svo að hika er það sama og að tapa og þú þarft að þora til að skora. Ég er búin að nota þessar tilvitnanir ansi oft en þær eiga svo sannarlega erindi til þín. Þú skalt taka þessa orku sem er yfir þér núna elskan mín eins og hver dagur væri þinn síðasti, steinhættu að njörva þig niður eins og þú værir fánastöng. Farðu útúr þægindarammanum þínum þótt þú sért Steingeit, því þá fyrst nærðu að slaka á og alheimsorkan sem er svo sérstaklega þér í hag þennann mánuðinn mun gera lífssöguna þína enn meira spennandi en þú hafðir ímyndað þér. Það verður mikil spenna í ástinni, leyfðu þér það og enn meiri uppgangur og samruni í fjölskyldum, það er ekkert betra en það, deilur munu leysast og í því mun felast mikið frelsi. Þú átt eftir að finna nýjar leiðir til að fá meira frí, hærri laun og geta notið þín og samið um það sem þú þarft að semja um, en gerðu það strax, því lífið er núna! Kossar og knús, Sigga Kling.Svava, Dorrit, Michelle, Edda, Aron og Davíð.Vísir/Getty/FBLSteingeit 22. desember - 19. janúarSvava Johansen í Sautján, 7. janúarIngibjörg Sólrún Gísladóttir, 31. desemberDavíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins 17. janúarJón Gnarr, listamaður, 2. janúarTómas Guðbjartsson læknahetja, 11. janúarDorrit Moussaieff forsetafrú, 12. janúarStefán Jakobsson, tónlistarmaður, 14. janúarÞuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, 16. janúarJóhann K. Jóhannsson fréttamaður. 9. janúarGuðrún Ýr Eyfjörð, tónlistarkonan GDRN, 8. janúarEdda Andrésdóttir, fréttaþulur, 28. desemberMichelle Obama, forsetafrú, 17. janúarAron Már Ólafsson, Aron Mola, 12. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Sjá meira
Elsku Steingeitin mín, þú ert eins og íslenski fáninn, dregur fram tilfinningar hvort sem þú ert þaninn í fulla eða hálfa stöng. Þú ert áberandi þó þér finnist það ekki, ert fyrirmynd og annarra manna kraftur þó það sé ekki alltaf þín tilfinning. Þú átt eftir að hagnast svo mikið á orðum þínum, sérstaklega í næsta mánuði því þú verður svo orðheppinn að það verður unun á að hlusta á og sjá. Þú getur talað þig frá þeim erfiðleikum sem þér finnst þú vera í núna og og þú getur líka talað til þín ótrúleg tækifæri, þú hefur eins konar skyggnigáfu og býrð yfir ríkum hæfileikum til þess að hjálpa þeim sem eiga bágt. Þegar þú ferð eftir fyrsta boði hugans og þá meina ég strax, þá gengur allt upp, svo að hika er það sama og að tapa og þú þarft að þora til að skora. Ég er búin að nota þessar tilvitnanir ansi oft en þær eiga svo sannarlega erindi til þín. Þú skalt taka þessa orku sem er yfir þér núna elskan mín eins og hver dagur væri þinn síðasti, steinhættu að njörva þig niður eins og þú værir fánastöng. Farðu útúr þægindarammanum þínum þótt þú sért Steingeit, því þá fyrst nærðu að slaka á og alheimsorkan sem er svo sérstaklega þér í hag þennann mánuðinn mun gera lífssöguna þína enn meira spennandi en þú hafðir ímyndað þér. Það verður mikil spenna í ástinni, leyfðu þér það og enn meiri uppgangur og samruni í fjölskyldum, það er ekkert betra en það, deilur munu leysast og í því mun felast mikið frelsi. Þú átt eftir að finna nýjar leiðir til að fá meira frí, hærri laun og geta notið þín og samið um það sem þú þarft að semja um, en gerðu það strax, því lífið er núna! Kossar og knús, Sigga Kling.Svava, Dorrit, Michelle, Edda, Aron og Davíð.Vísir/Getty/FBLSteingeit 22. desember - 19. janúarSvava Johansen í Sautján, 7. janúarIngibjörg Sólrún Gísladóttir, 31. desemberDavíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins 17. janúarJón Gnarr, listamaður, 2. janúarTómas Guðbjartsson læknahetja, 11. janúarDorrit Moussaieff forsetafrú, 12. janúarStefán Jakobsson, tónlistarmaður, 14. janúarÞuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, 16. janúarJóhann K. Jóhannsson fréttamaður. 9. janúarGuðrún Ýr Eyfjörð, tónlistarkonan GDRN, 8. janúarEdda Andrésdóttir, fréttaþulur, 28. desemberMichelle Obama, forsetafrú, 17. janúarAron Már Ólafsson, Aron Mola, 12. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Sjá meira