Tveir greindust með HIV eftir „vampíru“ andlitsmeðferð Sylvía Hall skrifar 1. maí 2019 19:22 Meðferðin gengur út á að sprauta blóði í andlit fólks. Vísir/Getty Tveir einstaklingar sem fóru í svokallaða „vampíru“ andlitsmeðferð í heilsulind í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum greindust með HIV eftir meðferðina. Þetta kemur fram á vef Buzzfeed. Andlitsmeðferðin er framkvæmd með því að sprauta blóði einstaklinganna inn í þeirra eigin húð til þess að „lífga upp á“ húðina en meðferðin vakti fyrst athygli árið 2013 þegar Kim Kardashian birti mynd af sér á Instagram eftir slíka meðferð. View this post on InstagramTonight on Kourtney & Kim Take Miami!!! #VampireFacial #kktm A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Mar 10, 2013 at 6:14pm PDT Andlitsmeðferðirnar voru framkvæmdar á tímabilinu mars til september á síðasta ári og benda niðurstöður lækna til þess að einstaklingarnir hafi báðir smitast vegna meðferðarinnar. Heilsulindinni var lokað þann 7. september á síðasta ári eftir að niðurstöður eftirlits bentu til þess að meðferð nála í heilsulindinni uppfyllti ekki kröfur heilbrigðiseftirlits. Þá hefur heilbrigðiseftirlitið á svæðinu kallað eftir því að þeir sem fóru í slíka meðferð láti athuga hvort þeir hafi einnig smitast. Yfirmaður hjá heilbrigðiseftirlitinu hefur staðfest að yfir hundrað manns sem fóru í slíka meðferð væru nú þegar búnir að láta athuga með HIV-smit sem og lifrarbólgu B og C. Bandaríkin Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Tveir einstaklingar sem fóru í svokallaða „vampíru“ andlitsmeðferð í heilsulind í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum greindust með HIV eftir meðferðina. Þetta kemur fram á vef Buzzfeed. Andlitsmeðferðin er framkvæmd með því að sprauta blóði einstaklinganna inn í þeirra eigin húð til þess að „lífga upp á“ húðina en meðferðin vakti fyrst athygli árið 2013 þegar Kim Kardashian birti mynd af sér á Instagram eftir slíka meðferð. View this post on InstagramTonight on Kourtney & Kim Take Miami!!! #VampireFacial #kktm A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Mar 10, 2013 at 6:14pm PDT Andlitsmeðferðirnar voru framkvæmdar á tímabilinu mars til september á síðasta ári og benda niðurstöður lækna til þess að einstaklingarnir hafi báðir smitast vegna meðferðarinnar. Heilsulindinni var lokað þann 7. september á síðasta ári eftir að niðurstöður eftirlits bentu til þess að meðferð nála í heilsulindinni uppfyllti ekki kröfur heilbrigðiseftirlits. Þá hefur heilbrigðiseftirlitið á svæðinu kallað eftir því að þeir sem fóru í slíka meðferð láti athuga hvort þeir hafi einnig smitast. Yfirmaður hjá heilbrigðiseftirlitinu hefur staðfest að yfir hundrað manns sem fóru í slíka meðferð væru nú þegar búnir að láta athuga með HIV-smit sem og lifrarbólgu B og C.
Bandaríkin Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira