Lífeyristökualdur íslenskra slökkviliðsmanna hærri en gengur og gerist í Evrópu Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 15. maí 2019 12:46 Magnús Smári Smárason, formaður Slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, segir að endurskoða þurfi lífeyristökualdur þeirra sem vinna erfið og hættuleg störf. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn hér á landi þurfa að vinna sex árum lengur en starfsfélagar þeirra í Noregi og Danmörku til þess að fá fullan lífeyri. Magnús Smári Magnússon, formaður Slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, segir að endurskoða þurfi þetta. Starfið sé líkamlega og andlega erfitt og fáir þoli slíkt álag fram á sjötugsaldur. Í skoðana pistli sem birtist í fréttablaðinu í gær bendir Magnús Smári Smárason, formaður slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, á að breyta þurfi lífeyrisaldri þeirra sem vinna erfið og hættuleg störf. Hann vill að slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn fái fullan lífeyri frá 60 ára aldri. Hér á landi þurfi þeir að starfa til 67 ára aldurs en reynslan sýni að fái nái þeim áfanga. „Þetta er búið að vera baráttumál slökkviliðsmanna lengi hér á Íslandi. Það er þannig að þessi vinna gerir líkamlegar kröfur til þeirra sem henni sinna. Með aldrinum verður erfiðara og erfiðara að uppfylla þessa kröfu. Síðan eru það önnur atriði eins og við höfum bent á varðanid aukna tíðni krabbameina. Síðan er andlega hliðin annar hluti af þessu. Þannig að það er ekki rosalega farsælt að eldast í starfi,“ segir hann.Málið týnt hjá ráðuneytinuLífeyristökualdur íslenskra slökkviliðsmanna sé samkvæmt könnun European Firefighters Network hærri en gengur og gerist í Evrópu. Árið 2016 hafi ráðherra verið falið að skipa starfshóp um snemmtöku lífeyris fyrir erfið og hættuleg störf. Nefndin átti að skila af sér fyrir árslok 2017. Hins vegar hefur ekkert orðið af því. „Mér finnst þetta bara hafa týnst. Þetta virðist hafa sofnað í þessari nefnd. Við erum ekki eini hópurinn sem fellur undir þessa snemmtöku lífeyris. Það er bara mjög mikilvægt að þessi starfshópur ljúki þessari vinnu. Það eru allir að bíða eftir þessum niðurstöðum svo það sé hægt að gera eitthvað,“ segir hann. Kjaramál Slökkvilið Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn hér á landi þurfa að vinna sex árum lengur en starfsfélagar þeirra í Noregi og Danmörku til þess að fá fullan lífeyri. Magnús Smári Magnússon, formaður Slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, segir að endurskoða þurfi þetta. Starfið sé líkamlega og andlega erfitt og fáir þoli slíkt álag fram á sjötugsaldur. Í skoðana pistli sem birtist í fréttablaðinu í gær bendir Magnús Smári Smárason, formaður slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, á að breyta þurfi lífeyrisaldri þeirra sem vinna erfið og hættuleg störf. Hann vill að slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn fái fullan lífeyri frá 60 ára aldri. Hér á landi þurfi þeir að starfa til 67 ára aldurs en reynslan sýni að fái nái þeim áfanga. „Þetta er búið að vera baráttumál slökkviliðsmanna lengi hér á Íslandi. Það er þannig að þessi vinna gerir líkamlegar kröfur til þeirra sem henni sinna. Með aldrinum verður erfiðara og erfiðara að uppfylla þessa kröfu. Síðan eru það önnur atriði eins og við höfum bent á varðanid aukna tíðni krabbameina. Síðan er andlega hliðin annar hluti af þessu. Þannig að það er ekki rosalega farsælt að eldast í starfi,“ segir hann.Málið týnt hjá ráðuneytinuLífeyristökualdur íslenskra slökkviliðsmanna sé samkvæmt könnun European Firefighters Network hærri en gengur og gerist í Evrópu. Árið 2016 hafi ráðherra verið falið að skipa starfshóp um snemmtöku lífeyris fyrir erfið og hættuleg störf. Nefndin átti að skila af sér fyrir árslok 2017. Hins vegar hefur ekkert orðið af því. „Mér finnst þetta bara hafa týnst. Þetta virðist hafa sofnað í þessari nefnd. Við erum ekki eini hópurinn sem fellur undir þessa snemmtöku lífeyris. Það er bara mjög mikilvægt að þessi starfshópur ljúki þessari vinnu. Það eru allir að bíða eftir þessum niðurstöðum svo það sé hægt að gera eitthvað,“ segir hann.
Kjaramál Slökkvilið Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira