Klemens þakkar McDonalds og Deutsche Bank stuðninginn við að knésetja kapítalismann Andri Eysteinsson skrifar 14. maí 2019 22:34 Klemens Hannigan sat fyrir svörum í kvöld. Skjáskot/ESC YouTube Klemens Hannigan, söngvari Hatara þakkaði stórfyrirtækjunum Deutsche Bank, McDonalds og Dominos fyrir stuðning sinn við vegferð Hatara að því að knésetja kapítalismans, vegferð sem gengi samkvæmt áætlun. „Við erum þakklátir fyrir þetta tækifæri og það er auðsjáanlegt að við erum komnir skrefi nær því að knésetja kapítalismann, allt gengur samkvæmt áætlun,“ sagði Klemens Hannigan, söngvari Hatara á blaðamannafundi eftir að Hatari komst upp úr fyrri undanriðli Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Klemens þakkaði öllum fyrir, „við viljum þakka heiminum öllum, Evrópu, öllum fjölskyldunum, frændum, frændsystkinum, frænkum, börnum, barnabörnum, ömmum og öfum, foreldrum og öllum fyrirtækjum sem studdu okkur. McDonalds, Deutsche Bank, Dominos, þau eru svo mörg. Allt gengur samkvæmt áætlun, sagði söngvarinn og uppskar hlátrasköll úr salnum. Klemens var því næst spurður að því hvort einhverjar breytingar væru fyrirhugaðar á atriðinu fyrir úrslitin á laugardaginn. Klemens sagðist ekki geta gefið hreinskilið svar undir þeim kringumstæðum sem skapast hefðu, „Það er erfitt að svara þessari spurningu án þess að að vera of pólítískur, ég myndi vilja svara spurningunni hreinskilnislega en ég er hræddur að undir þessum kringumstæðum yrði svarið of umdeilt,“ sagði Klemens. Sjá má blaðamannafundinn í heild sinni hér að neðan. Eurovision Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Sjá meira
Klemens Hannigan, söngvari Hatara þakkaði stórfyrirtækjunum Deutsche Bank, McDonalds og Dominos fyrir stuðning sinn við vegferð Hatara að því að knésetja kapítalismans, vegferð sem gengi samkvæmt áætlun. „Við erum þakklátir fyrir þetta tækifæri og það er auðsjáanlegt að við erum komnir skrefi nær því að knésetja kapítalismann, allt gengur samkvæmt áætlun,“ sagði Klemens Hannigan, söngvari Hatara á blaðamannafundi eftir að Hatari komst upp úr fyrri undanriðli Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Klemens þakkaði öllum fyrir, „við viljum þakka heiminum öllum, Evrópu, öllum fjölskyldunum, frændum, frændsystkinum, frænkum, börnum, barnabörnum, ömmum og öfum, foreldrum og öllum fyrirtækjum sem studdu okkur. McDonalds, Deutsche Bank, Dominos, þau eru svo mörg. Allt gengur samkvæmt áætlun, sagði söngvarinn og uppskar hlátrasköll úr salnum. Klemens var því næst spurður að því hvort einhverjar breytingar væru fyrirhugaðar á atriðinu fyrir úrslitin á laugardaginn. Klemens sagðist ekki geta gefið hreinskilið svar undir þeim kringumstæðum sem skapast hefðu, „Það er erfitt að svara þessari spurningu án þess að að vera of pólítískur, ég myndi vilja svara spurningunni hreinskilnislega en ég er hræddur að undir þessum kringumstæðum yrði svarið of umdeilt,“ sagði Klemens. Sjá má blaðamannafundinn í heild sinni hér að neðan.
Eurovision Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Sjá meira