Leikari úr Guðföðurnum er látinn Atli Ísleifsson skrifar 29. maí 2019 20:36 Carmine Caridi. Getty Bandaríski leikarinn Carmine Caridi er látinn, 85 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk í síðustu tveimur myndunum í þríleiknum um Guðföðurinn. Í yfirlýsingu frá umboðsskrifstofu leikarans kemur fram að Caridi hafi andast á Cedars Sinai sjúkrahúsinu í Los Angeles. Caridi birtist fyrst Guðföðurnum II árið 1974 þar sem hann fór með hlutverk Carmine Rosato. Hann fór svo með hlutverk Albert Volpe í Guðföðurnum III árið 1990. Leiklistarferill Caridi spannaði sex áratugi og fór hann meðal annars með hlutverk í myndunum Crazy Joe og The Gambler áður en hann hreppti hlutverkið í Guðföðurnum, mynd Francis Ford Coppola. Í seinni tíð fór hann með hlutverk glæponsins Frank Costello í myndinni Bugsy frá árinu 1991 og birtist með Chuck Norris í myndinni Top Dog árið 1995. Árið 2004 varð Caridi fyrstur til að verða rekinn úr Akademíunni svokölluðu, sem stendur fyrir afhendingu Óskarsverðlaunanna, eftir að upp komst að hann hafði deilt upptökum sem meðlimir Akademíunnar fengu í hendur. Andlát Bandaríkin Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Bandaríski leikarinn Carmine Caridi er látinn, 85 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk í síðustu tveimur myndunum í þríleiknum um Guðföðurinn. Í yfirlýsingu frá umboðsskrifstofu leikarans kemur fram að Caridi hafi andast á Cedars Sinai sjúkrahúsinu í Los Angeles. Caridi birtist fyrst Guðföðurnum II árið 1974 þar sem hann fór með hlutverk Carmine Rosato. Hann fór svo með hlutverk Albert Volpe í Guðföðurnum III árið 1990. Leiklistarferill Caridi spannaði sex áratugi og fór hann meðal annars með hlutverk í myndunum Crazy Joe og The Gambler áður en hann hreppti hlutverkið í Guðföðurnum, mynd Francis Ford Coppola. Í seinni tíð fór hann með hlutverk glæponsins Frank Costello í myndinni Bugsy frá árinu 1991 og birtist með Chuck Norris í myndinni Top Dog árið 1995. Árið 2004 varð Caridi fyrstur til að verða rekinn úr Akademíunni svokölluðu, sem stendur fyrir afhendingu Óskarsverðlaunanna, eftir að upp komst að hann hafði deilt upptökum sem meðlimir Akademíunnar fengu í hendur.
Andlát Bandaríkin Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein