Þrjátíu og fimm lík fundust í Mexíkó Birgir Olgeirsson skrifar 12. maí 2019 23:37 Forsetinn segist hafa stjórn á vandamálinu, en á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs voru fleiri myrtir en á sama tímabili í fyrra. Vísir/Getty Mexíkósk yfirvöld hafa fundið þrjátíu og fimm lík grafin víðs vegar í borginni Guadalajara en þessi fundur er enn ein áminning um það mikla ofbeldi sem á sér stað í landinu vegna átaka glæpagengja. Forseti landsins, Andres Manuel Lopez Obrador, sem tók við embætti í desember síðastliðnum, hafði heitið því að vinna gegn framgangi þessara glæpagengja en 29 þúsund voru myrtir í Mexíkó í fyrra, sem er met. Ríkissaksóknari Jalisco ríkis, Gerardo Octavio Solis, sagði 27 lík hafa fundist grafin á landareign á Zapopan-svæðinu í Guadalajara í síðustu viku. Rannsókn á svæðinu stendur enn yfir en fulltrúar á vegum yfirvalda hafa grafið niður á þriggja metra dýpi í leit að líkamsleifum. Sjö höfuðkúpur til viðbótar fundust á svæði í borginni þar sem rannsókn stendur enn yfir. Þá fannst annað lík til viðbótar í Tlajomulco í suðvestur Guadalajara. Saksóknarinn sagði þennan fund vera högg fyrir skipulagða glæpastarfsemi en fjórir hafa verið handteknir grunaðir um aðild. Ekki er vitað hvenær líkin voru grafin. Jalisco-ríki er alræmt vegna ítaka eiturlyfjahringsins Jalisco Generation Cartel, en ríkið hefur orðið illa úti vegna átaka eiturlyfjarhringja um umráð. Forsetinn segist hafa stjórn á vandamálinu, en á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs voru fleiri myrtir en á sama tímabili í fyrra. Mexíkó Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Mexíkósk yfirvöld hafa fundið þrjátíu og fimm lík grafin víðs vegar í borginni Guadalajara en þessi fundur er enn ein áminning um það mikla ofbeldi sem á sér stað í landinu vegna átaka glæpagengja. Forseti landsins, Andres Manuel Lopez Obrador, sem tók við embætti í desember síðastliðnum, hafði heitið því að vinna gegn framgangi þessara glæpagengja en 29 þúsund voru myrtir í Mexíkó í fyrra, sem er met. Ríkissaksóknari Jalisco ríkis, Gerardo Octavio Solis, sagði 27 lík hafa fundist grafin á landareign á Zapopan-svæðinu í Guadalajara í síðustu viku. Rannsókn á svæðinu stendur enn yfir en fulltrúar á vegum yfirvalda hafa grafið niður á þriggja metra dýpi í leit að líkamsleifum. Sjö höfuðkúpur til viðbótar fundust á svæði í borginni þar sem rannsókn stendur enn yfir. Þá fannst annað lík til viðbótar í Tlajomulco í suðvestur Guadalajara. Saksóknarinn sagði þennan fund vera högg fyrir skipulagða glæpastarfsemi en fjórir hafa verið handteknir grunaðir um aðild. Ekki er vitað hvenær líkin voru grafin. Jalisco-ríki er alræmt vegna ítaka eiturlyfjahringsins Jalisco Generation Cartel, en ríkið hefur orðið illa úti vegna átaka eiturlyfjarhringja um umráð. Forsetinn segist hafa stjórn á vandamálinu, en á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs voru fleiri myrtir en á sama tímabili í fyrra.
Mexíkó Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira