Vorspá Siggu Kling – Ljónið: Þú heldur að það séu margir að tala illa um þig Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Ljónið mitt, það er svo margt að fara að fæðast til að efla lífið þitt, þótt þú þurfir að sýna smá biðlund til að sjá þann fallega skóg sem liggur fyrir framan þig. Það eru svo margir sem vilja fylgja þér, bíða bara eftir að þú kallir en það væri líka gott fyrir þig að bíða eftir að aðrir kalli á þig því þá ert þú betur í stakk búinn til að gera þær kröfur sem þú vilt. Mundu samt að setja fallegar kröfur og bara eina í einu, þannig byggir þú upp lífið þitt á næstu mánuðum, hægt en örugglega og með því verður grunnurinn þinn svo sterkur og þú hræðist ekkert. Það er akkúrat uppúr miðjum maí sem öryggið, sigurinn og traustið byrjar að flæða í kringum þig, hvort sem það er traust til annarra eða traust til þín, þú skynjar að einhver vill bíta í þig og þú heldur að það séu margir að tala illa um þig. En það bítur þig enginn, þó einhver tali illa um þig því ef það er einhver sem skiptir þig engu máli er það þannig fyrir mér að ef það er einhver sem skiptir engu máli þá er sú persóna hvort sem er ekki til. Þú ert að byggja upp allt aðra tilveru en var hjá þér í fyrra og eins og næstu mánuðir munu breyta þér, þú átt eftir að taka marga með þér inn í nýja lífið þitt og nærð svo góðum tökum á tilfinningum sem naga þig. Þetta sumar er akkúrat tíminn fyrir ástina, ástfangnir efla ást sína og þið sem eruð á lausu munuð hitta draumadísina eða prinsinn, sem þú elskar og vilt fara með til enda alheimsins. En þið sem eruð ekkert að spá í ástina, þá mun hún samt vera í kringum ykkur í litum regnbogans tengt vinum og fjölskyldu og það eina sem þú þarft að gefa er tími þinn, hann er líka langverðmætastur af öllu. Með hugrekki og andlega þenkjandi orku skaltu strá bjartsýni yfir núið því það er spenna yfir þér í augnablikinu og kvíði, en þessi bjartsýni mun flauta hana í burtu. Knús og kossar, Sigga Kling.Ljón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágústÁgústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlíHalldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágústBirgitta Haukdal söngkona, 28. júlíBarack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágústÁsdís Rán fyrirsæta, 12. ágústGeir Ólafsson söngvari, 14. ágústÞórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlíAlbert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágústJennifer Lopez söngkona, 24. júlíDiddú, 8. ágústArnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlíSaga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágústInga Sæland, 3. ágústSunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágústSteingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágústValdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, það er svo margt að fara að fæðast til að efla lífið þitt, þótt þú þurfir að sýna smá biðlund til að sjá þann fallega skóg sem liggur fyrir framan þig. Það eru svo margir sem vilja fylgja þér, bíða bara eftir að þú kallir en það væri líka gott fyrir þig að bíða eftir að aðrir kalli á þig því þá ert þú betur í stakk búinn til að gera þær kröfur sem þú vilt. Mundu samt að setja fallegar kröfur og bara eina í einu, þannig byggir þú upp lífið þitt á næstu mánuðum, hægt en örugglega og með því verður grunnurinn þinn svo sterkur og þú hræðist ekkert. Það er akkúrat uppúr miðjum maí sem öryggið, sigurinn og traustið byrjar að flæða í kringum þig, hvort sem það er traust til annarra eða traust til þín, þú skynjar að einhver vill bíta í þig og þú heldur að það séu margir að tala illa um þig. En það bítur þig enginn, þó einhver tali illa um þig því ef það er einhver sem skiptir þig engu máli er það þannig fyrir mér að ef það er einhver sem skiptir engu máli þá er sú persóna hvort sem er ekki til. Þú ert að byggja upp allt aðra tilveru en var hjá þér í fyrra og eins og næstu mánuðir munu breyta þér, þú átt eftir að taka marga með þér inn í nýja lífið þitt og nærð svo góðum tökum á tilfinningum sem naga þig. Þetta sumar er akkúrat tíminn fyrir ástina, ástfangnir efla ást sína og þið sem eruð á lausu munuð hitta draumadísina eða prinsinn, sem þú elskar og vilt fara með til enda alheimsins. En þið sem eruð ekkert að spá í ástina, þá mun hún samt vera í kringum ykkur í litum regnbogans tengt vinum og fjölskyldu og það eina sem þú þarft að gefa er tími þinn, hann er líka langverðmætastur af öllu. Með hugrekki og andlega þenkjandi orku skaltu strá bjartsýni yfir núið því það er spenna yfir þér í augnablikinu og kvíði, en þessi bjartsýni mun flauta hana í burtu. Knús og kossar, Sigga Kling.Ljón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágústÁgústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlíHalldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágústBirgitta Haukdal söngkona, 28. júlíBarack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágústÁsdís Rán fyrirsæta, 12. ágústGeir Ólafsson söngvari, 14. ágústÞórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlíAlbert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágústJennifer Lopez söngkona, 24. júlíDiddú, 8. ágústArnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlíSaga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágústInga Sæland, 3. ágústSunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágústSteingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágústValdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Sjá meira