Björgvin enn út í kuldanum hjá Guðmundi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. maí 2019 16:12 Björgvin Páll þarf að berja sér leið aftur inn í landsliðið. vísir/eyþór Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag æfingahóp fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Ísland spilar við Grikkland ytra þann 12. júní og fjórum dögum síðar tekur liðið á móti Tyrkjum í Laugardalshöll. Guðmundur valdi 19 manna æfingahóp og mesta athygli vekur að hann heldur markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er enn út í kuldanum. Aron Rafn Eðvarðsson var ekki heldur valinn en hann er meiddur og gat ekki gefið kost á sér. Nýkrýndi Íslandsmeistarinn Atli Ævar Ingólfsson er svo í hópnum í fyrsta sinn síðan árið 2017.Hópurinn:Markmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, IK Sävehof (27/0) Grétar Ari Guðjónsson, Haukar (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram (4/0)Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin (59/125) Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Lowen (354/1844)Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (137/537) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (111/206)Leikstjórnendur: Haukar Þrastarson, Selfoss (8/9) Elvar Örn Jónsson, Selfoss (22/68) Janus Daði Smárason, Aalborg (33/39)Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, Aalborg (46/129) Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (14/10)Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC (103/296) Sigvaldi Guðjónsson, Elverum (16/29)Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad (44/65) Atli Ævar Ingólfsson, Selfoss (11/10) Ýmir Örn Gíslason, Valur (29/14)Varnarmenn: Daníel Þór Ingason, Haukar (28/9) Ólafur Gústafsson, KIF Kolding (41/48) EM 2020 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag æfingahóp fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Ísland spilar við Grikkland ytra þann 12. júní og fjórum dögum síðar tekur liðið á móti Tyrkjum í Laugardalshöll. Guðmundur valdi 19 manna æfingahóp og mesta athygli vekur að hann heldur markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er enn út í kuldanum. Aron Rafn Eðvarðsson var ekki heldur valinn en hann er meiddur og gat ekki gefið kost á sér. Nýkrýndi Íslandsmeistarinn Atli Ævar Ingólfsson er svo í hópnum í fyrsta sinn síðan árið 2017.Hópurinn:Markmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, IK Sävehof (27/0) Grétar Ari Guðjónsson, Haukar (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram (4/0)Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin (59/125) Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Lowen (354/1844)Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (137/537) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (111/206)Leikstjórnendur: Haukar Þrastarson, Selfoss (8/9) Elvar Örn Jónsson, Selfoss (22/68) Janus Daði Smárason, Aalborg (33/39)Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, Aalborg (46/129) Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (14/10)Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC (103/296) Sigvaldi Guðjónsson, Elverum (16/29)Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad (44/65) Atli Ævar Ingólfsson, Selfoss (11/10) Ýmir Örn Gíslason, Valur (29/14)Varnarmenn: Daníel Þór Ingason, Haukar (28/9) Ólafur Gústafsson, KIF Kolding (41/48)
EM 2020 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti