Vorspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Gengur frá óleystum málum Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þetta er svo sannarlega þinn tími til að skína, maí gefur þér töluna einn eða ÁS sem er tímabil upphafs af spennandi áskorunum sem sérstaklega beinast að sjálfum þér og nýju upphafi og alls kyns öðrum sem þú tekur fegins hendi. Þú verður alveg á tánum og eflist þeim mun meira eftir því sem áskoranirnar verða erfiðari. Þú blómstrar nefnilega ekki eins vel þegar allt er auðvelt því þar er engin útkoma, og núna færðu útkomu af erfiðustu reikningsdæmum eins og þú sért með ritstíflu en finnur þú ert að skrifa þitt meistarastykki og það erfiða verður auðvelt og skemmtilegra og skemmtilegra eftir því sem líður á. Þú gengur frá óleystum málum og tekur í höndina á sjálfum þér í kringum 20 maí. Það er eitur í þínum beinum að vera latur því leti leiðir til þungs hugar svo það verður alls ekki fylgifiskur þinn inn í þetta sumar sem verður með þeim bestu sem þú hefur leikið þér við, þú breytir út af vananum og kemur sjálfum þér svo mikið á óvart að þú verður steinhissa. Þetta tímabil mun setja allt í gírinn, það mun hrinda þér áfram hvort sem þú vilt það eða ekki, ég skynja ekki alveg á hvaða tíðni ástin er hjá þér, en hún þarf að hafa tilgang og ef hún hefur það ekki fyrir þér þá er hún tilgangslaus. Það er svo hreyfanleg orka í kringum þig og þú skynjar svo miklu betur í þessu nýja upphafi hver tilgangur þinn er og hann er meðal annars í því fólginn að þú sjáir og skynjir að þú já þú ert þín eigin fyrirmynd. Það eru nokkrir í þessu merki sem finnst ekkert hafa verið að gerast hjá sér síðustu árin, að þeir séu bara í sömu hjólförunum og ef þér finnst þetta, skiptu þá með eldmóði yfir í ný dekk, annan bíl og hreyfðu við lífinu því það gerir það ekki sjálft. Knús og kossar, Sigga Kling.Bogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvemberBjörgvin Franz Gíslason leikari, 9. desemberFrans páfi, 17. desemberEdda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvemberTaylor Swift, söngkona, 13. desemberSteindi, grínisti, 9. desemberBryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desemberBrad Pitt, leikari, 18. desemberBritney Spears, söngkona, 2. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desemberFrank Sinatra, söngvari, 12. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, þetta er svo sannarlega þinn tími til að skína, maí gefur þér töluna einn eða ÁS sem er tímabil upphafs af spennandi áskorunum sem sérstaklega beinast að sjálfum þér og nýju upphafi og alls kyns öðrum sem þú tekur fegins hendi. Þú verður alveg á tánum og eflist þeim mun meira eftir því sem áskoranirnar verða erfiðari. Þú blómstrar nefnilega ekki eins vel þegar allt er auðvelt því þar er engin útkoma, og núna færðu útkomu af erfiðustu reikningsdæmum eins og þú sért með ritstíflu en finnur þú ert að skrifa þitt meistarastykki og það erfiða verður auðvelt og skemmtilegra og skemmtilegra eftir því sem líður á. Þú gengur frá óleystum málum og tekur í höndina á sjálfum þér í kringum 20 maí. Það er eitur í þínum beinum að vera latur því leti leiðir til þungs hugar svo það verður alls ekki fylgifiskur þinn inn í þetta sumar sem verður með þeim bestu sem þú hefur leikið þér við, þú breytir út af vananum og kemur sjálfum þér svo mikið á óvart að þú verður steinhissa. Þetta tímabil mun setja allt í gírinn, það mun hrinda þér áfram hvort sem þú vilt það eða ekki, ég skynja ekki alveg á hvaða tíðni ástin er hjá þér, en hún þarf að hafa tilgang og ef hún hefur það ekki fyrir þér þá er hún tilgangslaus. Það er svo hreyfanleg orka í kringum þig og þú skynjar svo miklu betur í þessu nýja upphafi hver tilgangur þinn er og hann er meðal annars í því fólginn að þú sjáir og skynjir að þú já þú ert þín eigin fyrirmynd. Það eru nokkrir í þessu merki sem finnst ekkert hafa verið að gerast hjá sér síðustu árin, að þeir séu bara í sömu hjólförunum og ef þér finnst þetta, skiptu þá með eldmóði yfir í ný dekk, annan bíl og hreyfðu við lífinu því það gerir það ekki sjálft. Knús og kossar, Sigga Kling.Bogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvemberBjörgvin Franz Gíslason leikari, 9. desemberFrans páfi, 17. desemberEdda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvemberTaylor Swift, söngkona, 13. desemberSteindi, grínisti, 9. desemberBryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desemberBrad Pitt, leikari, 18. desemberBritney Spears, söngkona, 2. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desemberFrank Sinatra, söngvari, 12. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira