Þættirnir voru í loftinu frá árinu 2011 – 2019.
Lokaþátturinn kom heldur betur á óvart og gerðust hlutir sem fáir sái fyrir. Ef þú hefur ekki séð síðustu þættina ættir þú ekki að lesa meira.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
Það er búið að vera þig við…….
.
.
.
Leikarinn Kit Harington leikur Jon Snow í GOT og var hann byrjaður í ástarsambandi með Daenerys Targaryen, sem er leikinn af Emila Clarke, undir lok þáttanna.
Nú má sjá myndband á Twitter þar sem leikarahópurinn er að fara yfir handritið á sínum tíma. Við upplesturinn kemur í ljós að Jon Snow á að drepa Daenerys í lokaþættinum og það var það sem gerðist í raun og veru.
Hér að neðan má sjá hvernig Harington brást við þegar hann komst að því.
Kit Haringtons first reaction to Daenerys death scene ! pic.twitter.com/U3GznQjmVY
— Queen of the 7 kingdoms (@itsTrueDany) May 27, 2019