Vorspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Verður beðinn um að taka að þér nýja stöðu Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Sporðdrekinn minn, það er ekki langt í að það verði fullt tungl í Sporðdrekamerkinu eða þann 18 maí og heilmikið mun eiga sér stað. Þú hefur haft þá tilfinningu að þú sért eins og hamstur hamstrahjóli, þú hleypur og hleypur en ferð ekki neitt, en það er svo sannarlega ekki satt, þú ert búinn að vera að byggja, klára, gera og græja svo margt undanfarið ár, þú sérð bara ekki útkomuna eins og hún á svo sannarlega eftir að vera á þessu ári. Núna ertu á svo réttri tíðni til þess að segja hvað þér finnst og vera ánægður með það og hafa trú á því að upphafið sé hjá þér. Það þarf oft svo lítið að gerast til þess að allt breytist, sumir kalla það fiðrildaáhifin eða ef einn kubbur í dómínó fellur þá falla allir hinir á eftir. En til þess að gera Dómínó fullkomið hefur það tekið þig tíma að raða öllum kubbunum rétt upp, svo nuna sleppir þú tökunum, ýtir fyrsta kubbnum af stað og restin raðast hárrétt upp. Það er yfir þér núna eitthvað smáatriði sem lætur þig sjá lífið í öðru ljósi, fær þig til að gera eitthvað sem þú ekki bjóst við og þú finnur þessa tilfinningu; Ég er þessi fullkomni Sporðdreki. Þú verður beðinn um að taka að þér nýja stöðu, sinna ábyrgð, hjálpa öðrum og svo endalaust margt fleira enda er Venus á fullum krafti að skreyta líf þitt með sannri ást. Sjálfstæði er sterkt orð til þín, hvaða skilning sem þú svo setur í það orð, þá er eins og þú fáir sjálfstæði þitt til þess að byggja, breyta og bæta tilveruna. Ég hef svo mikla tengingu við gleði og hugrekki, því hugrekki mun færa þér gleði og gleði er það eina sem þarf til að vera hamingjusamur. Örlagaspilin sem ég hannaði til að svara spurningum fólks á skýran máta hafa kennt mér margt, til dæmis ef ég spyr karlmann: hvað er það sem þú óskar þér, svara 90% af þeim með spurningu: Verð ég ríkur? En ef ég spyr konu, þá er svarið í 90% tilfella með annarri spurningu: Verð ég hamingjusöm? Og tilgangurinn með þessari dæmisögu er að segja þér að það er allt í lagi að biðja veröldina um að verða ríkur, en það sem þú hefur alveg stjórn á er að vera hamingjusamur, því það er þinn valkostur. Knús og kossar, Sigga Kling.Sporðdreki 23. október - 21. nóvemberBirkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í fótbolta, 11. nóvemberHelga Braga Jónsdóttir, leikkona, 5. nóvemberEmmsjé Gauti, rappari, 17. nóvemberBjörk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður, 21. nóvemberKarl Bretaprins, 14. nóvemberHillary Clinton, stjórnmálamaður, 26. októberLeonardo DiCaprio, leikari, 11. nóvemberMagnús Scheving, frumkvöðull, 10. nóvemberHörður Ágústsson Macland snillingur, 24. októberSigríður María Egilsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, 1. nóvemberÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, 4. októberÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Dómsmálaráðherra, Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, 4. nóvemberJón Jónsson, tónlistarmaður, 30. októberKróli, tónlistarmaður, 2. nóvemberBergur Ebbi, grínisti, 2. nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Sjá meira
Elsku Sporðdrekinn minn, það er ekki langt í að það verði fullt tungl í Sporðdrekamerkinu eða þann 18 maí og heilmikið mun eiga sér stað. Þú hefur haft þá tilfinningu að þú sért eins og hamstur hamstrahjóli, þú hleypur og hleypur en ferð ekki neitt, en það er svo sannarlega ekki satt, þú ert búinn að vera að byggja, klára, gera og græja svo margt undanfarið ár, þú sérð bara ekki útkomuna eins og hún á svo sannarlega eftir að vera á þessu ári. Núna ertu á svo réttri tíðni til þess að segja hvað þér finnst og vera ánægður með það og hafa trú á því að upphafið sé hjá þér. Það þarf oft svo lítið að gerast til þess að allt breytist, sumir kalla það fiðrildaáhifin eða ef einn kubbur í dómínó fellur þá falla allir hinir á eftir. En til þess að gera Dómínó fullkomið hefur það tekið þig tíma að raða öllum kubbunum rétt upp, svo nuna sleppir þú tökunum, ýtir fyrsta kubbnum af stað og restin raðast hárrétt upp. Það er yfir þér núna eitthvað smáatriði sem lætur þig sjá lífið í öðru ljósi, fær þig til að gera eitthvað sem þú ekki bjóst við og þú finnur þessa tilfinningu; Ég er þessi fullkomni Sporðdreki. Þú verður beðinn um að taka að þér nýja stöðu, sinna ábyrgð, hjálpa öðrum og svo endalaust margt fleira enda er Venus á fullum krafti að skreyta líf þitt með sannri ást. Sjálfstæði er sterkt orð til þín, hvaða skilning sem þú svo setur í það orð, þá er eins og þú fáir sjálfstæði þitt til þess að byggja, breyta og bæta tilveruna. Ég hef svo mikla tengingu við gleði og hugrekki, því hugrekki mun færa þér gleði og gleði er það eina sem þarf til að vera hamingjusamur. Örlagaspilin sem ég hannaði til að svara spurningum fólks á skýran máta hafa kennt mér margt, til dæmis ef ég spyr karlmann: hvað er það sem þú óskar þér, svara 90% af þeim með spurningu: Verð ég ríkur? En ef ég spyr konu, þá er svarið í 90% tilfella með annarri spurningu: Verð ég hamingjusöm? Og tilgangurinn með þessari dæmisögu er að segja þér að það er allt í lagi að biðja veröldina um að verða ríkur, en það sem þú hefur alveg stjórn á er að vera hamingjusamur, því það er þinn valkostur. Knús og kossar, Sigga Kling.Sporðdreki 23. október - 21. nóvemberBirkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í fótbolta, 11. nóvemberHelga Braga Jónsdóttir, leikkona, 5. nóvemberEmmsjé Gauti, rappari, 17. nóvemberBjörk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður, 21. nóvemberKarl Bretaprins, 14. nóvemberHillary Clinton, stjórnmálamaður, 26. októberLeonardo DiCaprio, leikari, 11. nóvemberMagnús Scheving, frumkvöðull, 10. nóvemberHörður Ágústsson Macland snillingur, 24. októberSigríður María Egilsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, 1. nóvemberÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, 4. októberÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Dómsmálaráðherra, Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, 4. nóvemberJón Jónsson, tónlistarmaður, 30. októberKróli, tónlistarmaður, 2. nóvemberBergur Ebbi, grínisti, 2. nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Sjá meira