Sá síðasti í stöðu Óla Jóh sagði upp störfum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2019 10:30 Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, fylgist með leiknum við Blika í gær. Vísir/Vilhelm Valsmenn eru fyrstu Íslandsmeistararnir í átján ár sem tapa fjórum sinnum í fyrstu sex umferðunum. Það er óhætt að titilvörn Valsmanna hafa byrjað illa en eftir 1-0 tap á heimavelli á móti Blikum í gær er Valsliðið aðeins með 4 stig í tíunda sæti deildarinnar og heilum 12 stigum á eftir toppliði ÍA. Valsmenn hafa aðeins einu sinni komist yfir í fyrstu sex leikjum sínum í deildinni sumar (í eina sigurleiknum) og það hefur ekki hjálpað liðinu að spila þrjá leiki á heimavelli sínum því aðeins eitt stig af níu mögulegum hefur komið í hús á Hlíðarenda. Víkingur og ÍBV eru einu liðin sem hafa fengið á sig fleiri mörk en Valur í þessum sex umferðum og þau eru líka einu liðin sem eru neðar í töflunni en Hlíðarendaliðið. Það þarf að fara næstum því tvo áratugi aftur í tímann til að finna svo marga tapleiki Íslandsmeistara í fyrstu sex umferðunum.DV 27. júní 2001.Skjámynd/DVSíðasti þjálfarinn sem var í stöðu Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals í dag, var Pétur Pétursson sem byrjaði sumarið 2001 sem þjálfari KR. Leikurinn í sjöttu umferðinni hjá KR það sumar var reyndar sjöundi leikur tímabilsins hjá Vesturbæjarliðsins þar sem leik liðsins úr tíundu umferð var flýtt vegna Evrópukeppninnar. Pétur hafði gert KR-liðið að Íslandsmeisturum sumarið 2000 en KR-ingar töpuðu fjórum sinnum í fyrstu sex umferðunum í byrjun Íslandsmótsins 2001. Fjórða tapið hjá KR kom á móti Val á Hlíðarenda 25.júní 2001. Valur vann leikinn 4-2 eftir að hafa komist í 4-0. KR hafði áður tapað á móti Fylki (0-1), FH (0-2) og ÍBV (0-1). Færði leikurinn þýddi að KR var búið að mæta Fylkismönnum tvisvar á þessum tímapunkti en seinni leikurinn endaði með markalausu jafntefli. Það er samt munur á þessari byrjun og byrjun Valsliðsins í sumar því allir fjórir tapleikir KR í fyrstu sex umferðunum 2001 voru á útivelli. Valsmenn hafa aftur á móti tapað þremur leikjum í röð á heimavelli sínum á Hlíðarenda ef við teljum bikarinn með. Ólafur ætti að geta rætt þetta sumar við Pétur. Þeir þekkjast vel síðan að Pétur var aðstoðarþjálfari Ólafs hjá íslenska landsliðinu og þá er Pétur starfsmaður Vals í dag. Pétur þjálfar nefnilega meistaraflokk kvenna hjá Val.Morgunblaðið 27. júní 2001.Skjámynd/MorgunblaðiðFréttablaðið 27. júní 2001.Skjámynd/Fréttablaðið Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Valsmenn eru fyrstu Íslandsmeistararnir í átján ár sem tapa fjórum sinnum í fyrstu sex umferðunum. Það er óhætt að titilvörn Valsmanna hafa byrjað illa en eftir 1-0 tap á heimavelli á móti Blikum í gær er Valsliðið aðeins með 4 stig í tíunda sæti deildarinnar og heilum 12 stigum á eftir toppliði ÍA. Valsmenn hafa aðeins einu sinni komist yfir í fyrstu sex leikjum sínum í deildinni sumar (í eina sigurleiknum) og það hefur ekki hjálpað liðinu að spila þrjá leiki á heimavelli sínum því aðeins eitt stig af níu mögulegum hefur komið í hús á Hlíðarenda. Víkingur og ÍBV eru einu liðin sem hafa fengið á sig fleiri mörk en Valur í þessum sex umferðum og þau eru líka einu liðin sem eru neðar í töflunni en Hlíðarendaliðið. Það þarf að fara næstum því tvo áratugi aftur í tímann til að finna svo marga tapleiki Íslandsmeistara í fyrstu sex umferðunum.DV 27. júní 2001.Skjámynd/DVSíðasti þjálfarinn sem var í stöðu Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals í dag, var Pétur Pétursson sem byrjaði sumarið 2001 sem þjálfari KR. Leikurinn í sjöttu umferðinni hjá KR það sumar var reyndar sjöundi leikur tímabilsins hjá Vesturbæjarliðsins þar sem leik liðsins úr tíundu umferð var flýtt vegna Evrópukeppninnar. Pétur hafði gert KR-liðið að Íslandsmeisturum sumarið 2000 en KR-ingar töpuðu fjórum sinnum í fyrstu sex umferðunum í byrjun Íslandsmótsins 2001. Fjórða tapið hjá KR kom á móti Val á Hlíðarenda 25.júní 2001. Valur vann leikinn 4-2 eftir að hafa komist í 4-0. KR hafði áður tapað á móti Fylki (0-1), FH (0-2) og ÍBV (0-1). Færði leikurinn þýddi að KR var búið að mæta Fylkismönnum tvisvar á þessum tímapunkti en seinni leikurinn endaði með markalausu jafntefli. Það er samt munur á þessari byrjun og byrjun Valsliðsins í sumar því allir fjórir tapleikir KR í fyrstu sex umferðunum 2001 voru á útivelli. Valsmenn hafa aftur á móti tapað þremur leikjum í röð á heimavelli sínum á Hlíðarenda ef við teljum bikarinn með. Ólafur ætti að geta rætt þetta sumar við Pétur. Þeir þekkjast vel síðan að Pétur var aðstoðarþjálfari Ólafs hjá íslenska landsliðinu og þá er Pétur starfsmaður Vals í dag. Pétur þjálfar nefnilega meistaraflokk kvenna hjá Val.Morgunblaðið 27. júní 2001.Skjámynd/MorgunblaðiðFréttablaðið 27. júní 2001.Skjámynd/Fréttablaðið
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira